Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 JLí"V 42 bílar________________________________________________________ Salan á nýjustu bílunum: Fiat Multipla. en í upphafi gerðu Fi- atmenn ráð fyrir að framleiða 40-45 þús- und bíla fyrstu 12 mánuðina. Fram- leiðslugetan hefur nú verið aukin í 60 þús- und bíla. Biðlistinn er nú 3-4 mánuðir og eftirspumin tafði markaðssetningu á bílum með hægri handar stýri um nokkra mánuði. Móttökumar hafa VW Passat. Ford Focus Daewoo Matiz. MMC Space Star. og Hollandi. í Frakklandi hefúr Matiz selst lakar en áætlað var, enda á hann þar í samkeppni við „heimabílinn“ Renault Twingo. Fiat Multipla Kom á markað í nóvember. í mars- lok vora komnar 30 þúsund pantanir verið betri en menn þorðu að vona. Um 2000 Fiat Multipla bílar seljast á mánuði heima á Ítalíu. Frakk- ar höfðu gert ráð fyrir að selja 7-8 þús- und bíla í ár en skömmu eftir markaðssetn- inguna báðu þeir um 10 þús- und bíla í ár. Honda Accord Markaðssett í október. Markmiðið var 10 þúsund bílar fyrstu þrjá mánuö- ina - salan varð 12 þúsund bílar, rúm- lega þriðjungur þar af í Bretlandi. Bið- tíminn er nú 4-8 vikur. MCC Smart Settur í sölu í október. Áætlað var að framleiða 130 þúsund bíla í ár en nú er búið að minnka það í 100 þúsund bíla. Haft er eftir talsmanni framleið- enda að þeir telji sig góða ef þeir selja 80 þúsund bíla. Biðtími er enginn, bíl- amir em til á lager. Nýir bílar em drifhir á markaðinn og samkeppnin er hörð, ekki síst þegar markaðurinn tekur dýfur eins og ger- ist með regluiegu millibili. Þessa stundina er nokkur uppsveifla á Evr- ópumarkaði í heild, þó misjafhlega mikil eftir stærðarflokkum. í nýjasta tölublaði bílatímaritsins Automotive News Europe, sem geflð er út í Bret- landi, er skemmtileg úttekt á nokkrum nýjum bílategundum og hvemig þeim hefur famast í samanburði við vænt- ingar framleiðendanna. Við skulum líta á hvað blaðið hefur að segja um þetta en rétt er að taka skýrt fram að þó tilgreindur sé ákveðbm biðtími eft- ir nýjum bílum hinna ýmsu gerða þarf það ekki að eiga við um ísland. ísland er markaðssvæði út af fyrir sig og oft á hvert markaðssvæði smn kvóta í framleiðslunni ef eftir honum er sóst. Þessi bíll var settur á markað í Evr- ópu síðastliðið haust. Markmið- ið var að selja 18 þúsund bíla fyrsta hálfa árið. Niðurstaðan varð 25.500 bílar. Biðtími eftir Matiz er 30-40 dagar í Þýska- landi og á Ítalíu en engin á sum- um markaðs- svæðum, svo sem Austurríki Land Rover Discovery. Þessu nýi bíll var settur á markað í október og markmiðið var að selja 125 þúsund bíla fyrstu þrjá mánuðma. Raunin varð 170 þúsund bflar! Nú em 91 þúsund pantanir á biðlista og bið- tíminn er 8-10 vikur. Þetta er langbesti árangur Ford síðustu 10 árin. Focus varð söluhæsti bíll- inn í Bretlandi, Nor- egi og Danmörku i mars og númer þrjú í Þýskalandi. Ford Cougar Markaðssettur í desember. Áætluð sala í Evrópu var 5 þúsund bflar - varð _ . _ 10 þúsund bflar. Bið- Ford Focus' ÍWéS/ VW Lupo. tímrnn er nú 16 vikur, því auk góðrar móttöku á Evrópumarkaði er mikil