Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 23 DV Keflavík í bikarúrslitin: -Erfitt að stoðva okkur“ - sagði Damon Johnson eftir sigur á Tindastóli DV, Keflavik: „Þaö er mjög erfitt fyrir and- stæðinga okkar að stöðva sókn- arleikinn hjá okkur þegar við hittum vel utan af velli því þá opnast fyrir mig að fara að körfunni því vamarmennimir geta ekki hjálpað. Okkur tókst að halda erlenda leikmannin- um þeirra vel niðri á meðan við vorum að ná góðri forustu en það losnaði aðeins um hann Keflavík (55) 112 Tindastóll (47) 98 0-11, 7-11, 17-16, 26-23, 28-32, 37-38, 4440, 50-42, (55-47), 60-51, 68-57, 75-63, 87-66, 95-76, 100-84, 106-91, 112-98. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 49, Falur Harðarson 21, Guðjón Skúlason 14, Fannar Ólafsson 12, Hjörtur Harðarson 8, Gunnar Einars- son 5, Birgir Öm Birgisson 2, Krist- ján Guðlaugsson 2. Stig Tindastóls: John Woods 31, Valur Ingimundarson 28, Amar Kárason 20, Sverrir Sverrisson 9, Ómar Sigmarsson 5, Svavar Birgis- son 5. Fráköst: Keflavik 36, Tindastóll 26 3ja stiga körfur: Keflavík 20/38, Tindastóll 10/21 Vítanýting: Keflavik 8/10, Tinda- stóll 13/16. Dómarar: Um 200. Áhorfendur: Sigmundur Her- bertsson og Einar Skarphéðinsson. Maður leiksins: Damon John- son, Keflavik. í lokin þegar leikurinn var sama og búinn,“ sagði maður leiksins, Damon Johnson, eftir að hann og félagar hans í Kefla- vík höfðu slegið út Tindastól í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ í Keflavík í gærdag, 112-98. Tindastólsmenn komu mjög grimmir til leiks og skoruðu fyrstu 11 stigin í leiknum og þá tók Sigurður Ingimundarson leikhlé til að vekja sína menn hið snarasta. Keflvíkingar byrj- uðu að beita pressuvöm strax eftir leikhléið og virtist hún koma þeim i gang. Keflvík- ingar komust fljótlega yfir en annars var fyrri hálf- leikur mjög jafh, bæði lið léku fínan sóknarleik og hittnin var góð. Keflavík skoraði síðustu 5 stigin í fyrri hálfleik og náði þar með 8 stiga forskoti í hálf- leik. Tindastóll var inni í leiknum þar til um miðjan fyrri háfleik en þá skildu leiðir og virtist vera kom- inn þreyta í Stólana, enda leikurinn búinn að vera hraður og breidd heima- manna mun meiri. Bæði lið spiluðu góðan sóknarleik og varð því leikurinn hin ágætasta skemmtun. Hrað- inn í leiknum var Keflvík- ingum mjög hagstæður og er mjög erfitt að sigra þá á þeirra heimavelli í miklum sóknarbolta. Ingibergur vann - í þriðju landsglímu vetrarins Ingibergur Sigurðsson sigraði í þriðju landsglímu vetrarins sem fór fram í gær á Laugalandi í Holtum. Átta keppendur mættu til leiks í karlaflokki. Sjö luku keppni. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Ingibergur Sigurðsson, Víkverja ...............6 2. Arngeir Friðriksson, HSÞ ......................5 3. Helgi Kjartansson, HSK ........................4 4. Pétur Eyþórsson, Víkverja .....................3 5. Ólafur Helgi Kristjánsson, HSÞ ................2 6. -7. Stefán Bárðarson, Víkverja ...............1 6.-7. Stefán Geirsson, HSK ......................1 Ingibergur er efstur í heildarstigakeppn- inni með 12 stig. Arngeir er næstur með 11, Pétur 9,5, Helgi 8 og Ólafur Helgi 7 stig. Síð- an koma Sigmundur Þorsteinsson með 5,5 stig og Lárus Kjartansson með 5 stig en hvorugur þeirra var með í gær. í stigakeppni félaga er Víkverji efstur með 28 stig, þá HSÞ með 18 stig og HSK með 14 stig. Lokamót landsglímunnar verður haldið 24. aprU í LaugardalshöUinni og þar ráðast úrslit í stigakeppninni miUi einstaklinga og félaga. -VS Guðmundur enn ósigraður Guðmundur E. Stephensen úr Víkingi hélt áfram sigurgöngu sinni á punktamótum vetrarins þegar hann sigraði Kjartan Briem úr KR í úrslitaleik meistaraflokks karla á móti í TBR-húsinu. Leik- urinn endaði 21-11 og 21-16 og Guðmundur hefur enn ekki tapað á tímabUinu. Þeir Krisfján Jónasson og Markús Ámason úr Víkingi urðu í 3.