Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1998, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
7
Fréttir
12 ára stúlka:
Fann gamalt
dagblað
í spegli
- blaðið frá árinu 1937
„Ég var að vinna að
stærðfræðiverkefni fyrir
skólann og notaði þenn-
an gamla spegil sem
mamma á. Bakhlið speg-
ilsins var laus og ég sá að
það var gamalt dagblað
falið þama bak við. Þetta
var ansi spennandi að
finna þetta falið í speglin-
um,“ segir Ragnheiður
Lára Helgadóttir, 12 ára.
Hún fann samanbrotna
opnu af Nýja Dagblaðinu
frá árinu 1937 falið í baki
spegilsins. Móðir Ragn-
heiðar, Guðrún Geirs-
dóttir, hefúr átt spegilinn
undanfarin 20 ár.
„Ég fann þennan speg-
0 grafinn í sandi úti í
Flatey á Breiðafirði í
sumarferð þangað fyrir
20 árum. Mér fannst
hann mjög fallegur og
tók hann því með heim.
Ég hef aldrei tekið eftir
þessu leyndarmáli speg-
ilsins fyrr en nú. Það var
svolítið gaman að finna
þetta blað því það er svo
gamalt. Mér fannst líka
merkilegt að það er frá
árinu áður en amma min
fæddist. Við erum að spá
í að ramma það inn,“
segir Guðrún -RR
Mæðgurnar Ragnheið-
ur Lára Helgadóttir og
Guðrún Geirsdóttir
sjást hér með spegilinn
og dagbiaðið frá 1937
sem var falið í
spegilsins.
DV-mynd ÞÖK
Suzuki Grand Vitara 1999. 6 cyl., 155 hö
Verð 2.220.000. Sýningarbílar á staðnum.
Suzuki Sport 1998. Nýr bíll. Verð 1.990.000.
Egill Vilhjálmsson
sími 554 5000
Egill Vilhjálmsson
Sími 564 5000 • Smiðjuveg
REYKJAVlK: Heiraskrinolan. Krinolunni. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðjnga, Borgarnesi. Blómslunrellir. Helllssandi. Guðni Hallgrímsson. Grundariirði. VESTFIRÐIR: Bafbúð Jónasar Þórs. Patreksfirði. Póllinn, Isafirði.
NORÐURLAND: IF Steingrímsfjarðar, Hólmavít IF V-Húnvetninga. Hvammsianga. (F Húnvetninga. Blönduðsi. Skaglirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Oalvík. Liósgjafina Akureyrí. Kf Plngeyinga, Húsavík. Urð. Raufarhöfn.AUSTURLAND: KF Háraðsbúa.
Egilsstööum.Verslunin Vik, Neskaupsstað. KauprúaVopnallrði. KF Vopnfirðinga Vopnafirði. KE Héraðsbúi Seyöisfirði.Iumbræðnr. Seyðisiirði.KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK. Hötn Homafirði. SUÐURLAND: Ralmagnsverkstæði
KR, Hvolsvelli. Mosiell, Hellu. Heimstækni, Selinssi. KA, Selfossi. Rés, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarlirði. Tánborg. Kópavogi.
arnir
GRUflDIG oq qóð kaupl
28" lllnck Line D myndlnmpi
2x1!) wnlt.i Nirnm Stereo mngnnn
Textavarp með íslenskum stöiuin
ValmyndakerFi
Sjálfvirk stöðvaleitun
Ivo Scart tengi
RCA tengi framan á tækinu
Fjarstýring
28" Black I ine I) myndlantpi
100 Hz myndtækni
C11 Cleai Coloi litakerfi
2x20 watta Nicain Steieo hljóðkeili
lextavarp með islenskum stölum
RCA tengi framan á la’kinu
Valinyndakerii
Ivo Scait-tengi
Fjarstýiing
29" Super Megatron rykfrít myndlampi
CTI Clear Color litakerfi
2x20 walta Nicam Stereo hljóðkcrfi
Textavarp með islenskum stofum
Dínainískur fókus
Valmyndakerfi
Tvö Scart-fengi
Fjarstýring
GRlinDIG ST72860
33" Super lilack Line myndlampi
2x20 watta Nicam Slereo Itljóðkerli
CTI Clear Coloi litakerfi
rextavarp með islenskum stöfum
Fjölkerfa móttaka
Tvo Scart-tengi
Valmyndakerfi
Fjarstýring
! .
' :
gisssf m 1? I
Askrifendur fó
aukaafslátt af
snnáauglýsingum DV
o\'t milli himite
VSc
Smáauglýsingar ^
m