Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1998, Síða 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
Jólalögin hljóma
á jólaföndur-
námskeiöum
Völusteins þótt
desembermánuður sé
ekki enn genginn í
garð. Hingað til hafa
eingöngu konur . ' ^
þessi námskeið
en karlar láta
sjá sig á kera-
m i k n á m -
skeiðunum
þar sem
málað er á
jólaskraut.
,Það má
segja að hing-
að komi þrír hóp-
ar,“ segir Þórhild-
ur Gunnarsdóttir. „í
fyrsta lagi eru það
þeir sem langar að
gera fallega hluti en
þurfa aðstoð. í öðru
lagi er um að ræða
þá sem eru vanir að
föndra en vilja læra
nýja tækni. í þriðja
lagi er um að ræða fólk
sem kemur aðallega fé-
lagsskaparins vegna og
vill jafnframt gera eitt-
hvað í leiðinni."
Hvert námskeið stendur
yfir i eitt kvöld. „Námskeið-
in eru aðallega hugsuð til að
fólk læri og verði sjálfbjarga.
Markmiðið er að koma fólki
af stað.“
Þórhildur segir að sífellt
fleiri kjósi að útbúa eigið
jólaskraut. „Það fæst svo
mikið af góðu efni í skreyt-
ingamar. Þegar ég var ung
hafði ég óskaplega mikið fyr-
ir því að fá efni til að geta fóndrað
fyrir jólin. Málningin sem slík er til
dæmis miklu betri en hún var fyrir
einungis tíu árum. Frauðplastið var
bylting sem föndurefni. Fyrir utan
hvað föndurefni í dag eru miklu
betri en áður eru þau líka miklu
ódýrari."
Sígilda prjónastroffið, trékúlur,
vattkúlur og frauðkúlur eru alltaf
vinsælar. Það sama má segja um
hinn skærrauða jólalit. „Börn og
eldra fólk vill þessa glöðu liti.“
Sveitastíllinn er þó alltaf að sækja í
sig veðrið hvað jólaskrautið varðar.
„Þótt það sé gamaldags sveitastíll á
hlutnum þá er sett á hann bæði
glimmer og gervisnjór. Það er látið
stima á hlutinn til að lífga upp á
hann. Sumir kjósa skraut í Viktor-
iustíl sem einkennist af bordórauð-
um lit og blá slikja er á græna litn-
um.“
Sá stíll er að sækja í sig veðrið
eins og húsgögn og innanstokksmun-
ir í grófum og hlýlegum stíl hafa að
undanfórnu verið að sækja í sig
veðrið á íslenskum heimilum. -SJ
en aðrirfara á
námskeið.
„Námskeiðin
eru aðal-
lega
uö til að
fólk læri
og
verði
sjálf-
bjarga,“
segir Þór-
hildur.
„Markmið-
ið er að
koma fólki
af stað.“
ffjplfflp
Á næstunni er
hægt að fara í
verslanir og
kaupa jólaskraut
aföllum stærð-
um og gerðum.
Þeir eru þó
margir sem kjósa
að búa það til
sjálfir. Sumir
fóndra heima
Föndrað fyrir jólin
Sumir koma vegna
fálagsskaparins
Listaverk í póstkassanum
Jóhanna
Hilmarsdóttir með
aðventukransinn sem notaður
er sem fyrirmynd þeirra kransa sem
þátttakendur á námskeiðinu gera.
fturhvarf til
að stendur að-
ventukrans á
borði í Gróður-
vörum, verslun Sölufé-
lags garðyrkjumanna.
Hann er fyrirmynd
þeirra kransa sem þátttakendur á
námskeiði i gerð aðventukransa
gera. Jóhanna Hilmarsdótt-
ir, leiðbeinandi á nám-
skeiðinu, segir að sí-
gildir aðventukransar
séu alltaf vinsælir þar
sem uppistaðan eru
rauð, gyllt eða hvit kerti og
greni. Antikhvit og kon-
íakslit kerti eru líka í tísku í
ár. Hjá mörgum eiga grófir
náttúrunnar
kransar með þurrkuðum jurtum meira
upp á pallborðið en þeir sígildu með gren-
inu en kransinn á borðinu er einmitt með
þurrkuðum jurtum. Það má segja að aftur-
hvarf til náttúrunnar sé víða allsráðandi.
Tíðarandinn ræður þessu. Stálið er til
dæmis víða á undanhaldi og ef hlutir eru
úr jámi þarf það helst að vera ryðgað.
Það er aldrei of varlega farið þegar að-
ventukransar og kertaskreytingar eru
annars vegar. Greni og sérstaklega þurr-
skreytingar eru eldfim og því er nauðsyn-
legt að hafa kertahlífar á öllum kertum.
Það er líka nauðsynlegt að eiga nógu mik-
ið af kertum i staðinn fyrir að láta þau
brenna niður í örlitla stubba. Fólk eign-
ast ekki góðar jólaminningar ef eldurinn
gerir sig of heimakominn. -SJ
H
ún fer ekki út í bókabúð,
kaupir jólakort, fer heim,
skrifar kveðju, fer út í póst-
hús, biður í röð, svo kemur að henni
og hún biður um 50 jólafrímerki, set-
ur eitt á hvert umslag og setur svo öll
umslögin í póstkassa. Gríma Eik
vinum heimatilbúin jólakort í mörg
ár. Einu sinni klippti hún út myndir
úr híbýlablaði af vínflöskum og berj-
um, sem hún klippti til og setti sam-
an, til að skapa vissa stemningu.
„Mér fannst það voðalega jólalegt."
Þrátt fyrir að vera með próf í list-
um í vasanum sækir
Grima Eik
námskeið
í jóla-
langt frá því. Mínar vænt-
ingar til námskeiðsins eru
að læra nýja tækni sem ég
get síðan útíært eftir minum
hugmyndum."
Grima Eik segist halda að
fólk sé yfirleitt ánægt með
kortin frá henni. „Það geng-
ur út frá því að fá öðruvísi
jólakort frá fólki eins og mér
auk þess sem
ég kem úr
I fjölskyldu
Káradóttir viðar víða að sér efnum til
að nota við jólakortagerð. Hún er
listakona, er útskrifúð frá textíldeild
Myndlista- og handíðaskóla íslands
auk þess að vera bókasafns- og upp-
lýsingafræðingur. Gríma Eik hefúr
sent ættingj-
um og
kortagerð hjá
Heimilisiðn-
aðarskólan-
um fyrir þessi
jól. „Maöur
lærir aldrei
neitt fullkom-
lega. Það
er
sem hef-
ur alltaf
sent sér-
s t ö k
j ó 1 a -
kort.“
H ú n
gerir
e k k i
b a r a
: heima-
tilbúin jóla-
kort. Hennar
nánustu ætt-
ingjar eru van-
ir að fá heima-
tilbúnar jóla-
gjafir frá hsta-
konunni. Einu
sinni gaf hún
„Mínar væntingar til nám-
skeiðsins eru að læra nýja
tækni sem ég get síðan út-
fært eftir mínum hug-
myndum."
öhum körfúr sem
hún hafði fléttað
úr pappa. Það má
náttúrlega ekki
segja hvað hún ger-
ir í ár. -SJ