Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1998, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
35 *
fyrir 50 24. nóvember
árum 1948
Stungu undan
sjóðum ASÍ
Andlát
Bjarni Kristinn Bjarnason, fyrr-
verandi hæstarréttardómari, lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudag-
inn 22. nóvemher.
Ingibjörg Ragnarsdóttir kennciri,
Skjólbraut 10, Kópavogi, lést sunnu-
daginn 22. nóvember.
Sigvaldi Torfason, fyrrverandi ol-
íubilstjóri, Árbraut 14, Blönduósi,
andaðist á Héraðssjúkrahúsinu
Blönduósi síðastliðinn fimmtudag,
19. nóvember.
Ámbjörg E. Concordía Ámadótt-
ir (Día), Kirkjuteigi 25, Reykjavík,
lést á kvennadeild Landspítalans
laugardaginn 21. nóvember.
Jarðarfarir
Þóra Björg Þórarinsdóttir,
Sunnuvegi 12, Selfossi, verður jarð-
sungin frá Selfosskirkju laugardag-
inn 28. nóvember kl. 13.30.
Sólveig Hallgrímsdóttir frá
Svínámesi verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fostudaginn 27.
nóvember kl. 13.30.
Ásdís Pálsdóttir, Sléttahrauni 19,
Hafnaifirði, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju fimmtudaginn 26.
nóvember kl. 13.30.
Sigrún Þorgrímsdóttir, Bjarma-
landi 6, Sandgerði, verður jarðsung-
in frá safnaðarheimilinu Sandgerði
laugardaginn 28. nóvember kl. 14.
Bjarni Kristófersson frá Götuhús-
um, Akranesi, verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju í dag, þriðjudag-
inn 24. nóvember, kl. 14.
Tapað fundið
Panasonic GSM- sími tapaöist 7.
nóv. á leiðinni frá Rauða Ljóninu að
Kjarrvegi 15. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 567-1521 eftir kl. 18.
Adamson
/
TJrval
-960síðuráári-
iróðleikurogskemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
„Þaö hefir nú veriö upplýst, aö kommún-
istastjórnin sáluga í Alþýöusambandinu
stakk undan tveim sjóöum þess. Stungu
kommúnistar undan sögusjóöi, en lögöu
hann inn á sérstakan reikning í banka.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Haúiarúörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opiö mánd-fóstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14. Hafnarfjarð-
arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavfltur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kL 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnaiflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Seltjamamesi, Kópavogi, Gai'öabæ og
Hinn sjóðinn, Fræöslusjóð, lögðu komm
únistar inn í Útvegsbankann. Þetta fram-
kvæmdu þeir einum degi áöur en þing Al-
þýðusambandsins hófst.“
Hafnarfirði er í Heiisuvemdarstöð Reykja-
víkur aila virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd.
og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf
kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar
og frídaga, síma 552 1230.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reylgavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin aflan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aflan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá
kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (simi Heflsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknaitími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Afla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
defld frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
sfríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekiö er
á móti hópum ef pantað er með fýrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bros dagsins
Örn Arnarson sundkappi náöi stórkost-
legum árangri f bikarkeppninni í sundi um
helgina sem skipar honum á bekk með
bestu baksundsmönnum heims.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. afla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Vonin er létt en
næringarrík
fæða.
Balzac
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. _
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai.
Lækningaminjasalhið f Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sefljam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi _
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Sefljn., sími 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi
892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311:
Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum *•*
tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofhana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.):
Þú mátt vænta gagnlegrar niðurstööu i máli sem hefur lengi beö-
ið úrlausnar. Þú þarft að hvíla þig og slappa af 1 góðra vina hópi.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Ekki dæma fólk eftir fyrstu kynnum. Reyndu frekar að komast að
því hvem mann það hefur aö geyma. Vertu umbyröarlyndur
gagnvart fólki og skoðunum þess.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú syndir á móti straumnum um þessar mundir og ert fullur af
orku og finnst engin vandamál vera þér ofviða. Það er mikið um
að vera í vinahópnum og góður andi ríkjandi.
Nautið (20. april - 20. mai):
Þó að þetta verði venjulegur dagur á yfirborðinu rikir mikil ein-
ing innan fjölskyldunnar og það veitir þér mikla gleði og ánægju.
Kvöldið veröur ánægjulegt.
Tviburarnir (21. mai - 21. júni):
Þér leiðast þessi hefðbundnu verkefni of
hvað nýtt og spennandi gerist. Mundu að
af sjálfu sér.
langar til þess að eitt-
tækifærin skapast ekki
Krabbinn (22. júni - 22. júli);
Náinn vinur á í einhverjum erfiðleikum um þessar mundir og
þarf á þér að halda. Það er nauðsynlegt að þú sýnir þolinmæði og
gefir þér tíma meö honum.
Ijóniö (23. júli - 22. ágúst):
Þú ert eitthvað pirraður um þessar mundir og þarft að leita að
innri sálarró. Utivera og spjall við góða vini ætti aö hjálpa þér
mikið.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú verður mjög svartsýnn fyrri hluta dagsins og þér hættir til að
vanmeta sjálfan þig. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir á meðan
þú ert i þannig skapi.
Vogln (23. sept. - 23. okt.):
Vinskapur
mundir."
:apur þinn við ákveðna manneskju blómstrar um þessar
ir. Þaö er nóg að gera hjá þér og þú nýtur þess aö vera til.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú þarft einhverja ástæðu til að skipta um skoðun í máli sem þú
ert ekki sáttur viö hvernig hefur þróast. Þér gengur vel i vinn-
unni og hugmyndir þínar fá góða undirtektir hjá yfirmönnum.
Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.):
Ef einhver hegðar sér undarlega í návist þinni skaltu grafast fyr-
ir um ástæðuna áður en þú dæmir manninn. Sannleikurinn kem-
ur þér verulega á óvart.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú ert með litiö sjálfstraust þessa dagana án þess að i rauninni sé
nokkur ástæða til þess. Taktu vel á móti þeim sem eru vinsam-
legir i þinn garð.
HVERNIG VEISTU AÐ VIÐ GETUM EKKI
EYTT UM EFNI FRAM NEMA VI© REYNUM ÞAÐ?