Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 Já, aftur og enn eru þaer komnar! Myndína gerði Gíqja Snorradóttir af mikilli snilld SKUGGA MYNDIR Eitthvað hafa skuggarnir víxlast! En hver á hvaða skugga svo rétt se? Sendið svörin til: Barna-DV. GOÐ\R fESTAR Prófessorinn var mjög annars hugar. - Hefurðu sáð þetta? segir konan hans j?eg- ar hann kom inn. - hað er sagt hár í blaðinuað þú sártdá- inn! - Hvað er þetta?! hrópaði prófessorinn. - Við verðum að muna að senda krans! með drengstaula sem hljóp sífellt á fullri ferð í kringum blokkina sem hann bjó í. Að lok- um stóðst lögreglu- þjónninn ekki mátið og spurði drenginn hvað vasri að honum. - Jú, sjáðu til, sagði stráksi - ág er farinn að heiman en mamma hefur bannað már að fara yfir götuna!! Sigrún Alda Sigfúsdóttir, Stóru-Gröf syðri og Sigríður Yr Unnarsdóttir, Laugarvegi 17, (framhal<á)'^\ Um sumarið fór bóndinn með Lit, Skjónu og sex aðra hesta. há týndist Litur og Skjóna varð svo hrygg að hún gat varla borðað. En Litur hafði farið heim með öðrum bónda. Seinna hljóp hann heim til rátta bónd- ans og þá varð Skjóna glöð og hneggjaði hátt. Margir baendur vildu kaupa Lit og ^Skjónu. Sóndinn sagði: „Eg skal selja þau fyrir 10 milljónir." há hættu allir að reyna að kaupa þau. Sóndinn sagði: „Við verðum sO alltaf saman.“ Litur og Skjóna samþykktu það og urðu mjög ánasgð. Helga Jónsdóttir, 9 ára, Kópareykjum. Pað var einu sinm póska sem var að fara i blóðprufu. Hún lasrði heila nótt -fyrir hanal! FELUMYNP Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Pá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV •fV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.