Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Page 26
34 FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 Afmæli_____________________ Erlingur Sigurðarson Erlingur Sigurðarson, forstöðu- maður Sigurhæða - Húss skáldsins, til heimils að Suðurbyggð 4, Akur- eyri, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Erlingur faeddist á Grænavatni í Mývatnssveit og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Hann var í Bamaskóla Mývatnssveitar, lauk landsprófi frá Héraðsskólanum á Laugum 1964, stúdentsprófi frá MA 1969, stundaði nám í ensku og sagn- fræði við Colby College í Wa- termille í Maine í Bandaríkjunum 1970, stundaði nám í íslensku og sagnfræði við HÍ frá 1971, lauk BA- prófi 1976, nam sagnfræði við HÍ 1977-78, lauk cand. mag.-prófi frá HÍ 1987, prófúm í uppeldis- og kennslu- fræði við HÍ 1981, stundaði nám í þýsku, þjóðfræðum og sagnfræði við Ebenhard-Karls-Universitat í Túbingen í Þýskalandi 1991-92 og hefúr sótt ýmis námskeið fyrir kennara. Erlingur var kennari við MA 1969-70, við Þinghólsskóla í Kópa- vogi 1971, blaðamaður við Tímann 1972-73, þáttagerðarmaður við Rík- isútvaipiö 1974-75 og 1985, auk þess sem hann hafði umsjón með þættin- um Daglegt mál 1986-87 og 1996-97, var blaðamaður við Þjóðviljann 1975-76, landvörður í Mývatnssveit sumrin 1973-79, bóndi að Græna- vatni 1976-77 og við bústörf þar öll sumur til 1979, kennari við Skútu- staðaskóla 1976-77, starfsmaður AI- þýðubandalagsins 1977-78, sat í rit- nefiid og vann við ritstjóm Norður- lands 1977-88, var forfallakennari við VÍ1978, íslenskukennari við MA 1978-97 og jafnframt deild- arstjóri þar i fimm ár, var eini íslenskukennarinn við Háskólann á Akureyri 1997-98 og er nú forstöðu- maður Sigurhæða á Ak- m-eyri. Erlingur var formaður Félags stúdenta í heim- spekideild 1973-75, sat í stúdentaráði H.Í. og vara- maður í Háskólaráði, gegndi fjölmörgum nefiida- og stjómarstörf um innan Alþýðubanda- lagsins 1975-91, var formaður Nátt- úruvemdamefndar Akureyrar 1980-86, sat í stjóm Útgerðarfélags Akureyringa 1987-95, í stjóm Hins íslenska kennarafélags 1989-91, í Ferðamálaráði íslands 1989-93, sat í skólanefnd Tónlistarskólans á Ak- ureyri 1990-91, í stjóm Mecklen- burger Hochseefischerei í Rostock í Þýskalandi 1993-95, i starfshópum Menn ingarmálanefndar um framtíð- arstarfsemi í Sigurhæðum 1994-96 og í skipulagsnefhd Akureyrar 1996-98. Ritverk Erlings: Heilyndi - ljóð frumort og þýdd, útg. 1997; Á svört- um fjöðrum, leiksviðsverk úr ljóð- um Davíðs Stefanssonar, fiumsýnt af LA á hundrað ára afmæli skálds- ins 1995; Ágrip af sögu Mývatns- sveitar og mannlífs þar, handrit; Laxárdeilan, kandídatsritgerð. Fjölskylda Erlingur kvæntist 1.1.1974 Sigríði Stefansdóttur, f. 29.7. 1949, þjóðfé- lagsfræðingi og fyrrv. bæjarfulltrúa og kennara á Akureyri. Hún er dótt- ir Stefans Magnússonar, f. 26.8. 1926, d. 18.3. 1963, flugstjóra i Reykjavík, og k.h., Önnu Camillu Ein- arsdóttur, f. 4.6. 1925, verslunar- og skrifstofú- manns. Böm Erlings og Sigríð- ar era Ema, f. 24.1. 1975, islenskunemi við HÍ og starfsmaður á Málvís- indastofiiun og Orðabók Háskólans; Sigurður, f. 11.9. 