Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 íþróttir___________________________________________________________________________________________r>v Harpa Melsted fær hér óblíðar móttökur hjá varnarmönnum Rússa í fyrri viðureign íslands og Rússlands í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Á innfelldu myndinni spennir Theodór Guðfinnsson landsliðsþjálfari greipar á varamannabekknum og er heldur súr á svip. ÞÖK Tap í tveimur HM-leikjum gegn Rússum um helgina: Of stór biti íslandsmótið í innanhúss- knattspyrnu 2. deild karla A-riðill: KA-Léttir......................4-2 Magni-Sindri...................0-1 Léttir-Sindri .................2-2 KA-Magni.......................2-0 Magni-Léttir...................5-2 Sindri-KA......................5-4 Sindri 7 stig, KA 6, Magni 3, Léttir 1. B-riðill: Leiknir R.-Haukar..............3-2 Víkingur R.-KS.................4-4 Haukar-KS .....................7-3 Leiknir R.-Víkingur R..........2-4 Víkingur R.-Haukar ............4-3 KS-Leiknir R...................2-7 Vikingur R. 7 stig, Leiknir R. 6, Haukar 3, KS 1. C-riðill: Stjarnan-Hvöt..................2-3 ÍR-Þróttur N...................1-1 Hvöt-Þróttur N.................5-1 Stjarnan-ÍR....................4-4 ÍR-Hvöt........................3-2 Þróttur N.-Stjaman.............3-5 Hvöt 6 stig, ÍR 5, Stjaman 4, Þróttur N. 1. D-riöiU: FH-Víðir . . . ..............2-2 SkaUagrímur-Ægir ............0-2 Víðir-Ægir ..................6-1 FH-SkaUagrímur...............5-3 Skallagrimur-Víðir...........3-5 Ægir-FH......................6-8 Viðir 7 stig, FH 7, Ægir 3, Skalla- grímur 0. Sindri, Víkingur R., Hvöt og Víðir leika í 1. deild árið 2000 en Léttir, KS, Þróttur N. og Skailagrímur i 3. deild. 4. deild karla A-riðill: Framherjar-Leiftri.............6-4 Framherjar-HSÞ b...............4-5 HSÞ b-Leiftri..................2-1 Leiftri-Framherjar.............5-6 HSB b-Framherjar...............5-9 Leiftri-HSÞ b..................3-3 Framherjar 9 stig, HSÞ b 7, Leiftri 1. B-riðill: Bmni-Neisti H..................1-4 KFR-Eldborg....................3-0 Neisti H.-Eldborg..............7-2 Bruni-KFR .....................0-3 KFR-Neisti H...................1-0 Eldborg-Bruni..................2-8 KFR 9 stig, Neisti Hofsósi 6, Bmni 3, Eldborg 0. C-riðill: Víkingur Ó.-Augnablik .........8-1 Þróttur V.-UDN................3-2 Reynir Á.-Víkingur Ó..........3-3 Augnablik-Þróttur V...........3-4 UDN-Reynir Á...................5-2 Þróttur V.-Víkingur Ó.........3-3 Augnablik-Reynir Á............9-5 Víkingur Ó.-UDN..............12-4 Reynir Á.-Þróttur V...........3-6 UDN-Augnablik.................3-9 Þróttur Vogum 10 stig, Víkingur Ó. 8, Augnablik 6, UDN 3, Reynir Á. 1. Framherjar, KFR, Þróttur úr Vogum og Vikingur úr Ólafsvík leika í 3. deild 2000. 