Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Blaðsíða 5
24
MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1998
MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1998
25
Iþróttir
íþróttir
Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir
Úrslitin í svigi og stórsvigi
1:25,33
1:25,89
1:26,23
1:26,51
1:32,31
1:16,86
1:18,84
1:19,33
1:21,43
1:22,46
1:15,80
1:19,26
1:20,78
1:22,11
1:23,04
1:10,59
1:16,58
1:16,87
1:18,95
1:20,36
. 56,26
. 57,11
. 57,31
. 57,56
. 59,00
Svig, stúlkur, 11 dra:
1. Ivalu Petersen, GR ..........1:29,49
2. Ásta B. Ingadóttir, A........1:31,83
3. María B. Björgvinsdóttir, A . . 1:33,23
4. Ester Torfadóttir, S.........1:36,43
5. Katrín Pétursdóttir, A.......1:36,79
Svig, drengir, 11 úra:
1. Sveinn E. Jónsson, D ........
2. Bjöm Þór Ingason, K .........
3. Anton Ástvaldsson, EGI ....
4. Pétur Stefánsson, A..........
5. Fannar S. Vilhjálmsson, R . .
Svig, stúlkur, 12 dra:
1. Áslaug E. Bjömsdóttir, A . . .
2. Fanney Sigurðardóttir, A . . .
3. Elín Arnarsdóttir, R.........
4. Tinna Alavísdóttir, ESK ....
5. Agnes Þorsteinsdóttir, R . . . .
Svig, drengir, 12 úra:
1. Fannar Gíslason, K...........
2. Svavar Á. Halldórsson, A . ..
3. Kristinn I. Valsson, D.......
4. Steinar H. Sigurðarson.......
5. Mads Lynge, GR...............
Stórsvig, drengir, 8 úra:
1. Stefán G. Andrésson, S.......
2. Brynjar Hlöðversson, R.......
3. Jóhannes F. Einarsson, S ...
4. Kristinn Þ. Bjömsson, D ... .
5. Frans Garðarsson, A..........
Svig, stúlkur, 9 úra:
1. Salóme Tómasdóttir, A .......
2. Salóme R. Kjartansdóttir, S . .
3. Selma Benediktsdóttir, R .. . .
4. Inga Þ. Pálmadóttir, NES ....
5. Sigrún Sigmundsdóttir, A ...
Svig, drengir, 9 úra:
1. Ágúst F. Dansson, A .........
2. Amar Bjömsson, S.............
3. örn Ómarsson, NES ...........
4. Helgi Barðason, Ó............
5. Hjörtur Hjartarson, S .......
Svig, stúlkur, 10 úra:
1. Alexandra Tómasdóttir, NES . 1:02,76
2. Ama M. Ragnarsdóttir, NES . 1:03,29
3. Rut Pétursdóttir, A ........1:05,93
4. Birna Hermannsdóttir, K ... 1:07,83
5. Kristín Þrastardóttir, R.....1:10,03
Svig, drengir, 10 úra:
1. Þorsteinn Þorvaldsson, H . ..
2. Gunnar S. Rúnarsson, SEY ..
3. Andri Sigurjónsson, D........
4. Gunnar M. Magnússon, D . . .
5. Tómas Sölvason, t............
Stórsvig, stúlkur, 7 úra:
1. Tinna Dagbjartsdóttir, A ... .
2. íris E. Stefánsdóttir, A ....
3. Steinunn Friðgeirsdóttir, R ..
4. Mjöll Einarsdóttir, R........
5. Katla H. Bjömsdóttir, Ó . . . .
Stórsvig, drengir, 7 úra:
1. Víkingur Þ. Bjömsson, A . . .
2. Gunnar Þ. Halldórsson, A . . .
3. Jónatan Vignisson, A ........
4. Stefán I. Bjömsson, REY ....
5. Hraunberg Rögnvaldsson, Ó .
Stórsvig, stúlkur, 8 úra:
1. Inga D. Júlíusdóttir, A .....
2. Esther Gunnarsdóttir, R . . ..
3. Tinna B. Guðmundsdóttir, R .
4. Ólöf A. Benediktsdóttir, t . . .
