Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
17
Hér hefur Guðni
skipt um ham og er orð-
inn svo vígalegur að
harðsvíruðustu mótor-
hjólatöffarar blikna í
samanburði.
DV-mynd ÞÖK
Verkalýðsleiðtogi með kjóabríngu
Eg hef nú aldrei farið í svona
galla áður,“ segir Guðmundur
Gunnarsson, formaður Rafiðn-
aðarsambandsins, þegar hann lítur
í spegilinn og sér sjálfan sig í kjól-
fótum. Hann virtist ekki kunna illa
við sig í múnderingunni þó að
landsmenn séu vanari því að sjá
hann í gallabuxum og peysu.
Guðmundur segist eiga
smóking sem hann fer í á tylli-
dögum og það sé kappnóg. „í
mínu starfi geri ég mikið
af því að fara út á
vinnustaði og ég sé
mig ekki standa í
slagviðri uppi á Búr-
fellslínu í Armani-
fötum. Það er ekki
minn stíll að mæta
á vinnustað klædd-
ur eins og Maggi
L. Ég held líka að
það virkaði illa á
mína félags-
menn. Ég er þó
alls ekki að gera lític
úr fatasmekk Magga,
hann er mjög smart
og hver maður verð-
ur að fá að hafa þetta
eins og hann vill,‘
segir Guðmundur.
Þegar verslunar-
kona í Brúðarkjóla-
leigu Dóru kemur
með hvita slaufu,
hvítan vasa-
klút, hvítan
silkitrefil og
Guðmundur Gunnarsson f
gallabuxum og peysu, þeim
klæðnaði sem honum þykir best
hæfa í sínu starfi. DV-mynd ÞÖK
hvíta hanska, fer Guðmundur að
brosa undurfurðulega. Hann þigg-
ur aðstoð við að skreyta sig með
þessum fylgihlutum og að endingu
klæðir hann sig í hanskana. Guð-
mundur er, sem kunnugt er, ekki
þekktur fyrir nein vettlingatök í
samningaviðræðum fyrir Rafiðnað-
arsambandið og hvítu hanskarnir
fara skringilega.
Hér er Guðmundur hins vegar
kominn með kjóabringu og
hvfta hanska. Nú geta menn
fyrst farið að vara sig.
DV-mynd ÞÖK
. bjargast þegar menn detta
HL af hjólunum en það
hendir víst allt of oft.
Sk Guðna liður vel í gall-
M anum þó að hann
■ kvarti yfir því aö
m hann sé heldur
þungur og óþjáll.
Hann líkir sjálfum sér
r við vélmenni og á þá sjálfsagt
við vélmenni af Terminator-gerð.
Enda er samlíkingin alls ekki svo
fjarri lagi.
Guðni segist alls ekki geta hugs-
I að sér að breyta um lífsstil og
heldur að það þurfi meiri ofur-
huga en sig til þess að söðla um á
k svo afgerandi hátt.
i -þhs
Þegar Guð-
mundur er
spurður að
því hvort
hann gæti
hugsað sér
að fara aft-
ur í kjól-
fót svarar
hann því
til að það
komi að
minnsta
kosti til
g r e í n a
þegar dæt-
ur hans
gifta sig.
Gallabuxur
og peysa se
þó þægileg-
asti klæðn-
aðurinn og
hann fari
alls ekki
ofan af I
því.
-þhs
Riddari Alþingis
Guðni Ágústsson
f hvunndagskiæðnaði.
DV-mynd ÞÖK
ovanan
m a n n .
M ó t o r -
r hjólamenn
' segja þó að
r leður sé
ómissandi ör-
yggistæki þar eð
margir útlimir hafi
ennur af stað ungi riddarinn/rykið það
þyrlar upp slóð...“ orti skáldið ein-
hverju sinni um riddara götunnar,
þann sem „geystist um á mótorfák" og gerði
ungar dömur veikar af þrá. Guðni Ágústsson
alþingismaður hefur sjaldnast verið talinn til
þess hóps manna sem stimda slíkt, enda hef-
ur hann aldrei á mótorhjól sest né klæðst
leðri. Öllu algengara er að sjá hann í einkenn-
isklæðnaði alþingismannáj jakkafotum og
skyrtu með bindi. Guöni féllst engu að síður á
að mæta í töffaraverslunina Gullsport og
skipta um ham.
„Auðvitað atti eg mer
þann draum sem
strákur að svífa með
ástina mína fyrir
aftan mig eitthvað j
út í náttúruna. Ég I
hef hins vegar M
aldrei þorað að fá W
mér hjól eða vera í I
fótum eins og þess- I
um. Það eru hins 1
vegar tveir alþing- !
ismenn sem eiga ]
mótorhjól, þau fl
Árni Johnsen og 1
Siv Friðleifsdóttir,“ 1
segir Guðni þegar
hann er að klæða sig
í leðrið sem er alls
ekki létt verk fyrir