Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Side 3
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 23 I>V \ / 1. deild kvenna í handknattleik: Stjarnan ein efst - eftir sigur á Gróttu/KR - Haukar, FH og Víkingur unnu Stjaman náði tveggja stiga for- ystu í 1. deild kvenna á laugardag- inn með því að sigra Gróttu/KR, 24-22, í Garðabæ. Staðan í hálíleik var 13-10 Stjörnunni í hag. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiöur Stephensen 9, Nína K. Bjömsdóttir 6, Inga Fríöa Tryggvadóttir 3, Inga S. Björg- vinsdóttir 2, Hrund Grétarsdóttir 2, Guö- ný Gunnsteinsdóttir 2. Mörk Gróttu/KR: Helga Sólveig Ormsdóttir 8, Kristín Þóröardóttir 3, Eva B. HLöðversdóttir 3, Ágústa Björnsdóttir 3, Brynja Jónsdóttir 2, Edda Hrönn Krist- insdóttir 1, Anna G. Steinsen 1, Katrín S. Jónasdóttir 1. Axel á réttri leið með ÍR ÍR sækir sig stöðugt undir stjóm gömlu handboltastjörnunnar Axels Axelssonar. ÍR hékk allan tímEmn í Haukunum á laugardaginn en tap- aði, 19-24, eftir 9-13 í hálfleik. Mörk ÍR: Elin Sveinsdóttir 9, Ingi- björg Jóhannsdóttir 9, Anna Margrét Sig- urðardóttir 1. Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Hekla Daöadóttir 5, Tinna B. Halldórsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Berglind Sig- urðardóttir 2, Eva H. Loftsdóttir 1, Ragn- heiður Berg 1. FH sigur í Eyjum FH-ingar gerðu góða ferð til Eyja og sigruðu heimastúlkur í spenn- andi leik, 20-22, eftir að ÍBV hafði leitt í háifleik, 8-7. FH og ÍBV berj- ast um 6. sætið í deildinni og eftir sigurinn í Eyjum er FH með þriggja stiga forskot á ÍBV. Mörk ÍBV: Amela Hegic 7, Elísa Sig- urðardóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Hind Hann- esdóttir 1. Varin skot: Lukrecija Bokan 10. Brottvlsanir: 0 mínútur. Mörk FH: Drifa Skúladóttir 4, Dagný Skúladóttir 4, Þórdis Brynjólfsdóttir 3, Guðrún Hólmgeirsdóttir 3, Björk Ægis- dóttir 3, Hafdís Hinriksdóttir 3/1, Hildur Pálsdóttir 1, Hildur Erlingsdóttir 1. Varin skot: Jolanta Slapikiene 15 Brottvísanir: 4 mínútur. ÞÝSKALAND B.Schwartau-Gummersbach 32-24 Schwenk 8, Farkas 6, Sigurður Bjamason 1 - Beers 8, Yoon 7. Essen-Eisenach .........28-19 Krebietke 8, Kallman 6 - Schlager 6, Just 3, Róbert Duranona 2/2. Dutenhofen-Schutterwald . . 27-20 Baur 8/3, Radoncic 6 - Schilling 5/2. Flensburg 18 13 3 2 511-413 29 Lemgo 18 14 0 4 459-397 28 Kiel 18 12 1 5 492-406 25 Essen 20 10 2 8 479-465 22 Nettelstedt 19 10 2 7 458-476 22 Grosswallst. 19 10 1 8 501-476 21 Minden 19 9 2 8 458-459 20 Magdeburg 18 8 3 7 452-419 19 Niederw. 18 8 2 8 443-447 18 Wuppertal 20 8 1 11 466-505 17 Frankfurt 20 6 4 10 469-490 16 Eisenach 19 8 0 11 427-470 16 Gummersb. 19 7 2 10 469-521 16 B. Schwartau 20 7 0 13 465-482 14 Dutenhofen 20 6 1 13 448-471 13 Schutterw. 