5. Anna E. Þórisdóttir, D ......
Stórsvig, stúlkur, 12 úra:
1. Fanney Siguröardóttir, A . . .
2. Áslaug E. Bjömsdóttir, A . . .
3. Agnes Þorsteinsdóttir, R ... .
4. Tinna Alavísdóttir, ESK ....
5. Guðrún Einarsdóttir, K ....
Stórsvig, drengir, 12 úra:
1. Kristinn I. Valsson, D......1:20,28
2. Einar I. Andrésson, S.......1:23,16
52,82
54,81
55,63
55,78
56,23
1:00,79
1:01,63
1:03,20
1:03,99
1:04,08
1:10,63
1:20,18
1:22,68
1:23,67
1:23,98
1:10,85
1:12,80
1:16,03
1:16,84
1:20,69
1:12,17
1:12,57
1:19,37
1:20,30
1:21,14
1:21,25
1:21,30
1:24,19
1:25,52
1:25,63
3. Mads Lynge, GR..............1:23,18
4. Gunnar L. Gunnarsson, R . . . 1:23,47
5. Steinar H. Sigurðarson, K . . . 1:24,30
Stórsvig, drengir, 10 úra:
1. Pétur H. Loftsson, K........1:14,44
2. Gunnar M. Magnússon, D ... 1:15,55
3. Þorsteinn Þorvaldsson, H .. . 1:15,66
4. Guðjón Ó. Guðjónsson, R ... 1:15,68
5. Kári Brynjólfsson, D........1:15,72
Stórsvig, stúlkur, 11 úra:
1. Iris Daníelsdóttir, D.......1:19,52
2. Eyrún E. Marinósdóttir, D .. 1:20,56
3. Ivalu Petersen, GR..........1:21,57
4. Aldís Axelsdóttir, R .......1:22,10
5. Ásta B. Ingadóttir, A.......1:22,91
Stórsvig, drengir, 11 úra:
1. Karl F. Jóhannsson, NES . . . 1:19,52
2. Snorri P. Guðbjörnsson, D .. 1:21,00
3. Skúli G. Árnason, A.........1:22,68
4. Sveinn E. Jónsson, D .......1:22,72
5. Hlynur Valsson, R ..........1:22,87
Svig, drengir, 8 úra:
1. Þorsteinn A. Jóhannesson, A 1:16,07
2. Kjartan Hjaltason, D........1:18,39
3. Stefán G. Andrésson, S......1:18,40
4. Amór K. Davíðsson, R........1:18,58
5. Grétar Már Pálsson, K.......1:19,64
Stórsvig, stúlkur, 10 úra:
1. Alexandra Tómasdóttir, NES 1:14,95
2. Arna M. Ragnarsdóttir, NES . 1:15,98
3. Kristín Auðbjömsdóttir, ESK 1:16,32
4. Rut Pétursdóttir, A.........1:17,33
5. Ingibjörg Þ. Jónsdóttir, ESK . 1:18,67
Svig, drengir, 7 úra:
1. Víkingur Þ. Bjömsson, A . .. 1:19,63
2. Gunnar Þ. Halldórsson, A . .. 1:20,74
3. Anton G. Gestsson, Ó........1:22,81
4. Huginn Ragnarsson, NES . .. 1:22,90
5. Stefán I. Bjömsson, REY . . . 1:24,32
Svig, stúlkur, 8 úra:
1. Þóra B. Stefánsdóttir, A ... . 1:14,73
2. Esther Gunnarsdóttir, R . . .. 1:17,81
3. Inga D. Júlíusdóttir, A.....1:18,39
4. Silja H. Sigurðardóttir, ESK . 1:21,13
5. Kamilla M. Haraldsdóttir, Ó . 1:22,04
Svig, stúlkur, 7 úra:
1. Bergey Stefánsdóttir, REY . . 1:20,30
2. Katrín Ó. Vilhjálmsdóttir, Ó . 1:23,88
3. íris E. Stefánsdóttir, A....1:23,98
4. Mjöll Einarsdóttir, R ......1:25,62
5. Margrét Guðmundsdóttir, R . 1:25,73
Risasvig, drengir, 12 úra:
1. Kristinn I. Valsson, D........37,71
2. Einar I. Andrésson, S.........38,59
3. Svavar Á Halldórsson, A .... 38,95
4. Fannar Gislason, K............39,54
5. Steinar H. Sigurðarson, K ... . 39,55
Risasvig, stúlkur, 12 úra:
