Alþýðublaðið - 09.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vegamótasí. 9 B. Kr. Guflnmndss. DagsbrUnarfundur verður á n'orgua í Templarahúsinu, byrjar klukkan 7V2 síðdegis. —. Utanféiagsmaður flytur erindi. Reykjavík, 9 nóv. 1921. Félagsstjóvnin. Alþýðuflokksmenn VeizlaSlB „SkÓgij0SS“ Osamlynli tnilli frakka og €nglenðinga. Khöfn, 8. nóv. Frá London er sfmað, að Frakk- ar hafi gert samnicg við tyrk- nesku þjóðeraissinna í Litlu Asiu (Kemalistans), sem sé þess eðlis, að Frakkar viðurkenni í raun og veru »tjórnina í Angora (stjórn tyrkneska lýðveldisins f Litlu Asiu undir forstöðu Kemal pasha) og feli henni forráð þeirra héraða, sem Frakkar eiga skki umráð yfir, eftir innbyrðis samningi Banda- manna, Brezka stjórnin skoðar þetta sem algert brot á samning- um, er hú«t hafði gert við Briand. Er þetta hin alvariegasta misklfð er komið hefir upp railli Frakka og Englendinga sfðan stríðið hætti. Kaupsamningnr á milli sjó- mannafél. og útgerðarmanna var undirskrifaður í gær og gildir frá 1. nóv. þ. á. til 1. nóv. 1922. Nætnrlæknir er f nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugaveg 40. Sími 179. Bragi. Æfing með 1. tenór í kvöld ki. 8 í Aiþýðu húsinu. Skógarþrostnr einn er hér enn þá á ferðiani; séztoft í Lækj- argötu. Skógarþrestir fera vana- lega í byrjun október suður í iönd, Alþýðaflokksfandnr var hald- inn íyrir troðfuliu húsi á ísafirði um daginn, þegar Iagólfur Jóas- son var þar staddur. Tíðindi. Kúlan á símastöðinni hefir f þrjá daga faiiið á réttum tfma. Togararnir fara nú bráðuna að fara út. verða jafnan að hafa vskaadi anga á því hverjir það eru sem auglýsa í Áiþýðublaðinu. Og þá ekki síður hverjir það eru af augiýsenduat, sem aldrei gera það, eða aðeins einstöku sinnum. Aiþýðubiaðinu muaar mikið um það að fá auglýsingar. Ee það er ena fjöldi af auglýsendurn sem augun hafa ekki enaþá opnast á, fyrir þvf, að n&uðsydegt sé að auglýsa í Alþýðablaðinu, fyrir þá, sem viija vetzla við alþýðuna, En þvf fleiri af r.lþýouflokksmöna um sem hafa það hugfast, að láta þá setn auiýsa í blaði flokksins sitja fyiir vetzlun bíulí, því fyr muau allir auglýsendur sjá nauð- synina fyrir því að auglýsa í blaði flokksins, fundur á föstudag kl. 81/* e. h. Systurnar beðaar að koma með kökuböggla Gamanleikur. — Gamanvisur. Hús óskast til kaups helst í eða.nálægt mið- bænúra, töiuverð peningaútborgun getur komið til greina. Jön K: BigufÖsson Garðastr. 4, heima 6—8 síðd. Munið eftir að DSvanar og Madressur eru hvergi eins ódýrt í bænum og á Laug?iyeg 50. — Jón Þorsteinsson, Aðalstræti 8. — Sími 353. e S e I u r ailskonar matvörur með Iægra verði en annarstaðar. — Aðeins góðar vörur. — P«ntanir sendar heim. Hringið í síma 353 Verðlækkun. Höggvinn sykur 60 aura V2 kg. steyttur — 55 — — —• Verzlunin , ,M a m a Frakkas t. 7. Karlmannsúf tapaðist f gær f Ingólfsstræti eða Laugaveg, Skilist á aígr. eða á Grundarst. 8 Stofa fyrir einhleypa er til leigu á Rauðarárstíg 1. Rafmagnsleiðelu^ Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðamar og menn ættu ekki sð drága lengur láta okkur leggja rafleiðsiur am feús sín. Við skoðua: húsin og segjum ute kostnað ókeyþis. —■ Kotelð í tfsna, meðass hægt er að afgretða pantanir yðst, — M-f. Mi.ti & Ljó«. Laugaveg 20 B. Sími 830. Vou hefir flest ti! lffsins þarfs. Nýbomnir ávextir, epii, vín- þrúgur, sultuð jarðepli, þau bestn í borginni. Nýjar vörur með hverrí ferð. — Má bjóða fóiki að iíta á hákarl, hárðfisk, bssngikjöt og sait- kjöt f „Von*. — Hrísgrjbn í heild- söíu, naais, rúgmjöi, hvsíti, hafra- mjöl kom ttú með ,fsla»dÍBU‘ sfðast. Allra vitssamlegasí Gnnnar Sigurðsson. Sírni 448.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.