Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 11
Hu*>r og gSnn u&r&itr að hafa ginn fávite sér .HaaMdMeiAipn- Óskarsverðlauna- mynd sem segir frá fjölskyldu þar sem ýmislegt er falið undir yfirborðinu. Karakter Hollenska kvikmyndin Karakter vann til óskarsverð- launa í fyrra sem besta erlenda kvikmyndin. Fjallar hún um Jacob Wiilem Katadreuffe (Fetja Van Huet) sem er sonur Joba (Betty Schuurman) og Drever- haven (Jan Declair). Joba skipt- ir sér ekkert af syninum en fað- irinn reynir hvað hann getur til að gera son sinn að manni. Það tekst honum, en ekki er allt sem sýnist og vegsemd Jacobs er dýr- keypt. Karakter hefur unnið til fjölda verðlauna og fyrir utan ósk- Holiand, 1997. Enskur texti. Karakter Lelkstjórl: Mike van Diem. Handrlt: Mike Van Diem, Laurens Geels og Ruud van Megen. Kvlkmyndataka: Rogier Stoffers. Klipping: Jessica de Koning. Leikarar: Fetja Van Huet, Jan Decleir, Betty Schurman, Victor Löv og Tamar .van den Qq arsverðlaimin má nefna að hún var valin besta hollenska kvik- myndin árið 1997, kvikmynda- gagnrýnendur völdu hana bestu erlendu kvikmyndina sama ár og á kvikmyndahátíðinni í París í fyrra var hún valin besta kvik- myndin og Jan Decleir besti leikarinn. Leikstjórinn Mike V£m Diem fæddist í Hollandi 1959. Hann gerði tvær kvikmyndir seint á nhmda áratugnum, Alaska og De andere kant og er Karakter þriðja kvikmynd hans. Thierry Lhermitte og Francis Huster í hlutverk- um Brochant og Leblanc í Le diner de cons. Fáviti kvöldsins valinn af hópi manna sem keppast um að finna mesta fávitann Kvöldmáltíð fávitanna Le diner de cons er ný frönsk gamanmynd sem leikstýrt er af Francis Veber sem er einn þekkt- asti handritshöfundur Frakka. Hafa þrjú handrit hans verið end- urskrifuð í Bandaríkjunum og kvikmyndir gerðar. Eru það The Birdcage, Fathers Day og My Father the Hero. 1 Le diner de cons segir frá nokkrum náungum sem alltaf snæða saman á miðvikudags- kvöldum. Sú kvöð fylgir þessum _ félagsskap að hver og einn þeirra valinn fáviti kvöldsms. Emn verður að hafa einn fávita með laganna Pierre (Thierry sér í kvöldverðinn og felst síðan Lhermitte) telur sig nú hafa fund- skemmtunin í að heyra hugmynd- ið fávita sem sé öruggur um að ir og áhugamál fávitanna og sigra og býður honum heim á finnst gestgjöfunum þetta hin undan. Pierre til sárrar raunar besta skemmtim. í lokin er svo fær hann mikinn verk í bakið og * Le diner de cons Frakkland, 1998. ísl. texti Lelkstjóm og handrlt: Francis Veber. Kvlkmyndataka: Luciano Tovoli Tónlist: Vladimir Cosma. Lelkarar: Thierry Lhermite, Jacques Villert, Francis Huster og Alexandra Vandernoot. ekki farið í kvöldverð- inn. Hann situr því uppi með fá- vitann sem allt vill gera til að hjálpa velgjörðarmanni sínum en eins og við er að búast snýst allt í höndunum á honum og gerir hann illt verra. The Tango Lesson Leikstjórn og handrit: Sally Potter. Kvlkmyndataka: Robby Muller. Kllpping: Herve Schneid. Tónlist: Sally Potter. Leikarar: Sally Potter, Pablo Veron, Carolina Lotti og Gustavo Naveira. Kennslu- stund i tangó Breska kvikmyndagerðar- konan Sally Potter hefur löngum farið eigin leiðir og er skemmst að minnast hinn- ar ágætu Orlando sem vakti athygli fyrir frumleika fyrir fáum árum. Nýjasta kvik- mynd hennar, The Tango Lesson, fjallar um hana sjádfa og helsta áhugamál hennar, tangó. Myndin fjallar um kvikmyndaleikstjóra sem fær mikinn áhuga á tangó og not- ar allar stundir milli þess sem hún skrifar handrit til að sinna þessu áhugamáli sínu. Þegar hún kynnist argentínska tangódansaran- um Pablo, sem býr í París, gerir hún honum tilboð, hann kenni henni að dansa tangó og í staðinn muni hún gera hann að kvikmynda- stjömu. Sally Potter fæddist 1949 og leikstýrði hún sinni fyrstu kvikmynd, Thriller, árið 1979. Ekki er hægt að kalla hana afkastamikla á sviði kvikmynda því að á þeim tuttugu árum sem hún hefur starfað við kvikmyndir hefur hún aðeins leikstýrt fimm myndum. Ein þeirra, Gold Diggers (1983), var gerð að hluta til hér á landi og lék Julie Christie aðalhlutverkið. Sally Potter hefur einnig fengist við tónlist og samdi tónlistina við Orlando og The Tango Lesson. Sally Potter lelkur Sally Potter í The Tango Lesson. Uuriiiiklippiii'jiir IDvú iiíálúttur Ö!l feörn fá vé#0latm J Yj Undirfiiciiii'Jur - “ j 'iiit’y -. r-1 1111u % Mörkin 1 108 Rvk. Smiðjuvegur 4B 200 Kópavogi Staku aðein 5 tíma aðeins 10 tímar í túrbóbekki aðeins 2.990.kr. nt I Strípur ttur| I 30% afsláttur 15. janúar 1999 f ÓkllS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.