1. Hrönn Kristjánsdóttir, R .... 39,64
2. Elín Arnarsdóttir, R..........40,87
3. Áslaug E. Bjömsdóttir, A ... . 41,33
4. Fanney Sigurðardóttir, A ... . 41,81
5. Bryndís R. Magnúsdóttir, A . . 42,56
Risasvig, drengir, 11 úra:
1. Pétur Stefánsson, A ..........43,17
2. Bjöm Þ. Ingason, K ...........43,87
3. Sveinn E. Jónsson, D .........44,84
4. Anton Ástvaldsson, EGI........45,56
5. Snorri Þ. Guðbjörnsson, D . . . 45,64
Risasvig, stúlkur 11 úra:
1. Berglind Jónasardóttir, A ... . 44,99
2. Ivalu Petersen, GR............45,70
3. Katrín Pétursdóttir, A .......46,72
4. Ásta B. Ingadóttir, A.........47,12
5. María B. Björgvinsdóttir, A . . 47,21
Stórsvig, drengir, 9 úra:
1. Birgir K. Kristinsson, Ó . . .. 1:24,75
2. Þorsteinn Ingason, A........1:27,87
3. Ágúst F. Dansson, A.........1:28,90
4. Haraldur Amarson, A ........1:31,25
5. Björgvin K. Gunnarsson, Ó . 1:32,22
Hermann Sigtryggsson þekkja allir sem komið hafa nálægt keppni í
skíðagöngu sl. hálfa öld eða svo. í ár eru liðin 51 ár síðan hann starfaði
fyrst við skíðalandsmót á Akureyri og hann hefur unnið viö skíöagöng-
una á öllum Andrésar andar leikunum í 23 ár. Hér sést Hermann með
tækin sem notuð eru við tímatöku í Hlíöarfjalli en hann var að sjálfsögðu
við rásmarkiö á Andrésar andar leikunum að þessu sinni.
„Yfirondin og
hinar „endurnar"
- Gísli Kr., ívar og Friðrik frá upphafi í broddi fylkingar
DV, Akureyri:
Þrír menn hafa verið frá upphafl í Andrésar andar
nefndinni sem sér um framkvæmd Andrésar andar leik-
anna. Þetta eru Gísli Kr. Lórenzson, sem er formaður,
ívar Sigmundsson og Kristinn Steinsson.
Þrír nefndarmanna skipa svokallað framkvæmdaráð
en það eru Gísli Kr., ívar Sigmundsson og Friðrik Ad-
olfsson. Manna á milli ganga þeir undir „dulnefnum".
Gísli Kr. er „yfiröndin", ívar er „Jóakim önd“, þar sem
hann er gjaldkeri, og Friðrik er „villiöndin" sökum þess
að hann er yngri en hinir tveir og „til í flest". Aðrir
nefndarmenn eru: Óðinn Árnason, sem er leikstjóri í
Hlíðarfjalli, Magnús Ingólfsson og Kristinn Steinsson
sem sjá um öll mál í íþróttahöllinni þar sem verðlauna-
afhendingar og kvöldvökur fara ffam. Gísli Már Ólafs-
son sér um tölvumál og Þóra Leifsdóttir er ritstjóri leik-
skrár. Saman er þetta öflugur hópur. -gk
„Endurnar“ þrjár. F.v: Gísli Kr. Lórenzson „yfirönd", Ivar
Sigmundsson „Jóakim önd“ og Friðrik Adolfsson
„villiönd". DV-mynd gk.
Hjalti Már og Hjörvar meö bikarana fyrir göngu með heföbundinni aðferö. Hér eru á ferð efnilegustu göngumenn sem fram hafa komiö hér á landi að margra mati. Á
innfelldu myndinni sjást Ólafsfiröingarnir sigurreifir á verðlaunapalli en þeir fengu báðir þrenn gullverðlaun á leikunum. DV-mynd gk
Skiðin frekar en knattspyrnuna
DV, Akureyri:
Salome Tómasdóttir,
ákveðin ung skfðakona.