1977, búfræðingur og sjómaður; Kári, f. 16.8. 1982, nemi. Bræður Erlings em Benedikt, f. 3.4. 1952, uppeldisfræðingur og kennari við HA; Hjörleifúr, f. 25.10. 1957, búfræðingur og bóndi að Grænavatni. Foreldrar Erlings em Sigurður Þórisson, f. 5.5. 1919, bóndi að Grænavatni, og k.h., Þorgerður Benediktsdóttir, f. 5.4. 1916, hús- freyja. Ætt Þórir er sonur Torfa, b. og pósts á Bimingsstöðum, Sæmundssonar, b. í Narfastaðaseli, bróður Friðriks, foður Barða hjá VSÍ, Kristjáns í Últíma og Margrétar, móður Bjöms Þórhallssonar, fóður Karls, bæjar- stjóra á Selfossi. Sæmundur var sonur Sæmundar í Narfastaðakoti, Jónssonar, b. í Holtakoti, Torfason- ar, bróður Sæmundar, afa Valdi- mars Ásmundssonar ritstjóra, föður Héðins alþm. Móðir Sæmundar í Narfastaðaseli var Þómý Jónsdótt- ir, b. á Fjöllum, Gottskálkssonar, ættfoður Gottskálksættar, Pálsson- ar. Móðir Þóris var Guörún Snorra- dóttir, b. á Geitafelli, Oddssonar, og Sigurbjargar Jónsdóttur, b. á Langa- vatni, Illugasonar, b. í Baldurs- heimi, Hallgrímssonar, ættfoður Hraunkotsættarinnar, Helgasonar. Móðir Sigurðar var Þuríður, syst- ir Þórólfs í Baldursheimi, ritstjóra Réttar, föður Sigurðar, silfúrsmiðs í Mosfellsbæ. Þuríður var dóttir Sig- urðar, b. í Baldursheimi, bróður Sigurbjargar á Geitafelli. Móðir Þuríðar var Solveig Pétursdóttir, b. í Reykjahlíð, Jónssonar, ættfoður Reykjahlíðarættarinnar, Þorsteins- sonar. Þorgerður er dóttir Benedikts, b. á Grænavatni, Guðnasonar, b. þar, Ásmundssonar, b. í Álftagerði, Helgasonar, ættföður Skútustaða- ættarinnar, Ásmundssonar. Móðir Benedikts var Kristín Einarsdóttir, Bjömssonar. Móðir Þorgerðar var Solveig, hálfsystir Sigurðar skálds á Amar- vatni, foður Málfríðar, fyrrv. alþm. Hálfsystir Solveigar var Sigrún, móðir Steingríms Steinþórssonar forsætisráðherra. Solveig var dóttir Jóns, skálds á Helluvaði, Hinriks- sonar. Móðir Solveigar var Sigríð- ur, hálfsystir Þorgils gjallandi. Móð- ir Sigríðar var Guðrún Jónsdóttir, ættföður Reykjahlíðarættarinnar, Þorsteinssonar. Erlingur verður með opið hús í Lóni, félagsheimili Karlakórs Akur- eyrar - Geysis, við Hrísalund, frá kl. 18.00 á afmælisdaginn. Vinir, samstarfsmenn og vandamenn em velkomnir meðan hús- og hjartarúm leyfa. Erlingur Sigurðsson. Viðar Ottesen Viðar Ottesen, eftirlitsmaður á endurvinnslustöð, Bláhömrum 4, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Viðar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Bragagötuna. Hann hóf nám við Hótel- og veitingaskóla ís- lands 1956 og lauk þaðan prófúm 1960. Viðar starfaði við Naustið f Reykjavík í tuttugu og þijú ár, þar af við barinn í Naustinu í sextán ár. Hann Ðutti til Siglufjaröar 1980 og var hótelstjóri á Hótel Höfti í tólf ár. Eftir að hann flutti aftur suður hef- ur hann verið eftirlitsmaður i Reykjavík. Fjölskylda Eiginkona Viðars er Jóna Elísa- bet Guöjónsdóttir, f. 29.3. 1942, hús- móður. Foreldrar hennar voru Guð- jón Kr. Ólafsson og Margrét Ágústs- dóttir. Böm Viðars og Jónu Elísabetar em Sveinbjöm Þór Ottesen, f. 8.12. 1959, kjötiðnaðarmaður á Selfossi, kvæntur Olgu Bragadóttur og em dætur hans Ásgerður Ottesen, f. 17.7. 1979; Jóna Elísabet Ottesen, f. 21.8. 