Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 25» Sviðsljós Julia komin á launatoppinn Julia munnstóra Roberts hefur nú skotið öðrum Hollywood- leikkonum ref fyrir rass og trónir nú efst á listanum yflr hæst laun- uðu leikkonur giimmerborgar- innar. Skemmt- anablaðið Daily Variety skýrir frá því að Julia fái um 1300 milljónir króna fyrir næstu kvikmynd sína. Það er mun meira en til dæmis Jodie Foster fær, svo og margur hæfileikaríkur karlleikari. En í Hollywood er sjaldan spurt um hæfileika. Milljarðinn fær Julia fyrir að leika brúði sem mætir aldrei í eigiö brúðkaup. Nicole í eldheit- um ástaratriðum Nicole Kidman finnst greinilega ekki nóg að leika í sjóðheitu kyn- lífsleikriti I Lundúnum, heldur ætlar hún að færa sig vestur um haf, til Broad-way í New York. í miðri jólaösinni verður frumsýnt þar leikritið Bláa herbergið eftir hinn breska David Hare, þar sem Nicole leikur fimm hlutverk, þar á meðal unga vændiskonu. Nicole tekur þátt í nokkrum eld- heitum ástarsenum í stykkinu, meðal annars einni þar sem hún er á Evuklæðunum einum saman. Nicole hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn, hefur meðal aimars verið líkt við reisnarlyfið Viagra. Kate Winslet gengin út: Trúlofuð á laun Það var ást við fyrstu sýn. Kate Winslet, Titanicleik- konan yndisfríða, vissi um leið og hún sá Jim Treapleton að þennan maim ætlaði hún sér að fá. Og hún fékk hann. Það sem meira er, þau trúlofuðust á laun í sumar er leið og hyggjast ganga í heil- agt hjónaband næsta sumar. Hvar og ná- kvæmlega hvenær verður ekki upp gefið. Jim er að vísu enginn Leonardo DiCaprio, sá snoppufríði englabossi sem kyssti hana svo heitt í stór- slysamyndinni, heldur ósköp venju- legur og óþekktur að- stoðarleikstjóri. „Þegar maður veit að maður er ástfanginn, fer það ekkert fram hjá manni,“ segir Kate og er hin ánægðasta. Skötuhjúin hittust fyrir ári í Marokkó þar sem Kate lék í kvik- myndinni Hideous Kin- ky sem ekki hefur enn verið frumsýnd. Jimmi flutti inn til Kötu sinnar í vor. Þegar þau trúlof- uðust gaf hann henni einfaldan hvítagullshring með örsmáum demöntum á. Ekkert á við hálsfest- ina sem hún bar í kvikmyndinni en rómó samt. Þýski taglgæinn og tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld fer ekki alltaf troðnar slóðir, eins og þessi krúttlegi baðbúningur fyrir Chanel er til vitnis um. Her- legheitin voru sýnd í París um helgina, hluti af vor- og sumarlínu kappans. Hagstœd kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er afsláttur af annarri auglýsingunni, aW mil/i hirm, Smáauglýslngar S50 5000 Þjónustusfml 550 5000 www visif is NYK llflMUK A NETINU BMW 520ÍA 2000 '95, ssk., 4 d., svartur, ek. 80 þús. km, toppl., læst drif o.fl. Verð 2.250 þús. Hyundai Sonata V6 3000 '94, ssk., 4 d., grár, ek. 69 þús. km, CD, airbag. Verð 1.240 þús. LandRover Sefender dísil 2500 '97,5 g., 5 d., rauður, ek. 29 þús. km. Verð 2.350 þús. MMC Pajero V6 3000 '92, ssk., 5 d., blár ek. 129 þús. km. Verð 1.950 þús. Hyundai Scoupe 1500 '93, 5 g., 2 d., blár, ek. 70 þús. km. Verð 670 þús. Toyota Corolla Wagon 1300 '96,5 g., 5 d., grár, ek. 31 þús. km. Verð 1.140 þús. Renault 19 TXE1700 '92, ssk„ 4 d„ silfur, ek. 60 þús. km. Verð 660 þús. Hyundai Accent GTi 1500 '96, 5 g„ 3 d„ grænn, ek. 40 þús. km. Verð 890 þús. BMW 520ÍA 2000 '88, ssk„ 4 d„ grár, ek. 121 þús. km. Verð 890 þús. Lada Samara 1300 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 29 þús. km. Verð 300 þús. Audi S4 2300 '93, 5 g„ 4 d svartur, ek. 177 þús. km. Verð 1.990 þús. Reanult Megane Coupé 1600 '97, 5 g„ 3 d„ svartur, ek. 19 þús. km. Verð 1.270 þús. Mazda 323F 1500 '97, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 67 þús. km. Verð 1.320 þús. Nissan Fairoi v. 5 d„ Ijósgrænn LandRover Discovery TDi 2500 '97, ssk„ 5 d„ blár, ek. 26 þús. km. Verð 2.690 þús. Honda Civic Si 1400 '97, 5 g 4 d„ rauður, ek. 23 þús. km. Verð 1.490 þús. Hyundai Sonata GLSi 2000 '96, 5 g„ 4 d„ Ijósblár, ek. 40 þús. km. Verð 1.270 þús. Hyundai Elantra Wagon 1600 '97, ssk„ 5 d„ blár, ek. 31 þús. km. Verð 1.380 þús. Bílalán til allt aö 60 mánaða Visa-/Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Hyundai Coupé 1600 '98, 5 g 2 d„ rauður, ek. 10 þús. km, topplúga, CD, leður. Verð 1.460 þús. Hyundai Accent GSi 1500 '98, ssk„ 3 d„ silfurgrár, ek. 12 þús. km. Verð 1.150 þús. Ford Explorer 4000 '97, ssk, 5 d„ blár, ek. 35 þús. km. Verð 3.530 þús. BMW 318ÍA 1800 '91, ssk„ 4 d„ ek. 102 þús. km. Verð 1.260 þús. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.