„Ég er búin að keppa í
þrjú ár og í fyrra vann ég í
stórsvigi," sagði Salome
Tómasdóttir frá Akureyri
þegar hún hafði tekiö við
verðlaunum sínum fyrir
sigur í svigi í flokki 9 ára
stúlkna en hún vann
einnig stórsvigið. Salome
kemur úr mikilli skíðafjöl-
skyldu. Faðir hennar er
„gamli" landsliðsmaðurinn
Tómas Leifsson og stóra
systir Ragnheiöur Tinna
sem nú er 16 ára og vann
til fjöldamargra verðlauna
á Andrésar andar leikum.
„Ég æfði innanhúss-
knattspymu í vetur fram
að áramótum og það var
ágætt. Ég er hins vegar al-
veg ákveðin í því að ég
ætla frekar að verða skíða-
kona en knattspyrnukona"
sagði sú stutta ákveðin.-gk
- Hjalti Már og Hjörvar frá Olafsfirði hafa unnið á finunta tug bikara á leikunum og eru efnilegustu göngumenn sem komið hafa fram hérlendis
DV, Akureyri:
Hjalti Már Hauksson,
11 ára, og Hjörvar Mar-
onsson, 12 ára, báðir frá
Ólafsfirði, eru af mörgum
taldir mestu efni sem
fram hafa komið í skíða-
göngu hér á landi.
Þeir voru í efstu sæt-
unum þegar þeir kepptu i
göngunni í flokki 7-8 ára
á Andrésar-leikunum fyr-
ir nokkrum árum og öll
árin síðan hafa þeir unn-
ið í sínum aldursflokkum
með umtalsverðum yfir-
burðum.
Þessir strákar, sem eru
hreint ótrúlega öflugir,
hafa allt tU að bera til að
geta orðið skærar stjöm-
ur í framtíðinni ef hlúð
verður að þeim sem
skyldi.
Fyrir Andrésar andar
leikana nú var Hjörvar
búinn að vinna 25 bikara
á Andrésar andar leikum
og Hjalti 14 og segir það
áUt sem segja þarf um
hversu sterkir þeir era.
Annað sem má nefna sem
dæmi er að í göngunni
með hefðbundinni aðferð
var Hjalti um tveimur og
hálfri mínútu á undan
næsta manni i 2,5 km
göngu og Hjörvar einni
og hálfri mín. á undan
næsta manni í 3 km
göngu. Þeir höfðu viðlíka
yfirburði í göngunni með
frjálsri aðferð.
Epliö og eikin
Þeir hafa báðir æft og
keppt í alpagreinum með
góðum árangri en virðast
vera ákveðnir hvora teg-
und skíðanna þeir ætli að
binda á sig í framtíðinni.
„Við höldum okkur við
gönguskíðin þótt hitt sé
skemmtUegt líka,“ sagði
Hjörvar og Hjalti Már tók
undir.
En hvor þeirra er betri
í dag? „Hjörvar er sterk-
ari og líka ári
eldri,“ sagði
Hjalti Már en
hann á ekki langt að
sækja hæfileikana, faðir
hans er Haukur Sigurðs-
son sem árum saman var
sterkasti göngumaður
okkar.
Geysileg efni
„Þessir strákar eru
geysUeg efni og yfir-
burðamenn í sínum ald-
ursflokki. Það er ekki
voru bestir í þeirra ald-
ursflokkum fyrir
nokkrum árum. Tæknin
er orðin miklu betri. Það
er vonandi að þeir haldi
tryggsson.
Hermann ætti að vita
hvað hann er að tala um
þegar skíðaganga er ann-
ars vegar. Hann starfaði
Myndir og texti Gylfi Kristjánsson
fyrst
hægt að segja til um
hvort þeir eru mestu efni
sem komið hafa fram hér
á landi en bestu strákam-
ir í göngunni í dag eru
miklu betri en þeir sem
áfram og vel verði hlúð
að þeim þannig að þeir
hætti ekki eins og svo
margir efnilegir göngu-
menn hafa því miður
gert,“ segir Hermann Sig-
skíðalandsmót
fyrir 51 ári og
hann hefur starfað við
aUa Andrésar andar leik-
ana í 23 ár og „ræst“
margan skíðagöngu-
manninn á þessum árum.
