Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 Öm Arnarson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði stórkostlegum árangri f bikarkeppnlnni í sundi um helglna. Öm synti 100 metra baksurtd á 54,02 sekúndum. Þessi glæsilegi árangur skipar honum á bekk meðal bestu baksundsmanna heims. Öm er aðeins 17 ára gamall og ætti því að geta bætt Runar deen Rúnar Kristinsson, landsiiðsmaður í knatt- spymu, mætti á æfingu - hjá skoska úrvalsdeild- arliðinu Aberdeen í morgun en skoska fé- lagið óskaði eftir því að hafo Rúnar hjá félaginu fram á fimmtudag. Rúnar hefúr undanfarin tvö ár leikið með norska liðinu Lilleström en þar áður lék hann í Svíðþjóð með örgryte. Sankvæmt heimildum DV hefúr Aberdeen haft augastað á Rúnari um hríð og vildi fó hann til nánari skoð- unar. Liðinu hefúr ekki vegnað vel á tímbilinu og tapaði m.a. heimaleik gegn St. Johnstone um helgina. Vitað er aö Lilleström hefúr í hyggju aö selja leikmenn vegna slæmrar Qárhagstöðu félagsins. -JKS/SK Hreinsað til hjá Skaganum Skagamenn hafa sent heim báöa erlendu leikmennina sína, þá David Bevis og Victor Pereira. David Bevis, sem spilaði vel með ísfirðingum í fyrra, þykir ekki hafa fallið nógu vel inn í Skagaliðiö og þrátt fyrir að vera góður leikmað- ur hafa menn spurt sig hvort hann sé sá leik- maöur sem Skagamenn þurfo. Liðinu hefúr ekki gengið nógu vel eftir komu Bevis og hefur tapaö síðustu fjórum leikjum af Funm 1 DHL-deildinni, eftir að hafa leitt um tíma. Victor Pereira, sem gekk til liös við Skagamenn fyrr í vikunni, stóð ekki undir þeim væntmgum sem til hans voru gerðar. Hann spilaöi á fimmtudagskvöld á móti Snæfelli, þar skoraði hann ekkert og gaf aðeins eina stoðsendingu i þær 31 mínútu sem hann spilaði. -BG Htynur samdi til tveggja ára Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði; Hlynur Birgisson knattspymumaö- ur, sem hefur spilað með Örebro í Sví- þjóð undanfarin Qögur ár, skrifaði á laugardag undir samning við Leiftur á Ólafsflrði. Samingurmn er til tveggja ára. Á sama tima skrifaði hinn stórefni- legi Ingi Hrannar Heimisson, áiján ára Þórsari, undir tveœía ára samning við Leiftur. Ingi Hrannar þykir með efhi- iegri fótboltamönnum landsins, en hann hefur spilað 10 u-18 ára landsleiki. Þor- steinn Þorvaldsson, formaður knattspymudeildar, var að vonum ánægður að undirskrift lokinni og segist hann binda mikl- ar vonir viö þessa tvo leikmenn. Lottó: 2 8 24 29 37 B: 26 Ensfci bottinn: 1 121 112 112 2222 IheimsMassa Mjög góður árangur náðist á bikarkeppninni í sundi sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Sundfélag Hafnar- íjarðar varð sigurvegari og náði félagið mesta stigafjölda sem félag hef- ur nokkm sinni náð í keppninni. Keflvíkingar urðu í öðra sæti og lið Ægis í því þriðja. Frábær árangur í keppninni bar að þessu sinni hæst árang- ur sem Öm Amarson náði í 100 metra baksundi. Þar setti Öm glæsilegt íslandsmet og fékk tímann 54,02 sek- úndur. Þessi árangur skipar Emi meðal bestu baksundsmanna í heim- inum í dag. Árangur Amar er enn glæsilegri fyrir þær sak- ir að hann er aðeins 17 ára gamall og á því alla möguleika á að bæta ár- angur sinn enn frekar. Verður afar fróðlegt að fylgjast með þessu snjalla sundmanni í framtíðinni. Greinilegt er að sund- fólk okkar er í mikiili framför og um það vitn- ar góður árangur í bik- arkeppninni. Skemmtileg keppni Keppnin að þessu sinni var skemmtileg og öll umgjörð einnig, eins og venjulega. Fjögur ís- landsmet litu dagsins ljós og eiga öragglega fleiri met eftir að falla fljótlega. Sundfólkið virðist vera í mjög góðri æfingu um þessar mundir og Kristinn hafnaði í 11. sæti sannarlega skemmtilegt að þessi íþróttagrein virðist vera í mikilli sókn nú um stundir. Frá niótinu er greint í máli og myndum á blað- síðu 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.