Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1998, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1998, Qupperneq 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 íþróttir unglinga Fimleikatímabilið er komið á fullt skrið og um helgina fóru ís- lensku landsliðin til að keppa á Norður-Evrópumótinu í fimleikum í Ósló. Ellefu lönd kepptu á mótinu, Norðurlöndin, Eystrasaltslöndin og svo einnig Skotar, írar og Walesbú- ar að auki. Liðið var skipað fimm strákum og fimm stelpum á aldrinum 13 til 19 ára sem æfðu stíft vikumar fyrir mótið. Karlalandsliðið Rúnar Alexandersson, Gerplu 19 ára Viktor Kristmannsson, Gerplu 14 ára Dýri Kristjánsson, Gerplu ... 18 ára Birgir Bjömsson, Ármanni . 18 ára Bjöm Björnsson, Ármanni . . 18 ára Heimir Guðmundsson og Jan Cerven era þjálfarar liðsins. Kvennalandsliðið Erna Sigmundsdóttir, Gróttu . 13 ára Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu 17 ára Elva Rut Jónsdóttir, Björk .. 19 ára Tinna Þórðardóttir, Björk . .. 13 ára Eva Þrastardóttir, Björk .... 14 ára Vladimir Anatov er þjálfari liðsins. íslensku krakkarnir stóðu sig vel og Rúnar og Elva náðu samtals í 5 gull og 2 silfur og Dýri og Jóhanna komust auk þess i úrslit á einu áhaldi hvort. Þetta voru fyrstu verð- laun sem íslendingar fá á þessu móti sem sýnir ánægjulega þróun sem er að eiga sér stað í fimleikun- um. Áhrif komu Rúnars eru greini- lega að efla stöðu piltanna og það var líka gaman að sjá til stelpnanna. Fyrsta mótið Fimleikafólkið hóf sitt keppnis- tímabil hérlendis á dögunum þegar haldið var haustmót fimleikasam- bandsins þar sem keppt var aðeins í frjálsum æfingum og verðlaun að- eins veitt fyrir einstök áhöld. Keppt var í 3 aldursflokkum hjá stúlkum en einum hjá piltum. Hér fyrir ofan er kvennalandslið íslands. Efri röð frá vinstri: Eva Þrastardóttir, Björk, Elva Rut Jónsdótt- ir, Björk, Tinna Þórðardóttir, Björk. Neðri röð frá vinstri: Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu, og Erna Sig- mundsdóttir, Gróttu. Til vinstri er Erna Sigmundsdóttir sem stóð sig vel á haustmóti fimleikasambands- ins á dögunum. Fyrir neðan er karlalandslið íslands. Frá vinstri er Heimir Guðmundsson þjálfari, þá Dýri Kristjánsson, Gerplu, Birgir Björnsson, Ármanni, Björn Björnsson, Ármanni, Jan Cerven þjálfari en fyr- ir ofan er Viktor Kristmannsson sem er langyngstur í landsliðinu, aðeins 14 ára. Á myndina vantar Rún- ar Alexandersson. Á innfelldu myndinni er Elva Rut Jónsdóttir sem vann 1 guli og 1 silfur á Norður-Evr- ópumótinu og vann 4 gull á fyrsta haustmóti FSÍ. Umsjón Oskar 0. Jónsson Elva Rut Jónsdóttir úr Björk vann allar fjórar greinar í sínum flokki og varð því sigursælust á mótinu en Ásdis Guð- mundsdóttir og Sif Páls- dóttir, báðar úr Ármanni, skiptu verðlaununum í flokki 12 ára og yngri á milli sín. í flokki 13 til 14 ára stúlkna skiptust gullverð- launin jafnt á milli fjög- urra stúlkna. Piltamir voru ekki fjöl- mennir en góðmennir og þar unnu þeir félagar úr Gerplu Dýri Kristjánsson og Viktor Kristmannsson flest verðlaun. Dýri hlaut þrjú gull og þrjú silfur og var því með verðlaun í öll- um sex greinunum en Viktor, sem er aðeins 14 ára, nældi sér í 2 gull og 2 brons. -ÓÓJ fslendingar í úrslitum