Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1998, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998
27
Andlát
Björn Bjömsson, Bjarkarlundi, Hofsósi,
andaðist á Dvalarheimili aldraöra, Sauðár-
króki, að kvöldi fóstudagsins 25. desember.
Jónas Bjamason fyrrv. yfirlæknir, and-
aðist á heimili sínu i Hafnarfirði aðfara-
nótt annars dags jóla.
Margrét Kristbjömsdóttir, Grænumörk
3, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands
mánudaginn 14. desember sl. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sigurlin Sigurðardóttir Long lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 27.
desember.
Guðmundur Erlendsson múrari, Heið-
vangi 41, Hafnarfírði, lést á Landspítalan-
um fimmtudaginn 24. desember.
Guðni Kristinsson bóndi andaðist á
heimili okkar, Skarði i Landsveit að
morgni jóladags, 25. desember.
Jón Norðdal Arinbjömsson, Blikabraut
6, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suð-
umesja sunnudaginn 27. desember.
Ragnar Júlíusson, fyrrverandi skóla-
stjóri, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur á
jóladag.
Jóhanna Hjartardóttir, Dalbraut 20,
Reykjavík, andaðist á heimili sinu sunnu-
daginn 27. desember.
Þorkell Guðlaugur Sigurðsson bifreiða-
smiður, Hrafnistu, Reykjavík, lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 26.
desember.
Valgerður Þorsteinsdóttir, Nestúni 4,
Hvammstanga, lést aö morgni sunnudags-
ins 27. desember.
Viktorfa Guðmundsdóttir, Hrafnistu,
Reykjavík, andaðist miðvikudaginn 23.
desember.
Albert Jóhannsson, Skógum, lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands að kvöldi fostu-
dagsins 26. desember.
Bjami Bjamason frá Hoffelli, Vest-
mannaeyjum, lést á Hrafnistu Hafnarfirði
á annan dag jóla.
Ingvar Þórðarson, Neðstaleiti 4, Reykja-
vik, lést sunnudaginn 27. desember.
Hannes Ingólfur Guðmundsson, áður
Ránargötu 6, Reykjavík, til heimilis á
Hrafnistu Reykjavík, andaðist á Hra&istu
í Reykjavík sunnudaginn 27. desember.
Jarðarfarir
Jóhanna Þorsteinsdóttir, áður til heim-
ilis á Ægisgötu 19, Akureyri, sem lést á
hjúkrunarheimilinu Seli miðvikudaginn
23. desember, verður jarðsimgin frá Akur-
eyrarkirkju miðvikudaginn 6. janúar kl.
13.30.
Kristín Guðmundsdóttir, Droplaugar-
stöðum, er lést miðvikudaginn 23. desem-
ber, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu miðvikudaginn 30. desember kl.
10.30.
Jónína Amfrlður Víglundsdóttir, fyrr-
um húsfreyja á Blómsturvöllum, lést á
Kristnesspítala 21. desember. Útfór henn-
ar fer fram frá Glerárkirkju i dag, þriðju-
daginn 29. desember, kl. 14.00.
Sveinn S. Magnússon, Hátröð 7, Kópa-
vogi, andaðist á Landakotsspítala fimmtu-
daginn 24. desember. Útfor hans fer fram
frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 30.
desember kl. 10.30.
Ágúst Steinsson, Hamragerði 12, lést á
Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri
mánudaginn 21. desember. Jarðsungið
verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn
29. desember kl. 13.30.
Sigurður V. Jónsson, Austurbrún 6,
Reykjavík, lést að kvöldi jóladags, 25. des-
ember. Útfórin fer fram frá Fossvogs-
kapellu í dag, þriðjudaginn 29. desember
kl. 15.00.
Jónas Frlmann Guðmundsson frá Rafn-
kelsstöðum, Garði, Aöalgötu 5, Keflavík,
andaðist á Garðvangi, Garði, föstudaginn
25. desember. Útfórin fer fram frá Útskála-
kirkju, Garði, laugardaginn 2. janúar kl.
14.00.
Guðmundur Klemenzson kennari, Ból-
staðarhlíð, Austur-Húnavatnssýslu, lést
funmtudaginn 24. desember. Minningarat-
höfn fer fram í Langholtskirkju miðviku-
daginn 30. desember kl. 13.30. Útfór hans
verður gerð frá Bólstaðarhlíðarkirkju
laugardaginn 2. janúar kl. 14.00.
Elías Þorkelsson frá Nýjabæ í Meðal-
landi verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 30. desember kl.
10.30.
Birgir Breiðfjörð Pétursson, Egilsgötu
18, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Há-
teigskirkju í dag, þriðjudaginn 29. desem-
ber kl. 15.00.
Magnús Guðlaugsson húsasmiður,
Frostafold 30, Reykjavík, lést á heimili
sínu 22. desember. Útförin fer fram frá
Grafarvogskirkju miðvikudaginn 30. des-
ember kl. 15.00.
Magnús Halldórsson, sem lést á Sjúkra-
húsi Reykjavikur á jólanótt, verður jarð-
sunginn frá Keflavíkurkirkju laugardag-
inn 2. janúar kl. 11.00.