-gk
Guðmundur Gunnlaugsson þjálfari:
Krakkarnir bíða eftir þessu
DV, Akureyri:
Guðmundur Gunnlaugsson þjálfari var aö koma á Andrés-
ar andar leikana í 15. sinn, nú sem þjálfari liöanna frá EgUs-
stöðum og Seyðisfirði en áður hefur hann komið sem þjálfari
Fram, Ármanns og ísafjarðar. Hann segir krakkana aUtaf
bíða spennta eftir Andrésar andar leikunum.
„Þetta er það sem alls snýst um allan veturinn. Krakkam-
ir bíða alltaf eftir Andrésar-leikunum og það er aUtaf jafn
gaman héma. Það er líka gaman að sjá þá þróun sem á sér
stað. Það era aUtaf fleiri og fleiri krakkar sem eru jafnari að __...j
getu og eiga moguleika a sigri. Þetta er ekki lengur eins og
það var að vissir einstaklingar ættu sigrana vísa.
Framkvæmd leikanna er sérkapituli, hún er í mjög fóstum skorðum og
aUt framkvæmt fumlaust. Það er ekki hægt að gera þetta betur og allir
þeir sem vinna við þessa leika eiga mikinn heiður skUinn," sagði Guð-
mundur. -gk
Skýringar á skammstöfunum
í úrslitadálkum era skammstafanir aftan við nöfn keppenda. Skýring-
ar á þeim eru þessar: A=Akureyri, R=Reykjavík, REY=Reyðarfjörður,
í=ísafjörður, D=Dalvik, S=Siglufjörður, NES=Neskaupsstaður, K=Kópa-
vogur, H=Hafnarfjörður, SEY=Seyðisfjörður, GR=Grænland, EGI=EgUs-
staðir, Ö=Önundarfjörður, SKR=Sauðárkrókur.
Kom grátandi
af þreytu yfir
marklínuna
DV, Akureyri:
Herdís Birgisdóttir meö soninn, Birgi Hrafn, grátandi af þreytu.
DV-mynd gk
Það er ótrúlegt
hvað krakkarnir
sem keppa í göngu
á Andrésar-leikun-
um leggja á sig tU
að ná árangri og
gott dæmi um það
var þegar Birgir
Hrafn Sæmunds-
son frá Ólafsfirði
kom í mark í 1 km
göngu 6-7 ára með
hefðbundinni að-
ferð.
Það er engu log-
ið þegar sagt er að
um leið og Birgir
Hrafn kom yfir
marklínuna brast
hann í grát og var
þreyta ástæðan,
enda gat hann
varla staðið í fæt-
urna fyrst á eftir.
Foreldrar hans,
sem vora þarna
nærri, voru fljótir
tU hans og hlúðu
ve' að honum
þannig að hann
jafnaði sig á
nokkrum mínút-
um. Þegar þreyt-
an hafði minnkað
svo að hann gat
talað sagði hann:
„Þetta var ör-
ugglega miklu
lengra en einn
kílómetri, örugg-
lega einn og hálf-
ur.“
-gk
Sævar Birgisson meö bikarinn fyrir sigur í
göngu meö heföbundinni aöferö.
Æfir með pabba
DV, Akureyri:
Keppendur frá Sauðárkróki hafa til þessa
ekki verið fjölmennir á Andrésar andar leik-
unum og enn sjaldgæfara að þeir hafi unnið
þar tU guUverðlauna. Þaö gerðist þó að þessu
sinni þegar Sævar Birgisson sigraði í göngu 9
ára en í þeim flokki var genginn 1,5 km með
hefðbundinni aðferð. Þá varð hann í 5. sæti í
göngu með frjálsri aðferð. Sævar sigraði í fyrri
göngunni eftir hörkupeppni við Ásgeir Frí-
mannsson frá Ólafsfiröi og vann hann með
15/100 úr sek.
