Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 8
30
FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 I 1V
Nýj
ar
áttir
hjá R.E.M.
Kempurnar í R.E.M. haPa verið að
vinna að nýrri plötu síðustu mán-
uði f Toast-hlióðverinu í San
Francisco oq munu halda bvf
áfram langt fram á sumar. Eins og
kunnugt er hætti Bill trommari
vegna veikinda og er því ásláttur-
inn á nýju plötunni tilraunakennd-
ari en venjulega. Bandið virðisL
ætla að þróast í nýjar áttir á þess-
ari nýju plötu, sem verður þeirra
ellefta.t.d. hafa þeirverið að gera,v
tilraunir með tölvumúsik og nota
mikið aF óhefðbundnum og fram-
andi hljóðfærum. Mórall virðist
vera góður og andinn léttleikandi
f bandinu, t.d. fékk Michael Stipe
að taka gítarsóló sem verður haf
með. Platan kemur líkast til út
með haustinu og bandið er bara,
bókað á einum tónleikum f sum-
ar, áTfbensku friðartónleikunum f
júnf. Par verður Barrett Martin,
fyrrum trommari Screaming
Trees, á bak við trommurnar.
Nýja Beastie Boys-
platan kemur í júlí
Beastie Boys hafa fullgert 27 lög og
tilkynna nu að ný plata komi útT5*«
júli. Endanlegur titill hefur ekki ver-
ið ákveðinn enn. Pað eru 4 ár liðin
sfðan sfðasta plata, „111 Commun-
ication", kom ut og sveitin segir töf-
ina stafa af miklum önnum .þljóiW
sveitarmeðlima. Mike D hefur^séð
um útqáfufyrirtækið Grand Roy
Adam Taucn verið að vinna f hjálp-
arstarfi; friðartónleikum og fleiru f
nafni Tíbets, en Adam Horowitz hef-
ur grúk sig yfir SPl200-hljóðsarp-
inn sinn og margir taktarnir á nýju
plötunni eru runnir þaðan. Nýja plat-
an er afrakstur nær 3 ára bauks-f
hljóðveri Beastie Boys f New York og
hljómsveitin sækir f uppruna sinn
þvf á plötunni er keimur af rappi af
gamla skólanum. Peir fá aðstoð í,
L nokkrum lögum; rappmógúllini
I Puff Daddy semur með þeim noKÍ
ir lög, döbb-kóngurinn Lee
Scratch“ Perry kíkir f heimsókn og
japanski kvennadúettinn Cibo
Matto leggur hönd á plóginn.
Faith No More hætt
.fað hefur verið hljótt
rokksveitina Faith No More f lang-'
an tfma og sögusagnir á kreiki um
að hún væri hætt. Nú hafa hljóm-
sveitarmeðlimir þaggað þessar
sögusaqnir niður - með þvf að
hætta formlega. Mike Patton er'
kominn f nýja sveit sem hann kall-
ar Phantomas, en þar eru með
honum fyrrum meðlimir úr Slayer,
The Melvins og Mr Bungle. Sveit
Roddy Bottums, Imperial Teen,
mun aftur á móti gefa út sfna aðra
„plötu bráðlega.
Kombakk hjá
Culture Club
Pað hlaut að koma að þvf: með-
íTimir Culture Club eru komnir
saman á nýl Boy George og félag-
ar ætla að túra stiTt í Amerfku f
sumar og fylgja eftir nýrri „Best
pf“ plötu sem kemur út bráðlega
Petta verða fyrstu tónleikar sveit^*
í arinnar f 13 ár. Culture Club var
stofnuð f London 1981 og gaf út 4
pjötur á 6 ára tfmabili. Hæst skein
jjfrægðarsólin 1983 þegar sveitin
* * * Vikur [Tag
1 1 í 9 ITS LIKE THAT 4. vika nr.i RUN DMC & JASON NEVINS
2 2 13 5 LOSING HAND LHOOQ
3 10 - 2 MEET HERE ATTHE LOVE PARADE DA HOOL
4 14 27 3 THIS IS HARDCORE PULP
5 1 KUNG FU N>u á lista 187 LOCKDOWN
6 5 3 8 NOBODY'S WIFE ANOUK
7 3 4 8 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA
8 mm 1 COMETOGETHER ROBIN WILLIAMS & BOBBY MCFERRIN 1
9 9 30_ 3 G01TA BE.MOVIN'ON UP PRINCEBE&KYMANI |
10 22 22 8 MAGIC MARY POPPINS
11 1 FLUG 666 BOTNLEðJA
12 8 12 6 IFYOU WANT ME HINDA HICKS
i 13 11 2 8 MULDER &SCULLY CATATONIA
1 14 15 18 5 INSANE TEXAS
15 1 PUSH IT GARBAGE
r i6 28 39 3 NOTTIN SELMA BJÖRNSDOTTIR
__]Z_ 6 10 5 UNDERTHE BRIDGE ALL SAINTS
18 7 7 3 ALL 1 HAVETO GIVE BACKSTREET BOYS
19 T3 31 4 DOYOU REALLY WANT ME ROBYN
20 34 - 2 TURN IT UP Hástöl<k vikunnar BUSTA RHYMES
21 mm 1 HERE'S WHERE THERE STORY GOES TINTINOUT
22 4 5 6 EVERYTHING'S GONNA BE ALRIGHT SWEETBOX
23 23 - 2 LET'S FORGET ABOUT IT LISA LOEB
24 25 33 4 RUDE BOY ROCK LIONROCK
25 1 Vlð VATNIð BUBBI MORTHENS
26 29 1 23 4 GRÆNAR VARIR BUTTERCUP
27 _______ 1 FARIN SKITAMORALL
28 16 11 15 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION
29 12 6 10 SONNET THE VERVE
30 mkÆ 1 HVER Á Að RAðA LAND OG SYNIR
31 33 35 3 l'VE GOT A FEELING IVY s
32 27 14 6 IT'S THAT SUBTA SUBTERRANEAN
33 18 15 3 EITT SINN SVALA BJÖRGVINSDOTTIR (ANASTASIA)
34 J7 16 9 FROZEN MADONNA
35 38 - 2 AROSE ISSTILLAROSE ARETHA FRANKLIN
36 40 - 2 HAVIN'A PARTY NU FLAVOR
37 19 8 7 WISH LIST PEARLJAM
38 " 21 21 3 TRAFFIC STEREOPHONICS
39 24 28 6 TOURNIGUET HEADSWIM
40 N ý t t 1 UNINVITED ALANIS MORISSETTE (CITY OF ANGELS) j
fékk Grammy-verðlaun sem „Besta
nýja hljómsveitin“. Boy Georqe tók
upp hálfmisheppnaðan sóíóferil
1987, barðist við eiturlyfjaffkn en
hefur náð sér ágætlega á strik sem
plötusnúður f dansklúbbum hin sfð-
ari ár.