1983 og Berglind Ottesen, f. 22.3. 1993 en uppeldisdóttir hans er Jana Óskarsdóttir, f. 17.9. 1988; Kristín Ottesen, f. 30.5. 1961, starfs- maður Póla á Siglufirði en maður hennar er Þorleifúr Elíasson og em böm þeirra Atli Freyr Rúnarsson, f. 29.9. 1986, Gunnar Freyr Þorleifs- son, f. 6.2.1992, og Jóna Kristín Þor- leifsdóttir, f. 27.7. 1993, d. 7.10. 1993; Jóhann Ottesen, f. 6.5. 1962, sjómað- ur á Siglufirði, kvæntur Brynhildi Baldursdóttur og er sonur hennar Ólafur Bjömsson, f. 22.12. 1981. Synir Viðars frá því áður em Sig- urður Viðar Ottesen, f. 18.8. 1958, trésmíðameistari í Reykjavík, en kona hans er Erla Amarsdóttir og em böm þeirra Andri Rafii Ottesen, f. 1.2. 1991, og Thelma Björk Ottesen, f. 18.12. 1995; Garðar Sveinbjöm Ottesen, f. 3.12. 1959, framkvæmdastjóri í Bandaríkjunum, en dóttir hans er Hannah Ottesen, f. 19.2. 1993. Systkini Viðars eru Valdimar Ottesen, f. 29.9. 1926, búsettur í Kaup- mannahöfn, kvæntur Lisu Ottesen; Guðlaugur Ottesen, f. 28.3. 1928, fórst með togaranum Júlí; Guðlaug Ottesen, f. 28.9. 1932, d. 11.11. 1976, var gift Þorkatli Gunn- arssyni og em böm þeirra Karl Ottesen, Auður, Gunnar og Bryndís Þorkelsböm. Foreldrar Viðars vom Karl Ottesen og Sveinbjörg Sveinsdóttir. Ætt Karl var sonur Jósafats, söðla- smiðs á Akranesi, Vopnafirði og í Reykja- vík, Jóhannssonar, b. á Þverá í Miðfirði, Bjama- sonar. Móðir Karls var Guölaug Ottesen ljósmóð- ir, dóttir Lámsar P. Ottesen, b. á Ytri-Hólmi og víðar, Péturssonar, bróður Rósu, ömmu Ósk- ars Halldórssonar útgerð- armanns, íslandsbersa. Bróðir Lárusar var Odd- geir Ottesen, hreppstjóri á Ytri-Hólmi, faðir Pét- urs Ottesen alþm.. Móðir Guðlaugar var Karólína Nikulásdóttir, b. að Lönguhlíð í Hörgárdal, Guðmunds- sonar. Sveinbjörg var dóttir Sveins Ei- ríkssonar og Guðbjargar Símonar- dóttur. Viðar verður að heiman á afinæl- isdaginn. Viðar Ottesen. Ástráður Magnússon Astráður Magnússon, framkvæmdastjóri Blikk- smiðjunnar AuðÁss ehf., Holtagerði 66, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ástráður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskóla verknáms 1965, lauk prófi frá Loft- skeytaskóla Reykjavíkur 1967, hóf nám í blikksmíði Ástráður Magnússon. Austurbæjar og í Blikk- ver. Hann stofiiaði blikk- smiðjuna AuðÁs ehf. í Kópavogi 1988 og hefúr starfrækt hana síðan. Ástráður sat i stjóm Fé- lags blikksmiða 1975-76 og var varaformaður fé- lagsins. Hann situr í stjóm Lagnafélags ís- lands og er ritari Lions- klúbbsins Munins í Kópavogi. Fjölskylda við Blikksmiðjuna Vog 1969, lauk sveinsprófi 1973 og öðlað- ist meistararéttindi 1977. Ástráður starfaði í Blikksmiðju Astráður kvæntist 24.6. 1973 Jónínu Þorbjörgu Hallgríms- dóttur, f. 1.1. 1952, húsmóður. Hún er dóttir Hallgríms Péturssonar og Fannýjar Sigríðar Þorbergsdóttur sem bæði era látin. Böm Ástráðs og Jónínu Þorbjarg- ar em Fanný Björk Ástráðsdóttir, f. 3.5. 1973, nemi í Kópavogi, en unnusti hennar er Þór Hreinsson þjóðfræðingur; íris Ósk Ástráðsdótt- ir, f. 31.12. 1977, nemi í Reykjavík, í sambúð með Björgvini Ámarsyni nema; Hallgrímur Pétur Ástráðs- son, f. 1.8. 1982, nemi. Hálfsystir Ástráðs, sammæðra: Guðrún Ingvarsdóttir, f. 23.6. 