Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1998, Síða 4
V
Afl og
öryggi
L A N O S
Daewoo Lanos er 5 manna bíll með áberandi útlit
og sérstakan stíl. Lanos er breiðari ab innan, stö&ugri í
akstri og betur hljó&deyfóur en gengur og gerist. Vél:
1,4 eba 1,5 lítra 75 og 86 ha eða 1,6 lítra, 16 ventla
með tveimur ofanáliggjandi kambásum, 106 hö. Vélarnar
eru meö fjölinnsprautun. 5 gíra beinskiptur kassi eöa 4ra
gíra þýsk sjálfskipting frá ZF. Lengd: 4074 mm. Eigin
þyngd 1005-1087 kg. Vökvastýri og samlæsingar eru
staöalbúnaður og rafknúnar rúður (í SX).
Öryggisbúnaður: 2 loftpúðar fram í, sjálfvirkir
bílbeltastrekkjarar, ABS-bremsur (í SX), barnalæsingar,
þreföld höggvörn í fram- og afturhlutum, hliðarstyrkingar
í hufóum, póluö fjölspegla ökuljós meö gullperum, þokuljós
(í SX-gerð) og eldtefjandi áklæði og gólfteppi.
■mn
Nýju Daewoo vélarnar
standast bandarískar kröfur
frá 1997 um álagsþol og
endingu. Prófun sem
jafngildir 160.000 km
samfelldum hnökralausum
akstri, ásamt þolprófi þar sem
vélarnar eru keyrbar á
hámarkssnúningi í 10
klukkutíma.
3ja dyra með afturhlera
5ra dyra með afturhlera
DAEWOO
LANOS SX 1,6 (5g.) verí lcr. 1.290.000
.
VAGNHOFÐA 23-112 REYKJAVIK - SIMI 587-0-587