-4. sæti. Sigríður Ámadóttir, íþróttir Stórsigur Eyjastúlkna ÍBV vann stórsigur á KA á Akureyri, 16-26, í 1. deUd kvenna í handknattleik á föstudagskvöldið. Staðan í hálfleik var 8-13, Eyjastúlkum í hag. Mörk KA: Þóra Atladóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 3, Marta Hermannsdóttir 3, Arna Pálsdóttir 2, Heiða Valgeirsdóttir 1, Edda Særún Brynjarsdóttir 1, Brynhildur Smáradóttir 1, Þórunn Sigurðardóttir 1. Mörk IBV: Amala Hegic 6, Hind Hannesdóttir 6, Ingi- björg Jónsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Elísa Sig- urðardóttir 2, Aníta Ársælsdóttir 2, Eyrún Siguijóns- dóttir 1, Jenny Martinsson 1. -VS Liðsheildin og breidd- in hjá Keflavík lagði grunninn að þessum sigri en eins og áður segir var Damon Johnson í miklum ham í þessum leik og fór á kostum, skoraði 49 stig ásamt því að taka 12 frá- köst. Æfi langskotin mikið „Ég er búinn að æfa langskotin mikið í vetur og er því farinn að skjóta meira af 3ja stiga skotum. Þetta gerir vamarmönnum erfitt fyrir þvi þeir vita að ég get keyrt vel að körfunni. Einnig er sjálfstraustið mik- ið hjá mér þessa dagana," sagði Damon þegar DV innti eftir skýringu á öU- um þessum stórleikjum hjá honum að undan- fomu. Fannar Ólafsson var einnig mjög góður og er í gríðarlegri framför, hann gerði 12 stig og tók 12 frá- köst, ásamt því að gæta Johns Woods mjög vel. Hjá Stólunum átti Val- ur Ingimundarson frá- bæran fyrri hálfleik og sýndi að hann er ekki alveg kominn á síðasta snúning. Arnar Kára- son spUaði vel og John Woods átti ágæta spretti. -BG ÍFR, sigraði í 1. flokki kvenna, Arnór Gauti Helgason, KR, í 1. flokki karla, Óli PáU Geirsson, Víkingi, í 2. flokki karla, HaUdór HaUsson, Víkingi, í byrjenda- flokki og Pétur Ó. Stephen- sen, Vikingi, í eldri flokki karla. -VS Guðmundur E. Stephensen vann enn eitt mótið í gær. 1. ÐEILD KVENNA Stjaman 13 11 1 1 373-281 23 Fram 14 11 1 2 372-310 23 Haukar 13 8 2 3 299-275 18 Valur 13 8 1 4 289-249 17 Víkingur 13 6 4 3 296-285 16 ÍBV 13 5 1 7 297-299 11 FH 12 4 2 6 277-249 10 Grótta/KR 13 4 2 7 271-283 10 KA 13 1 0 12 233-343 2 ÍR 13 0 0 13 210-343 0 Þór A. (42) 77 Njarðvík (57) 106 1-0, 10-10, 12-22, 25-35, 33-47, 39-53, (42-57), 50-59, 57-77, 71-94, 75-103, 77-106. Stig Þórs: Magnús Helgason 14, Maurice Spillers 13, Óðinn Ásgeirs- son 13, Hafsteinn Lúðvíksson 12, Kon- ráð Óskarsson 11, Sigurður Sigurðs- son 5, Einar Ö. Aðalsteinsson 4, Her- mann Hermannsson 2, Einar H. Dav- íðsson 1. Stig Njarðvíkur: Brenton Birm- ingham 30, Friðrik Ragnarsson 22, Páll Kristinsson 17, Hermann Hauks- son 12, Teitur Örlygsson 11, örvar Kristjánsson 4, Friðrik Stefánsson 4, Sævar Garðarsson 4. Fráköst: Þór 34, Njarðvik 33. Dómarar: Eggert Garðarsson og Jón Helgason. Áhorfendur: Um 100. Maðiu- leiksins: Brenton Birm- ingham, Njarðvik. Létt hjá Njarðvík íslandsmeistarar Njarðvík- inga áttu ekki í vandræðum með að innbyrða sigurinn gegn Þór. Meistararnir tóku leikinn strax í sínar hendur og þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. Hinn nýi Bandaríkjamaður í liði Þórs, Maurice SpiUers, meiddist í síð- ari hálfleik og þurfti að fara af veUi og það varð ekki tU að hjálpa Þórsurum í leiknum. -gk ÚRVALSDEILDIN Keflavik 14 13 1 1298-1116 26 Njarðvik 14 11 3 1308-1077 22 KR 14 11 3 1246-1133 22 Grindavík 14 9 5 1267-1177 18 KFl 14 8 6 1197-1193 16 SnæfeU 14 7 7 1125-1184 14 Haukar 14 6 8 1115-1184 12 Tindastóll 14 6 8 1164-1175 12 ÍA 14 6 8 1047-1105 12 Þór A 14 4 10 1053-1191 8 Skallagr. 14 2 12 1109-1235 4 Valur 14 1 13 1070-1229 2 Fimmtánda umferð deildarinnar verður leikin á fimmtudagskvöldið. ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG INTER Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.