2. deild kvenna A-riöill: Grindavík-Einherji ............2-1 Hvöt-FH .......................0-4 Fylkir-Grindavík...............2-3 Einherji-Hvöt .................3-3 FH-Fylkir .....................5-1 Hvöt-Grindavik.................4-7 Einherji-Fylkir ...............1-5 Grindavik-FH ..................2-4 Fylkir-Hvöt....................1-2 FH-Einherji....................3-1 FH 12 stig, Grindavík 9, Hvöt 4, Fylkir 3, Einherji 1. B-riðill: Þór/KA-Höttur .................2-1 Selfoss-Grótta ................4-1 Sindri-Þór/KA..................4-3 Höttur-Selfoss.................3-2 Grótta-Sindri..................2-3 Selfoss-Þór/KA ................0-4 Höttur-Sindri .................1-2 Þór/KA-Grótta .................4-1 Sindri-Selfoss ................5-1 Grótta-Höttur .................4-2 Sindri 12 stig, Þór/KA 9, Höttur 3, Grótta 3, Selfoss 3. FH og Sindri leika í 1. deild árið 2000. -VS íslenska kvennalandsliðið í handknattleik reið ekki feitum hesti frá tveimur leikjum gegn Rússum sem leiknir voru um helgina. Þar enduðu báðir leikimir með tapi. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í leiknum sem fram fór í Hafnarfirði í gærkvöld heldur en í fyrri leiknum á laugardag. Baráttugleði og vilji til að gera betur einkenndi allan leik liðsins en rússneska liðið er einfaldlega allt of sterkt fyrir það íslenska og sigur þess, 26-18, var verðskuldaður. íslensku stelpumar urðu fyrir miklu áfalli eftir aðeins 30 sekúndna leik þegar Herdís Sigurbergsdóttir fyrirliði meiddist. En stelpumar sýndu mikinn baráttuvilja, þjöppuðu sér saman og byrjuðu leikinn mjög vel. Liðið komst yfir, 3-2, eftir 7 mínútna leik en það var í fyrsta og eina skiptið í þessum tveimur leikjum sem það gerðist. Leikur liðsins var mjög skynsamlegur, sóknirnar vom langar og þeim lauk flestum með skoti úr góðu færi en einbeitingin í sóknarleiknum var ekki næg og örfá mistök kostuðu mörk úr hraðaupphlaupum sem íslenska liðinu tókst ekki að ráða við. Afar slakur kafli í siðari hálfleik, þar sem íslenska liðið skoraði ekki mark úr 9 sóknum og fékk á sig mörk úr fjórum hraðaupphlaupum, gerði út um leikinn en fram að því hafði leynst von um hagstæð úrslit í þessum leik. Rússneska liðið er ekki árennilegt, leikmennimir em flestir höfðinu hærri en þeir íslensku, auk þess sem liðið býr yfir miklum hraða sem var nýttur til hins ýtrasta og það varð banabiti íslenska liðsins fyrst og fremst. Hrafnhildur Skúladóttir, Inga Fríða Tryggvadóttir og Brynja Steinsen léku mjög vel í þessum leik. Fanney Rúnarsdóttir varði frábærlega í fyrri hálfleiknum en fann sig ekki i þeim fyrri og þá var Harpa Melsted mjög öflug í varnarleiknum. Engin vandræði í Víkinni Rússar áttu ekki í vandræðum með að innbyrða sigur í fyrri leikn- um í Víkinni á laugardaginn. Lokatölur urðu 32-19. Rússneska liðið tók leikinn strax í sínar hend- ur, skoraði 4 fyrstu mörkin og gaf þar með tóninn um framhaldið. í Russland (13) 32 ísland (7) 19 4-0, 6-2, 9-4, 12-5, (13-7), 15-8, 17-10, 20-11, 25-14, 27-15, 29-17, 32-19. Mörk Rússlands: Smimova 10/1, Diadetchko 6, Vakhroucheva 5, Pazitch 4, Koulaguina 3, Malakhova 3, Romenskaia 2, Priakhina 2, Vol- kova 1. Varin skot: Saidova 14/2, Alizar 1. Mörk íslands: Ragnheiður Steph- ensen 5, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Brynja Steinsen 4, Herdís Sigurbergs- dóttir 3, Harpa Melsted 1, Svava Sig- urðardóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 11/2. Brottvísanir: Island 8 mín., Rússland 10 mín. Dómarar: Rosskamp og Rotskranz frá Belgiu. í lagi. Áhorfendur: Um 320. Maður leiksins: Svetlana Smimova, Rússlandi. upphafi síðari hálfleiks náðu íslendingar ágætum leikkafla en þegar á hálfleikinn leið fór að halla undtm fæti og þær