Alþýðublaðið - 09.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1921, Blaðsíða 2
I AL£»?Ðt?BLAÐlÐ Vetrarstígvél fyrir börn fást í lialii á Laugoveg 17 A. Afgreidsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu, Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. io árdegis baon dag sem þær eiga að koma í biaðið. Áskriftagjald ein tr. á oiánuði. Augiýsingaverð kr. j 50 cn, eind. Útsölumenn beðnir að gera skii til aígreiðsiurmar, að minsta kor,ti ársfjórðungsiega. stæðum manna en ciðurjöfnunar nefndin, eða heflr bæjarstjórnin rannsakað þær beturf Ef svo er, þá er bezt fyrir bæjarstjórn sjáíía að jafna niður, og það ætti hún að fá. Mér blandast ekki hugur um, að i sumar réði knnmngs og *klíku“-skapur með manninn með þúsund króna eftirgjöfina. Én hvað hefir stjórnað 35 þúsund króna gjöfinni til Coplands? Sjálfsagt eitt- hvað mikið. Annars verður manni erfitt að skilja svona frumhlaup. Enn hefði ekki verið eær að veita atvinnu fyrir þetta fé? Eða verja þvf til stuðnings fátækum fjöl skyldum. Einhvernveginn hefði að Ifkindum mátt koma því fyrir bænum til hagræðis. Er það tii að geta framvegis veitt þeim er síst skildi svona gífurlegar íviln- anir, að bæjarstjórn vlil ekki breyta fyrirkomulagi um niðurjöfnun. — Spyr sá, sem ekki veit. Enn eitt veit eg, það cr eina rétta svarið við svona aðförum, er það, sð niðurjöfnunarnefndm segi af sér. Tíminn leiðir í Jjós, hvort hún gerir það. Reykjavfk 4 aóv. 1921. Felix Guðmundsson. Flutningsgjöld Eimskipafélagsins á varningi verða að sögn iæhkuð um á að giska 30% frá nýári. Aiþbi. hefir ekki heyrt um hvort fólksflutningsgjöid lækka að sasna skapi, en senniiegt er að þau lækki sð minsta kosti þvf sem því nemur. Er Iðggjöf Yor og þjóðfé- lagsbætur Yiðskiftamál? 1 Mbl. 3. þ. m., má iesa ettir- farandi klausu með yfirskriftinni: „Fjarstæðan mikla*; klausan er kafli úr grein um Spánartollinn': „Það er svaitara,' þegar reyst er í þessu máli að æsa upp hugi óviturra manna, raeð því að telja þeim trú um, að hér sé um sjáif- stæðismái að ræða. Spánverjar séu að kúga íslendinga. . . . Því er þannig varið, að tvær þjóðir, sem viðskifti eiga saman, ræðast við um fyrirkomulag viðskiftanna. Hér er um vidskiftamál að rœða, en ekki sjáifstæðisœál.,‘ Spánn býður íslandi, að það skuir halda þeim toiikjörum, er það hefir hingað til haft, þ. e. beztu tollkjörum, gegn þvi, að það leyfi innflutning á vínum, msð þeim styrkleika, sem spönsk vín hafa, þ. e alt að 21% vínanda. Þetta getur f fljótu bragði Iitið út eins og hreint viðskiftamáS, eins og Mbl, fullyrðir að þuð sé. Og samt er hrbplegt kalla það viðskiftamál. „Því er þannig varið, að tvær þjóðir, sem viðskifti eiga saman, ræðast við um fyrirkomulag við- skiftatma,* segir Mbl. Es — ísland hefir engin vínviðskifti við Spán og hefir aldrei haft; það getur því ekki rætt um fyrirkomulag neinna slíkra viðskifta. Þvf það, að Spánn ætlar að neyða ísland til að kaupa af sér vöru, sem svo vill til, að hann tramleiðir, en ísiand aldrei hingað til hefir séð ástæðu til að kaupa af honum og nú á sfðari árum samkvæœí Iög um sfnum jafnvd neitar yfirleitt að kaupa, vegns. þess að það sé þjóðinni skaðlegt — það getur ekki kallast „viðræður ura fyrir komulag viðskiftanna." Þá mætti alveg eins kalb sama nafni þsð, þegar Bretar og Frakkar neyddu Kínverja forðum til að kaupa af sér ópfum. í báðum tilfellura er kúgunarvopnum beitt; tolistríð hefir sama tilgang og vanalegur hernaður; að beygja eina þjóð undir vilja annara. „Hér erum viðskiftarnál að ræða* segir Mbi. Víð skulum skoða mál- ið frá svoiftið annari hlið en áðan. Við skuiutn þó byrja á því sama: að nafninu tii má verja það, að það sé kall&ð viðskiftamál: það fjaiiar frá vissu sjónamiiði um verzlun með saltfisk og vín. En hversu iangt er samt nafnið „við- skiftamái* frá kjzrna og saanleika þessa máls; hversu viliandi — fult af lygi. Þvf að „viðskiftin*, seat Spánn býður Islandí upp á eru, að það afnemi að miklu leyti iög, sem það hefir sett sér um mál, sem engum dettur f hug að neita, að varði siðgæði og heilbrigði hverrar þjóðar tneir en Iangflest mál önnur, gangi í-.laad ekki að þessu, hótar Spáan að tvöfalda toil á nýkomri vöru, sem ísland flytur þangað eftir ósk Spánverja sjálfra. Tiiboð Spánar er þá: pen- ingana eða loggjðflna. Þetta er ránskapar en ehki viðskifti af Spánar kendi. Þetta er sjálfsteeð■ ismál en ekki viðskiftamál afhertdi hins unga íslenzka rikis. Viðskiftamái! Hvaða lög gilda á ískndi — og þsð f málum, sem lúta að siðgæði og heiibrigði og sízt er ætlað að vinna nokkurri þjóð grandl Fiest er nú falti Hefir Mbi. virkiiega sjálft tekið eftir, hvað það er að fara? Það virðiat óhugsandi. Það virðist ó- hugsandi, að því hafi verið IJóst það, sem eg fæ þó ekki betur séð, en að hljóti að liggja flestum mönaum í augum uppi: að það er áifka sæmilegt fyrir rfki, að skoða sannfæringu þjóðar sinnar og !ög sín sem viðskiftamál, og hvorki meira né minna en við- skiftamál, eins og það er fyrir emstakaa mann að Ifta þannig á skoðanir sínar og ásetning. En sá er þó mununnn á ríki og ein- staklingi hér, að slfkt virðingar- leysi fyrir sjálfum sér hlyti að vera miklu örlagaþTOngnara, þar sem helit ríki ætti í hlut. Þeir menn og þ?,u blöð, sem hvetja þjóð sína til siíkrar skoðunar á sjálfri sér og tíki sínu hafa þunga ábyrgð.. B. B•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.