á Norður-Evrópumótinu Strákar Rúnar Alexandersson, Gerplu Gólf (1. sæti).................8.350 Bogahestur (1. sæti)...........9.700 Hringir (4. sæti)..............8.350 Tvíslá (1. sæti)...............8.600 Svifrá (1. sæti)...............8.800 Fjölþraut (2. sæti)...........51.800 Dýri Kristjánsson, Gerplu Tvíslá (6. sæti) ..............7.500 Stelpur Elva Rut Jónsdóttir, Björk Jafnvægislá (1. sæti) .........9.350 Gólf (2. sæti).................8.575 Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu Tvíslá (4. sæti) ..............7.775 Úrslit á haustmóti FSÍ Stúlkur 12 ára og vngri Stökk Ásdís Sigmundsdóttir, Ármann ... 8.100 Sif Páisdóttir, Ármanni ..........8.000 Gréta M. Samúelsdóttir, Gerplu ... 7.350 Tvíslá Sif Pálsdóttir, Ármanni ..........6.783 Ásdís Sigmundsdóttir, Ármanni .. 5.883 Tanja B. Jónsdóttir, Björk........5.200 Slá Ásdis Sigmundsdóttir, Ármanni .. 8.116 Sif Páisdóttir, Ármanni ..........7.983 Hildur Jónsdóttir, Björk..........7.266 Gólf SifPálsdóttir, Ármanni ...........8.130 Ásdis Sigmundsdóttir, Ármanni .. 7.930 Tanja B. Jónsdóttir, Björk........7230 Stúlkur 13 til 14 ára Stökk Tinna Þórðardóttir, Björk ........8.616 Lilja Erlendsdóttir, Gerplu.......8.350 Eva Þrastardóttir, Björk..........8.300 Tvíslá Ema Sigmundsdóttir, Gróttu........8.166 Hrefha Hákonardóttir, Ármanni .. 7.666 Sigriður Harðardóttir, Gróttu .... 7.300 Slá Anna Hulda Ólafsdóttir, Gerplu ... 8.066 Eva Þrastardóttir, Björk..........8.033 Lilja Erlendsdóttir, Gerplu.......7.600 Gólf Bergþóra Einarsdóttir, Ármanni .. 8.330 Ema Sigmundsdóttir, Gróttu........8.250 Hrefha Hákonardóttir, Ármanni .. 8.030 Stúlkur 15 ára og eldri Stökk Elva Rut Jónsdóttir, Björk........8.716 Jóhann Sigmundsdóttir, Gróttu ... 8.516 Ragnhildur S. Jónsdóttir, Keflavík 8266 Tvislá Elva Rut Jónsdóttir, Björk........8.833 Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu . .8.500 Freyja Sigurðardóttir, Keflavik ... 6.100 Slá Elva Rut Jónsdóttir, Björk........8.316 Ásta S. Tryggvadóttir, Keflavík ... 8.300 Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu .. 7.866 Gólf Elva Rut Jónsdóttir, Björk........9.000 Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu .. 8.650 Ragnhildur S. Jónsdóttir, Keflavik 8.060 Piltar Gólf Viktor Kristmannsson, Gerplu ... 7.800 Dýri Kristjánsson, Gerplu .....7.200 Bjöm Bjömsson, Ármanni..........6.750 Bogahestur Bjöm Bjömsson, Ármanni..........7.700 Dýri Kristjánsson, Gerplu........7250 Viktor Kristmannsson, Gerplu ... 7.150 Hringir Dýri Kristjánsson, Gerplu.......7.250 Axel Ó. Þórhannesson, Gerplu .... 6.500 Birgir Bjömsson, Ármanni........6.300 Stökk Dýri Kristjánsson, Gerplu......8.700 Birgir Bjömsson, Ármanni........8.600 Bjöm Bjömsson, Ármanni..........8.000 Tvíslá Viktor Kristmannsson, Gerplu ... 7.700 Dýri Kristjánsson, Gerplu......7,650 Birgir Bjömsson, Ármanni........5.900 Svifrá Dýri Kristjánsson, Gerplu......6.600 Birgir Bjömsson, Ármanni........5.750 Viktor Kristmannsson, Gerplu ... 5.450 ^ Fulltrúar íslands á Norður-Evrópumót í fimleikum: Islensk fimi að vopni - fimleikalandsliðin hlutu fimm gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun á mótinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.