Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 DV
la frtn helgina
Chissano
tiu vci hiuci
, sem sjá má á sýningu lista
‘{tjíj'jtiöar i Ráöhúsi Reykjavikur.
Borgarleikhúsið:
Dularheimar vúdútrúar
Þorbjörg
í Fold
Á morgun kl. 15
opnar Þorbjörg Hösk-
uldsdóttir málverka-
sýningu í baksal Gall-
erís Foldar við Rauð-
arárstíg. Þorbjörg er
fædd árið 1939. Hún
lauk námi frá Lista-
akademíunni í Kaup-
mannahöfn 1972, en
hafði áður stundað
nám við Myndlista-
skóla Reykjavíkur.
Þetta er 13. einkasýn-
ing Þorbjargar, en hún
hefur tekið þátt i
fjölda samsýninga hér-
lendis og erlendis.
Verk eftir hana eru í
eigu helstu safna
landsins.
Raohus
Reykjavíkur
Þorbjörg Höskuldsdóttir viö eitt verka sinna.
Nýopnað Iðnó:
Laxness og
listahátíð
Arnar Jónsson leikari fer með eitt aðalhlutverkið í dagskránni Únglíngurinn í skóg-
inum sem byggð er á ævistarfi Halldórs Laxness. DV-mynd Hilmar Þór
Kammerkór danska útvarpsins kemur fram á hátíðartónleikum á sunnudags-
kvöldið og síðan á almennum tónleikum kvöldið eftir.
Hátíðartónleikar:
Sunnanblær
Á sunnu-
daginn kl. 16
veröur opnuð í
Ráðhúsi Reykja-
víkur sýning
þriggja þekktustu
listamanna Mósam-
bíks.
Albert Chissano er
trúlega þekktasti lista-
maður Mósambíks.
Verk hans, flest
unnin í tré, eru gott
dæmi um þann sam-
runa sem verður með
afrískri hefð og evrópskri
hugmyndafræði í listum,
þrungin tjáningu og krafti.
Malangatana er heims-
þekktur og álitinn einn besti
listmálari Afríku. Hann sat í
fangelsi í eitt og hálft ár sem
pólitískur fangi en stuttu
seinna fór hann til Lissabon í
Portúgai með styrk upp á vas-
ann og setti upp tvær einka-
sýningar. Hann sneri aftur til
Mósambíks eftir að það öðlað-
ist sjálfstæði og tok virkan
v þátt í stjómmálum.
Myndir Mucavele
v V ^ eru naifar að
\ ' ■ VÍSSU
marki
°g
myndefnið
sprettur oft úr
landslagi sem hans
eigið imyndunarafl laðar
fram. Hann virðir ekki hefð
Caput og Danski útvarpskórinn
I tilefni komu
Margrétar II. Dana-
drottningar á Lista-
i hátíð verður efht til
hátíðartónleika í
Þjóðleikhúsinu
henni til heiðurs.
Þetta verður í Þjóð-
I leikhúsinu á sunnudags-
kvöldið kl. 20 og þar
munu Danski útvarpskór-
inn og Caput koma fram. Rík-
isútvarpið mun sjónvarpa tónleik-
unum.
Danski útvarpskórinn hefur vakið heimsat-
hygli fyrir fágaðan og litríkan söng og gefið út fjölda
hljómdiska. Kórinn er skipaður atvinnusöngvurum með
mikla tónlistarmenntun að baki. Aðalstjómandi kórsins
er Stefan Parkman. Danski útvarpskórinn mun flytja
tvo rómantíska kórsöngva eftir Jörgen Jersild, þrjár lof-
gjörðartónmyndanir eftir Peter Nörgard og hefðbundna
norræna kórsöngva.
Caput-hópurinn var tilnefndur til tónlistarverðlauna
Norðurlanda 1996. Á tónleikunum frumflytja Caput og
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlukonsert eftir Hauk Tómasson
sem nýverið hlaut menningarverðlaun DV fyrir óper-
una „Fjórði söngur Guðrúnar“. Jafnframt flytur Caput
„Minnelieder" eftir Bent Sörensen.
Danski útvarpskórinn mun flytja aðra tónleika á
mánudagskvöldið kl. 20.30 i Hafnarborg í Hafnarfirði.
ir innan málaralistarinnar og
fer sínar eigin leiðir.
Mikið verður um að vera um helg-
ina í Iðnó sem var opnað fyrr í vikunni
eftir endurbyggingu. Á morgun kl 17
verður önnur af þremm- sýningum
dagskrárinnar Únglíngurinn í skógin-
um sem Viðar Eggertsson hefúr sett
saman. Hún er byggð á ævistarfi Hall-
dórs Laxness sem túlkað er með lestri,
leik og tónlist. Með aðalhlutverk í dag-
skránni fara Amar Jónsson, Ingvar E.
Sigurðsson, Guðrún Gisladóttir, Her-
dis Þorvaldsdóttir, Róbert Amfmnsson
og Halldóra Geirharðsdóttir.
Að auki verður opnaður í Iðnó ann-
að kvöld Klúbbur listahátíðar sem
mun halda úti fjölbreyttri dagskrá til 7.
júní. Er hann opnaðúr daglega kl. 17 og
er aðgangur ókeypis, nema annað sé
auglýst.
Opnunin fer fram kl. 20 og tveimur
tímum siðar stígur Kuran Swing á
stokk og leikur fyrir gesti. Á sunnu-
daginn mæta svo myndlistarmennim-
ir Malangatana og Mucavele sem sýna
í Ráðhúsinu „Hlið sunnanvindsins" og
munu þeir ásamt fulltrúa Þróunarsam-
vinnustofnunarinnar kynna sýning-
una og fjalla um Afríku. Um kl. 21 ætl-
ar svo hljómsveitin Skárr’en ekkert að
flytja kaffihúsatónlist.
I Borgarleikhúsinu verður mikið um dýrðir á morgun kl. 20
og á sunnudaginn kl. 14 og 20. Þá mun Amlima, þjóðarballett
Afríkuríkisins Togo, sýna listir sínar sem byggjast að mestu
leyti á gömlum afrískum hefðum. Dansinn og tónlistin byggj-
ast á hefðbundnum helgiathöfnum og greftrunarsiðum Tó- i
góbúa sem rekja má til dularheima vúdú. í Amlima eru U
dansarar, fimleikafólk og tónlistarfólk. Þau hafa hlotið fá- ÁB
dæma góðar móttökur á listahátíðum víða um heim.
Sýningar þeirra eru litrikar, fjörugar og kraftmiklar fí'tUi'
þar sem saman fara seiðandi taktur, töfrandi dans, lit- fjp- 'J
skrúðugir búningar, fimleikar og stultukúnstir. Auk t/fí.íh
sýninganna í Borgarleikhúsinu munu listamenn-
imir skemmta við höfnina á opnunarhátíð Lista- /( /- /I '4
hátíðar 16. mai þar sem grímuklæddir akróbatar l '■[,'
á stultum seiða áhorfandann inn í heim vúdú- /,■ - Ik "/■.
særmga
Imlima-hópurinn verður i Borgar-
jikhúsinu um helgina auk þess að taka
látt í opnunarhátíð listahátíðar.