eft- irspum í Bandaríkjunum. Volkswagen Beetle - nýja „bjallan" Markaðssett i Evrópu í desember. Forsvarsmenn fyrirtækisins sögðu fyr- irfram að Evr- ópubúar yrðu að kaupa að minnsta kosti 75 þúsund bfla á ári ef það ætti að borga sig að framleiða bjöll- una í Evrópu. Nú segja menn þar á bæ að það þyki ágætt ef tekst að selja háifa þá tölu i ár. Bjöllur hrann- ast upp á geymslusvæðum bflasalanna og þess era dæmi að útsölustaðir skrái bílana og selji þá þannig sem „notaða“ með góðum afslætti. Bandaríkjamenn em hins vegar kampakátir því bfllinn er tískubfll vestan hafs og því minni sala sem er í Evrópu því minni biðtími er hjá þeim. Land Rover Discovery Settur í söiu í nóvember. Markmið- & Audi TT kominn Tilraunabílar sem vekja mikla athygli á bílasýningum koma sjaldnast í fjöldaframleiðslu og ef svo gerist þá er oftar en ekki búið að breyta bílunum mikið frá því að hönnuðirnir skila handverki sínu frá sér á bflasýningu sem hug- mynd. Af þeim mest spennandi til- raunabílum sem sést hafa á bíla- sýningum hin síðari ár er sport- bíllinn Audi TT Coupé, sem fyrst var sýndur árið 1995. „Hannið sportbíl eins og sport- bílar eiga að vera,“ sagði aðal- stjómandi VW-samsteypunnar við tæknimenn sína og hönnuði. Og það var greinilegt að þessi orð höfðu áhrif því nú, liðlega þremur árum síðar, er TT orðinn fullskap- aður sportbífl í fjöldaframleiðslu og „stal“ senunni á bílasýningunni í París á liðnu hausti. TT Coupé er með fjórhjóladrifi og vali um tvær vélar: 1,8 lítra túrbó-vél, 230 hestafla, og sex gíra sportlegan gírkassa, en einnig með annarri útgáfu af þessari sömu vél, en þá „aðeins" 180 hestöfl og þá með 5 gira handskiptum gírkassa. Þessi snaggaralegi sportari er byggður á sama gmnni og Audi A3 en aðeins styttri og breiðari. Með því að smíða bílinn á þessum grunni er VW-samsteypan að gjör- nýta sama grunn og nýi Goliinn, Skoda Octavia, nýja bjallan og A3 era smíðaðir á og er það í anda fleiri bílaframleiðenda að nýta hönnunarkostnað til fulls en koma síðan með tilbrigði við stef, ef svo má að orði komast. í raun er hér um að ræða svo- kallaðan 2+2 bíl, en með því að byggja á þessum grunni er nokkuð þröngt í þessum bíl fyrir tvo full- orðna í aiftursæti en pláss í fram- sætum er dágott. Audi TT, sportbfllinn sem sló í gegn á bflasýningunni í París í fyrra, er nú kominn tii Heklu hf. DV-myndir E.ÓI. í aldrifsút- gáfu er Audi TT með nýj- ustu kyn- slóð af fjórhjóla- drifi frá VW sem þar á bæ hefur verið kallað „4 Motion“ og birtist í nýja Golfinum innan tíðar. Þessi nýja drifstýring vinnur þannig að ef framhjólin missa grip sér rafeindastýrð vökvakúpling um að flytja aflið í staðinn til aft- urhjólanna, sem eru jafnframt með nýrri og endurhannaðri fjöðrun sem einnig mun birtast í Golf með aldrifi. Ef litið er fram hjá því að bíllinn sé þröngur í aftursæti er innrétt- ingin hreint út sagt frábær hvað varðar hönnun. Hér er það burstað matt ál sem er í öndvegi. Það er umhverfís mæla í mælaborði, á fót- stigum, á gírstöng, lofttúðum í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.