1931, d. 2.11. 1992, var gift Snorra Jóns- syni sem einnig er látinn. Alsystkini Ástráðs em Kristinn V. Magnússon, f. 20.3. 1940, fram- kvæmdastjóri á Húsavík, kvæntur Hjördísi Ámadóttur; Guðmar Magn- ússon, f. 14.5. 1941, verslunarmaður á Seltjamamesi, kvæntur Rögnu Bjamadóttur; Sigurbjörg Magnús- dóttir, f. 22.4. 1943, búsett í Kópa- vogi, gift Vilhjálmi Einarssyni fast- eignasala; Ragnar Snorri Magnús- son, f. 27.6. 1944, skrifstofúmaður, búsettur í Kópavogi, kvæntur Guð- björgu Guðmundsdóttur; Loftur Magnússon, f. 10.10. 1945, skóla- stjóri, búsettur í Hafharfirði, kvænt- ur Erlu Sigurðardóttur kennara. Foreldrar Ástráðs: Magnús Lofts- son, f. 15.7. 1908, d. 31.10. 1988, bif- reiðarstjóri í Kópavogi, og Jónína S. Ásbjömsdóttir, f. 24.8. 1910, d. 7.10. 1983, húsmóðir. Ástráður verður að heiman á aftnælisdaginn. Til hamingju með afmælið 25. júní 90 ára Guðmundur Kristjánsson, Hraftústu, Reykjavík. 85 ára Ragnheiður Finnsdóttir, Álíheimum 12, Reykjavik. Anna Sigmundsdóttir, Borgarbraut 65 A, Borgamesi. Ágúst S. Guðmundsson, Hlíf II, TorfnesL ísafirðL Helga Ólafsdóttir, Komsá II, Áshreppi. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Vestmeyjum. 80ára Hrefna Hermannsdóttir, Hlíðarvegi 45, Sigluflrði. 75 ára Fjóla H. Halldórsdóttir, Skaftahlíð 4, Reykjavik. Kjartan Guðmundsson, Álftamýri 46, Reykjavik. Gunnlaugur Guömundsson, Hllðarvegi 42, Kópavogi. Anna L. Hertervig, Hvanneyrarbraut 58, Siglufiröi. 70 ára Valtýr Guðmundsson, vagnstjóri hjá SVR og framkvæmdastjóri sendibíla- stöðvarinnar Þrastar, Strýtuseli 12, Reykjavík. Kona hans er Sigmunda Hákonardóttir. Hann er að heiman. Björg Hansen, Sjafnargötu 4, Reykjavik. Guðmundur Gunnarsson, Háaleitisbraut 43, Reykjavik. Þorleifur Þorsteinsson, Álfhólsvegi 84, Kópavogi. Haukur G.J. Guömundsson, Vallhólma 20, Kópavogi. Sólveig Þ. Helgadóttir, Öldugötu 46, Hafnarfirði. Garðar Pétursson, Elliðavöllum 11, Keflavík. Gunnar Sigurjónsson, Sæbóli 33, Grundarfiröi. Rakel Grlmsdóttir, Grenivöllum 32, Akureyri. Ásta Ferdinandsdóttir, Spóngerði, Akureyri. Markús Runólfsson, Dalsbakka 6, HvolsvellL 60 ára Finnur Gærdbo, Ólafsbraut 56, Ólafsvík. 50 ára Gunnar Þór Geirsson, Óðinsgötu 15, Reykjavik. Ómar B. Jónasson, Hátúni 10 B, Reykjavík. Helgi Friðþjófsson, Asparfelli 4, Reykjavik. Thelma K. Jóhannesdóttir, Vættarborgum 6, Reykjavík. Guðrún Sigríöur Egilsdóttir, Hjallabraut 23, HafnarfirðL Reynir Adolfsson, Brekkugötu 8, Akureyri. PáU Sigurðsson, Helgamagrastræti 50, Akureyri. Sigurður Guðjónsson, Borg, Hðfn. 40 ára Magnús Garðarsson, Gnoðarvogi 64, Reykjavik. Ólafur Ingi Óskarsson, Kambsvegi 1, Reykjavik. Pétur Þorleifsson, Ljósheimum 20, Reykjavík. Jóna Sigurveig Ágústsdóttir, Háaleitisbraut 52, Reykjavík. Helgi Halldórsson, Snælandi 8, Reykjavík. Timothy Champman, Gljúfraseli 11, Reykjavik. Jakob Ragnarsson, Vallarási 2, Reykjavík. Jóna Brynja Tómasdóttir, Miðbraut 23, Seltjamarnesi. Eyjólfur Björgmundsson, Birkigrund 5, Kópavogi. Viðar EUiðason, Reykjavikurvegi 23, Hafnarfirði. Reynir Sigurðsson, Eyrarvegi 7, Akureyri. Birgir Snorrason, Klettagerði 1, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.