19 4 0 15 414-514 8 íslendingarnir höfðu hægt um sig um helgina. Siguröur Bjarnason lét sér nægja eitt mark i stórsigri Bad Schwartau og Róbert Duranona skoraði bara úr vítaköstum fyrir Eisenach sem steinlá fyrir Essen. Páll Þórólfsson var ekki á meðal markaskorara Essen. Önnur íslend- ingalið áttu frí. Evrópumeistarar Kiel féllu út i átta liða úrslitum Evrópukeppni meist- araliða þrátt fyrir sigur gegn Portland á Spáni, 26-27. Portland hafði sigrað í Kiel, 21-24. Nicolai Jacobsen skoraði 8 mörk fyrir Kiel í leiknum. -VS Varnarveggur Víkinga er ekki árennilegur þegar Alla Gokozian, rússneska skyttan hjá Val, freistar þess að skora í lok fyrri hálfleiks. Enda tókst það ekki og Víkingur stóð síðan uppi sem sigurvegari. DV-mynd Hilmar Þór Víkingur upp fyrir Val Víkingsstúlkur unnu Val á Hlíð- arenda á laugardaginn og höfðu þar með sætaskipti í deildinni. I fyrri hálfleik sáust góð tilþrif á báða bóga en Víkingar áttu góðan endasprett í fyrri hálfleiknum og leiddu 8-10 í hálfleik. Víkingstúlkur komu ákveðnar til leiks í seinni hálfleik og náðu um miðjan hálíleikinn fjögurra marka forskoti, 14—18, fyrst og fremst fyrir góðan leik liðsheildarinnar. Inga Lára stóð upp úr mjög jöfnu liði gestanna. Hjá Val stóð Gerður Beta einna best í leiknum en rúss- neska skyttan Alla Gokozian náði sér ekki á strik og munar um minna. Mörk Vals: Gerður Beta Jóhannsdótt- ir 9, Alla Gokorian 6, Þóra Helgadóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Anna Halldórs- dóttir 1, Sonja Jónsdóttir 1, Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir 6, Svava Sigurðardóttir 4, Kristín Guð- mundsdóttir 4, Anna K. Árnadóttir 4, Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 3, Heiðrún Guðmundsdóttir 2. -ÞoGu/BB/GH/VS Góð staða Þórs DV, Akureyri: Þór stendur vel að vígi á toppi 2. deildar í handbolta eftir sigur í toppslag gegn Fylki, 20-19, á Akureyri á fóstudagskvöldið. Þórsarar voru 13-6 yfir í hálfleik en Fylkismenn komu sterkir til síðari hálfleiks og minnkuðu muninn í eitt mark áður en yfir lauk. Með sigrinum færðust Þórsarar nær 1. deildinni en þeir eiga þó eftir tvo erfiða leiki, við Viking heima og Fylki úti. Skemmtilegt var að sjá hve margir áhorfendur mættu á leikinn og myndaðist skemmtileg stemning í Höllinni. Maður leiksins var Flóki Ólafsson, markvörður Þórs. Mörk Þórs: Atli Samúelsson 7/1, Páll Glslason 4, Samúel Árnason 3, Atli Rúnarsson 2, Heimir Haraldsson 2, Þorvaldur Sigurðsson 1, Geir Aðalsteinsson 1. Varin skot: Flóki Ólafsson 20, Björn Bjömsson 2/1. Mörk Fylkis: Júlíus Sigurjónsson 4, Ingólfur Jóhannesson 4, Bimitrijevic Bravislav 3/1, Davíð S. Þorláksson 2/2, Einar Krög- es 2, Ágúst Örn Guðmundsson 2, Ævar Örn Magnússon 1, Sverr- ir Þór Sverrisson 1. Varin skot: Ray Gutierrez 9/1, Magnús Stef- ánsson 8/1. -JJ Auðunn með met Auðunn Jónsson bætti um helgina sex ára gamalt íslandsmet Guðna Sigurjónssonar í réttstöðulyftu um hálft kiló. Auðunn lyfti þrjú hundruð sjötíu og einu og hálfu kílói á móti á Suðurnesjum. -VS Ólafur varð fimmti Ólafur Guðmundsson hafnaði í fimmta sæti á sænska meistaramótinu í sjöþraut sem lauk í Karl- stad í gær. Hann fékk 5.484 stig. Bjami Þór Trausta- son hafnaði í níunda sæti með 5.036 stig. Tom Erik Olsen frá Noregi sigraði með 5.897 stig. -VS Magdeburg áfram Ólafur Stefánsson og félagar í Magdeburg komust í gær í undanúrslit EHF-bikarsins í handknattleik með því að