Valur Sigurbjamarson, vistheimilinu
Víðinesi, áður Skúlagötu 68, Reykjavík,
lést á Landspítalanum mánudaginn 21.
desember sl. Jarðarfórin fer ffam frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl.
13.30.
Bogi Þorsteinsson fyrrv. yflrflugumferð-
arstjóri, Hjallavegi 7, Njarðvík, verður
jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í
dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 14.00.
Ingimar Ingimarsson, Tjaldanesi 1,
Garðabæ, verður jarðsunginn í dag,
þriðjudaginn 29. desember frá Vídalíns-
kirkju, Garðabæ, kl. 13.30.
Halldóra Sigríður Ólafsdóttir frá Stökk-
um, Rauðasandi, Stigahlíö 20, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju mið-
vikudaginn 30. desember kl. 13.30.
WISI]R
fyrir 50
árum
29. desember
1948
Mænuveikin
þokast nær
„Þess var getiö í blöðum fyrir jól, að
50-60 manns heföu farið norður i land
vegna jólaleyfa. Hafa fjölmargir lesendur
blaösins hringt til þess og spurzt fyrir um
það, hvort viökomandi yfirvöld hafi ekki í
hyggju að setja fólk þetta í sóttkví vegna
hættunnar, sem á þvi er, aö það beri hing-
að mænuveikina aö noröan. Beinir Vísir
hérmeð fyrirspurn þessari tii réttra yfir-
valda.“
Slökkvilið - lögregta
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabiifeið s. 462 2222.
ísaijörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarflrði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd ffá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fostd. kl.
9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-flmmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1014. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kL 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga ffá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, álan sólarhr. um helgar og
ffídaga, sima 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöö: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkvihðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldnmardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
ffjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vffilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynmngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör frúnaður og nafnleynd.
Blóðbankhm. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opiö
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Bros dagsins
Farsælu starfi Ólafíu Jónsdóttur sem
Ijósmóður og forstööukonu sjúkrahússins
á Hólmavík lauk nú á dögunum eftir aö hún
haföi unniö þar samfellt í 36 ár.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. afla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúragripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Allar manneskjur
eiga sameiginlega
þá eigingirni sem
aðskilur þá.
Georg Wulff
Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opiö laugd. og sunnud. frá 1. okt
til 31. maí ffá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriöjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og flmmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasaihið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafriar0., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrmn
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudagmn 30. desember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Það er mikið um aö vera hjá fjölskyldunni um þessar mundir og
er sambandið innan fjölskyldunnar einstaklega gott. Þú ert stolt-
ur af fólkinu þínu.
Fiskamlr (19. febr. - 20. mars):
Vinir þfnir hafa mikil áhrif á þig þessa dagana. Ef þú ert óákveð-
inn með hvað þú vilt er alltaf gott að hlusta á heilræði góðra vina
en mundu að á endanum verður þú að gera upp við sjálfan þig
hvert þú vilt stefna.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú ert fremur viðkvæmur þessa dagana og þarf lítið til að særa
þig. Þú þarft kannski bara að gefa þér tima til að hvíla þig og
safna þreki til að takast á við annir og erfiðleika hversdagslífsins.
Nautiö (20. apríl - 20. mai):
Það er saman hvaö þú tekur þér fyrir hendur þessa dagana, allt
virðist ganga upp. Þú umgengst mikiö af skemmtilegu fólki og ert
alls staðar hrókur alls fagnaðar.
Tvíburarnir (21. mal - 21. júnl):
Þú ert búinn að vera fremur dapur síðastliðna daga en nú mun
verða breyting þar á. Þú hefur nýlokið einhvetjum erfiðum
áfanga og er þungu fargi af þér létt.
Krabbinn (22. júnl - 22. jiill):
Eftir annasama daga sérðu loksins fyrir endann á því sem þú
þarft aö gera. Svo er dugnaði þinum fyrir að þakka að öll mál em
í góðu standi.
Ljóniö (23. júlí - 22. águst):
Þú ert orðinn óþolinmóður á aö bíða eftir sálufélaga til að full-
komna líf þitt. Ekki örvænta þó að ástamálin gangi stundum hálf-
brösulega. Svoleiðis er bara lífiö.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Það er mikið um gð vera í félagslífinu og það er mikiö leitað til
þín eftir forystu. Askoranir em til þess að taka þeim og þú skalt
ekki láta feimni og hræöslu skemma fyrir þér góö tækifæri.
Vogtn (23. sept. - 23. okt.):
Þú ert hálfþreyttur þessa dagana og ættir að reyna aö gefa þér
tima til að slaka aðems á. Elskendur eiga saman góðar stundir.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Það er létt yfir þér þessa dagana og þú ert fullur af orku. Vinir
þínir leita mikiö til pin og þú ættir að gefa þér tíma til að hjálpa
þeim eftir fremsta megni.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Það er mikið að gera hjá þér þessa dagana og þér finnst stundum
sem þú munir ekki komast yfir allt sem gera þarf. Skipuleggöu
tíma þinn vel og haltu ró þinni.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú átt notalega daga fram undan og rómantíkin svífur yfir vötn-
unum. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eftir að hafa mikil
áhrif á lif þitt.