„Ég er sá eini sem æfi skíðagöngu heima á
Sauðárkróki," var svarið þegar við spurðum
Sævar hversu margir æfðu skiðagöngu þar í
bænum. „Pabbi er þjálfarinn minn. Hann heit-
ir Birgir Gunnarsson og hefur keppt í skíða-
göngu. Það era ekki góðar aöstæður til að æfa
göngu, brautir era yfirleitt ekki troðnar og við
verðum að gera það sjálfir yfirleitt. En þetta er
gaman og ég ætla að halda áfram að æfa fyrst
mér gengur vel,“ sagði Sævar. -gk
Urslit í göngu
2,0 kmfrjúls ganga, drengir, 10 úra
1. Gylfí Víðisson, O . . ......9,44
2. Óskar Halldórsson, Ö ........9,54
3. Arnar Björgvinsson, Ö.......10,22
4. Guöbrandur Jónsson, Ö.......11,19
5. Ingi F. Hilmarsson, O ......11,25
2,0 kmfrjúls ganga, stúlkur, 9-10 úra
1. Jóhanna Baröadóttir, 1 ....10,13
2. Lena M. Konráðsdóttir,.Ó .... 10,14
3. Ásrún Sigurjónsdóttir, I....11,07
4. Edith Guðmundsdóttir, í.....12,32
5. Arnþrúður Gísladóttir, í ...12,54
1,5 kmfrjúls ganga, drengir, 9 úra
1. Brynjar L. Kristinsson, 0
2. Ásgeir Frimannsson, Ó . .
3. -4. Sigmundur Jónsson, Ó
3.-4. Birkir Gunnlaugsson, S
5. Sævar Birgisson, SKR . . .
6,10
6,15
6,17
6,17
6,29
1,0 kmfrjúls gartga, drengir, 8 úra
1. Brynjóífur O. Árnason, Ö.......5,03
2. Ómar Halldórsson, Ö ...........5,06
3. Jón B. Sigurjónsson,.Ó.........5,14
4. Jón A. Kristinsson, Ó..........5,23
5. Viktor F. Elisson, Ó ..........5,36
2,5 km frjúls ganga, stúlkur, 11 úra:
1. Élsa G. Jónsdóttir, Ó
2. Kristin Þrastardóttir, S .
3. Dagný Hermannsdóttir, í
4. Gerður Geirsdóttir, t . . .
5. íris Pétursdóttir, í.....
10,17
11,12
11,49
12,00
12,35
2.5 kmfrjúls ganga, drengir, 11 úra:
1. Hjalti M. Hauksson, Ó.......9,14
2. Atli Þ. Ægisson, Ó.........11,46
3. Kristján Asvaldsdóttir, Ö . . . 12,08
4. Guðni B. Guðmundsson, A . . 12,31
5. Kristinn A. Sigurðarson, Ó . 12,48
1,0 km heföb. ganga, drengir, 8 úra:
1. Brynjólfur Ó. Árnason, Ö ... 5,00
2. Jón Á. Kristinsson, Ó ......5,15
3. Ómar Halldórsson, Ö.........5,28
4. Jón B. Sigurjónsson, Ó .....5,30
5. Aðalbjörn Hannesson, D .... 5,59
1,0 kmfrjúls ganga, drengir, 6-7 úra:
1. Víkingur Hauksson, A......4,36
2. Eiríkur Magnússon, S......4,47
3. Amar Þrastarson, S .......5,19
1,0 kmfrjúls ganga, stúlkur, 6-8 úra:
1. Rakel Bjömsdóttir, S........4,27
2. Silfá Bjarnadóttir, Ó ......4,51
3. Guðrún H. Finnsdóttir, Ó ... 5,28
1.5 km heföb. ganga, drengir, 9 úra:
1. Sævar Birgisson, SKR .........5,54
2. Ásgeir Frímannsson, Ó ..-.....6,09
3. Birkir Gunnlaugsson, S .......6,10
4. Sigmundur Jónsson, Ó..........6,14
5. Brynjar L. Kristinsson, Ó.....6,34
1,0 km heföb. ganga, drengir, 6-7 úra:
1. Vikingur Hauksson, A .........4,42
2. Arnar Þrastarsson, S .........4,56
3. Eiríkur Magnússon, S .........5,02