vinna Brodemerkur Split, 14-19, í Króa- tíu. Magdeburg hafði unnið heimaleikinn, 26-20. Ólafur skoraði þrjú mörk í leiknum. -GH/VS Rúnar var öflugur - þegar Göppingen skellti öðru toppliði, nú Willstátt Rúnar Sigtryggsson og fé- lagar í Göppingen halda áfram að hrella toppliðin í suðurriðli þýsku B-deildar- innar í handknattleik. Á dög- unum burstuðu þeir Dor- magen og um helgina unnu þeir góðan útisigur á efsta lið- inu, Willstátt, 25-27. Rúnar Rúnar Sig- var áfram í hörkuformi og tryggsson-14 skoraði 6 mörk þrátt fyrir að mörk í 2 ieikjum. hann væri tekinn úr umferð lengi vel. Gústaf Bjarnason, fyrrum félagi Rúnars hjá Haukum, gerði eitt mcirk fyrir Willstátt. WiIIstátt heldur þó toppsæt- inu því Dormagen tapaði óvænt fyrir Östringen, 31-29, og virðist heillum horfið eftir skellinn í Göppingen. Héðinn Gilsson er enn meiddur en kom inn á eftir 18 mínútur og bjargaði þvi sem bjargað varð í sóknarleiknum með þvi að skora 6 mörk. Róbert Sig- hvatsson gerði 3 mörk fyrir Dormagen og Daði Hafþórs- son eitt. Willstátt er með 42 stig og Dormagen 40 og liðin heyja áfram einvígi um hvort þeirra kemst beint í A-deildina. Næst kemur Leutershausen með 37 stig. Göppingen er í sjötta sæti með 30 stig. -VS íþróttir 1. DEILD KARLA Hamar-Stjarnan . . 79-88 Þór, Þ.-Breiðablik 100-77 Höttur-Stafholtstungur 66-73 Selfoss-ÍR 73-102 Fylkir-ÍS 61-64 Þór, Þ. 14 14 0 1285-1064 28 ÍR 14 11 3 1236-1052 22 ÍS 14 10 4 1105-1018 20 Stjarnan 14 9 5 1171-1078 18 Breiðablik 14 9 5 1236-1069 18 Hamar 14 8 6 1183-1047 16 Stafholtst. 14 4 10 970-1193 8 Fylkir 14 2 12 1062-1191 4 Selfoss 14 2 12 1076-1261 4 Höttur 14 1 13 879-1230 2 Jón Kr. Gíslason landsliösþjálfari stýrði Fylkismönnum í fyrsta skipti i gær. KKI lánaði Fylki Jón til að afstýra því að félagið hætti keppni. BLAK 1. deild karla KA-ÍS 1-3 16-14,10-15, 14-16, 4-15. KA-ÍS 1-3 13-15, 11-15, 15-5, 6-15. Þróttur, R. 12 11 1 35-9 35 IS 13 8 5 31-19 31 Stjarnan 11 5 6 20-28 20 Þróttur, N. 12 4 8 17-29 17 KA 12 2 10 15-33 15 1. deild kvenna KA-ÍS 0-3 4-15, 13-15, 13-15. KA-ÍS 0-3 Víkingur 11 10 1 32-7 32 ÍS 13 8 5 26-18 26 Þróttur, N. 12 7 5 26-21 26 KA 12 5 7 19-25 19 Þróttur, R. 12 0 12 4-36 4 rar %J. DEILD KVENNA Stjarnan 15 13 Fram 15 12 Haukar 15 10 Víkingur 15 8 Valur 15 9 FH 15 6 ÍBV 15 5 Grótta/KR 15 4 KA 15 1 ÍR 15 0 1 1 427-321 27 1 2 395-332 25 2 3 351-319 22 4 3 343-317 20 1 5 333-293 19 2 7 340-306 14 1 9 335-351 11 2 9 318-335 10 0 14 258-387 2 0 15 251-390 0 * 2. DEILD KARLA Þór, A.-Fylkir ............20-19 Völsungur-Fylkir...........21-28 Breiðablik-Víkingur.......22-28 Bjöm Hólmþórsson 6 - Hjalti Gylfa- son 9, Hjalti P. Pálmason 5. Þór, A. 14 11 Fylkir 13 9 Víkingur 12 8 Breiðablik 13 6 Fjölnir 14 5 Hörður 13 3 Völsungur 12 3 Ögri 13 0 2 1 369-263 24 3 1 350-253 21 3 1 335-234 19 1 6 326-310 13 2 7 334-320 12 1 9 263-334 7 1 8 246-320 7 1 12 206-395 1 Gunnar Gunnarsson og Kristján Ágústsson léku sinn fyrsta leik á tímabilinu með Víkingum. ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG INTER SPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.