Og Gary Numan líka!
Tölvupopparinn Gary Numan er líka
kominn f gang aftur og risatúr um
Bandarfkin byrjar f maf. Hann gaf
nýlega út nýja plötu sem vfðast hef-
ur verið rökkuð niður, svo búast má
við að gamlir smellir eins og „Are
Friends Electric" verði fyrirferðar-
Tniklir á prógrammmu f sumar. Gapi
segist hafa hætt á hátindi frægð;
arinnar veqna morðhótana; „Á
hálfu ári eftir að ég varð,frægur
fékk ég 5 morðhótanir. Ég varð
dauðhræddur og ákvað að draga
mig f hlé.“ Nú er bara að vona að
tölvupopparinn fái að vera f friði fyr-
ir morðóðum aðdáendum.
\
Eurovision Fær
samkeppni
Nú stendur yfir hljómsveitarkeppnin
Euro BaSchhh sem er hugsuð sem
ferskur mótleikur við Eurovision-
keppnina. Aðstandendunum finnst
að evrópskum sveitum gangi illa að
koþna sér á framfæri og þvf var grip-_
ið til þessarar keppni. Llrslitin verða
“érð kunn 2. maf f enskum sjónvarps-
ætti en nú eru sex sveitir komnar í
úrslit; Sofa Surfers frá Austurríki,
Spring frá Frakklandi, The Audience
frá Englandi, hin holienska Anouk,
iþido rrá Noregi og belqfska sveitin
vil Superstars. Tólf nljómsveitir
lögðu upp f keppnina, en sex duttu úr
eftir atkvæðaqreiðslu á Netinu og
•'vfðar. Pará meðal voru fslensku þátt-
takendurnir f Gusgus.
Hróarskeldupunktar
Nbkkrar íslenskar hljómsveitir hafa
L „ Ápilað á Hróarskelduhátíðinni ígegn-
um árin. Fyrst fslenskra hljómsveita
til að koma þar fram var Kukl með
Björk Guðmundsdóttur og Einar Örn
Benediktsson f fararbroddi. Björk og'
Einar áttu eftir að koma aftur stuttú
sfðar, en þá með Sykurmolunum.
| Björk hefur svo tvisvar spilað á há-
Pí tfðinni eftir að hún hóf solóferil sinn
® og f fyrra spiluðu tvær fslenskar
hljómíiveitir á hátfðinni, Unun og Gus
Gus. Ar hvert spila um 150 hljómsveit-
ir á þeim 7 misstóru tónlistarsviðum
sem sett eru upp. Marpt annað er
einnig hægt að dunda ser við á með-
an ekki erverið að fylgjastmeð skær-
ustu stjörnunum, þvf á svæðinu er
bfótjald, kabarettsvið með leiksýn-
igjgum og öðrum gjörningum, fata-
f narkaðir, sölubásar, minjagripasala
og svo að sjálfsögðu margfjölbreyti-
leg mannflóra, sem er sér svið út af
fyrir sig.
Taktu þátt í vali list—
ans í sima 550 0044
MÉ
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og OV. Hringt er f 300 f
til 400 manns i aldrinum 14 til 35 án, af öTlu landinu. Einnig geturl
fólk hringt í sfma 550 0044 og tekið þátt f vali lisUns. I slenski list
prfnimfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er bi
^á hverjum fCstudegi ÍDV. Ustinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunnl
i hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi
MTV sjónvarpsstöðvarirmar. íslenskl listirm tekur þitt f vali „World
Chart’ sem framleiddur er af Radio Express íLos Angeles. Dnnig hefur
hann áhrif i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu Billboard.
Yflrumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæi
könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Hanrírit.
heimlldaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson -
Tæknlstjóm og framleiðsla: Forsteinn Ásgeirsson og Kiinn
Steinsson - Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
Jóhannsscn - Kynnir f útvarpi: ívar Guðmundsson
) í síðustu viku
* * Staðarfíyrir 2 vikum