4. Borgar Björgvinsson, Ö .......5,28
5. Birgir H. Sæmundsson, Ó.......5,36
1.5 km heföb. ganga, stúlkur, 9-10 úra:
1. Lena M. Konráðsdóttir, Ó......6,31
2. Jóhanna Barðadóttir, í........7,02
3. Stella Viðisdóttir, Ó.........7,18
4. Araþrúður Gísladóttir, í......7,26
5. Ásrún Sigurjónsdóttir, 1......7,35
2,0 km heföb. ganga, drengir, 10 úra:
1. Óskar Halldórsson, Ö..........8,58
2. Amar Björgvinsson, Ö..........9,15
3. Gylti Víðisson, Ó ............9,17
4. Ingi F. Hilmarsson, Ó.........9,48
5. Vilhjálmur Þ. Davíðsson, Ó .. . 11,06
2.5 km hefðb. ganga, stúlkur, 11 úra:
1. Elsa G. Jónsdóttir, Ó........10,34
2. Kristín Þrastardóttir, S.....11,42
3. Gerður Geirsdóttir, 1........11,52
4. Dagný Hermannsdóttir, I .... 11,57
5. Katrín Rolfsdóttir, A........12,06
2,5 km hefðb. ganga, drengir, 11 úra:
1. Hjalti M. Hauksson, Ó ........9,56
2. Atli Þ. Ægisson, Ó ..........12,39
3. Guðni B. Guðmundsson, A . . . 12,56
4. Kristinn A. Sigurðarson, Ó . . . 12,56
Sindri Guðmundsson, A ........13,11
3,0 km heföb. ganga, stúlkur, 12 úra:
1. Hrafnhildur Guðnadóttir, S . . . 12,32
2. Katrín Ámadóttir, A..........13,27
3. Berglind H. Björnsdóttir, Ó . . . 14,58
4. Elísabet Heiðarsdóttir, í ...15,44
5. Ásta Ásvaldsdóttir, Ö........23,36
3,0 km hefób. ganga, drengir, 12 úra:
1. Hjörvar Maronsson, Ó ........11,21
2. Jón I. Björnsson, S .........12,47
3. Guðmundur Einarsson, 1.......13,17
4. Brynjar Valþórsson, A _......14,35
5. Einar Sveinbjörnsson, í .....15,10
3,0 kmfrjúls ganga, stúlkur, 12 úra:
1. Hrafnhildur Guðnadóttir, S . . . 11,53
2. Katrín Árnadóttir, A . ......12,57
3. Elísabet Heiðarsdóttir, í ...... 14,38
4. Berglind H. Björnsdóttir, Ó . . . 16,26
5. Ásta Ásvaldsdóttir, Ö .......26,31
3,0 kmfrjúls ganga, drengir, 12 úrcu
1. Hjörvar Maronsson, Ó ........11,04
2. Jón I. Björnsson. S..........12,37
3. Geir Einarsson, I ...........12,59
4. Þórður Grímsson, í...........13,23
5. Einar Sveinbjömsson, í ......14,29
1,0 km hefób. ganga, stúlkur, 8 ára og yngri
Rakel Björnsdóttir, S .........4,21
Silfá Bjarnadóttir, Ó..........5,39
3. Ester H. Vignisdóttir, Ó .....5,40
4. Aðalheiður L. Ámadóttir, Ó .. . 5,52
5. Guðrún H. Finnsdóttir, Ó......6,01
Boöganga 11-12 úra:
1. Ólafsfjöröur A...............15,43
2. Siglufjörður A................16,45
3. ísafjörður A..................17,29
4. Akureyri A....................19,10
5. ísafjörður B..................19,26
6. Ólafsfjörður B................20,45
7. Isafjörður C..................20,57
8. Önundarfjörður A..............21,21
9. Akureyri B ...................21,51
10. Ólafsfjörður C .............23,02
Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir á Akureyri - Andrésar andar leikarnir