rússnesku náðu yfirburðaforystu íslensku stelpurnar gerðu sig sekar um allt of mörg mistök í sókninni og þeim var refsað miskunnarlaust með hraðaupp- hlaupum hjá rússneska liðinu. Sóknir íslenska liðsins voru stuttar þrátt fyrir að Theodór landsliðs- þjálfari hefði brýnt fyrir leikmönn- um sínum að spila langar sóknir. Hrafnhildur Skúladóttir og Brynja Steinsen léku best í íslenska liðinu og Fanney Rúnarsdóttir átti ágætan leik i markinu. -ih Island (8) 18 Rússland (12) 26 0-1, 3-2, 3-5, 6-7, 7-9, (3-12), 10-14, 12-15, 12-19, 14-20, 15-24, 18-25, 18-26. Mörk fslands: Brynja Steinsen 4/2, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Inga Friða Tryggvadóttir 4, Ragnheiður Stephensen 3, Svava Sigurðardóttir 1, Gerður Beta Jóhannsdóttir og Harpa Melsted 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 9, Hugrún Þorsteinsdóttir 2/1. Mörk Rússlands: Koulaguina 6, Smimova 6/4, Malakhova 5, Pazitch 4, Romenskaja 2, Diadetchko 1, Vakhroucheva 1 og Priakhina 1. Varin skot: Alizar 8, Saidova 4/1. Brottvlsanir: Island 8 mín., Rússland 10 mín. Dómarar: Rosskamp og Rothkranz frá Belgíu, slakir Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Hrafnhildur Skúladóttir, fslandi. Herdís sleit hásin Herdis Sigurbergsdóttir sleit hásin þegar aðeins 30 sekúndur vom liðnar af leik ís- lands og Rússlands í Hafnarílrði í gærkvöld. Hún var send með sjúkrabíl á spítala þar sem hún gekkst þegar undir aðgerö. Það er því Ijóst aö hún mun ekki leika meiri handknattleik í vetur. Dagurinn varð þó ekki alslæmur fyrir hana þar sem hún var kjörin íþróttamaður Garðabæjar árið 1998. „Disa meiddist í upphafi og þaö varð mikið áfall fyrir okkur en okkur tókst að vinna okkur út úr þvi og tvíefldumst. Byijunin var mjög góö hjá okkur en svo kom kafli í seinni hálfleik sem var alveg út úr kortinu. Þá tók Theodór leikhié og við minnkuö- um miminn aó-'ins. Við náöum að spila lengri sóknir í kvöld en um leiö og við gerð- um mistök í sóknarleiknum var okkur refsað," sagði Brynja Steinsen. „Við förum i alla leiki til að vinna en viö bjuggumst ekki við því aö okkur tæk- ist að vinna Rússana sem hafa verið í fremstu röö í heiminum í áratugi. Það mun- aöi miklu aö okkur tókst að byrja vel í dag: allir gáfu sig 120% í báöa leikina og það er mjög jákvætt," sagði Hrafnhildur Skúladóttir. Áttum í erfiðleikum með hraðann „Við lékum þennan leik miklu betur en fyrri leikinn og ég get ekki verið annað en sáttur við margt í okkar leik. Það var mikið áfall að missa Herdísi út úr þess- um leik en stelpurnar söfnuðu liöi og okkur tókst að pirra þær verulega í fyrri hálf- leiknum. Við áttum samt i erfíðleikum með hraðann hjá þeim og á tímabili í seinni hálfleik missum við aðeins móöinn en þaö kom góöur kafli inn í restina. Vamar- leikurinn var mun betri en í gær en við erum ekki meö okkar sterkasta varnarlið og breiddin er ekki meiri en þetta. Ég get ekki teflt fram sterkari leikmönnum held- ur en þeim sem ég er að gera um þessar mundir. Það vantar Auði Hermannsdótt- ur, Höllu Maríu Helgadóttur og svo vantaði okkur Herdisi í dag. Það munar miklu og í dag hefði Herdís sennilega skilað okkur 3 til 4 mörkum í viðbót," sagði Theo- dór Guöfinnsson landsliðsþjálfari. -ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.