Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 3
21 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1999 Í'i'YO Skosk-íslenskar jaröskjálftarannsóknir: íslendingar varaðir við stóra skjálftanum á síðasta hausti Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræöingur - jarðskjálftaspár ekki enn á dag- skrá. Jarðskjálftaspár kunna að verða gefnar út í fram- tíðinni eftir þvi sem jarðskjálfta- fræðinni vex fískur um hrygg. Dr. Stuart Crampin, jarðeðlisfræð- ingur og prófessor við háskólann í Edinborg, varaði yflrvöld á íslandi við yfirvofandi jarðskjálfta í októ- ber síðastliðnum. Að sögn BBC sagði dr. Crampin að annaðhvort yrði skjálfti upp á 5 á Richterkvarða mjög fljótlega eða að hann yrði enn stærri, 6 á Richter, og þá ekki siðar en í janúarlok 1999. Doktorinn gaf út lokaaðvörun 10. nóvember og þrem dögum síðar varð skjálftinn upp á 5 á Richter. BBC segir að dr. Crampin hafi þróað aðferð til að sjá fyrir jarðskjálfta en hún er byggð á svokölluðum S-bylgju klofningi. ís- lenskir jarðeðlisfræðingar vinna í samvinnu við skoska doktorinn. Ragnar Stefánsson jarðeðlisfræð- ingur var í gær staddur í göngu ofan af fjalli niður í lítið þorp á Mið- Tilraunir að lækna kvef Nú geta þeir j sem fá kvef j hugsanlega fengið bót sinna meina því samkvæmt nýrri tilraun sem gerð var í háskóla í Charleston í Bandaríkjunum er hægt að einangra veiru sem veldur kvefinu með sameind sem kallast Tremacamra. Það voru 196 kvefaðir sjálfboðalið- ar sem notuðu nefúða sex i sinnum á dag innihélt Tremacamra. í grein um rann- ] sóknina, sem birt var í banda- ríska tímariti American Med- ical Associaton, kemur fram ; að 23 prósent af hinum kvef- ] uðu fengu lækningu eins og i skot. „Þrátt fyrir þennan ár- i angur er það ljóst að lækning við hinu hefðbundna kvefi er ekki í höfn,“ segir einn þeirra sem að rannsókninni stóðu. Til eru um 100 nefveirur sem gerir mönnum erfitt fyrir að finna lækningu við kvefinu en þeir, sem stóðu að rannsókn- inni segjast halda ótrauðir ] áfram. Ragnar telur að sú að- ferð sem dr. Crampin er að þróa í samvinnu við isienska vísinda- menn sé mikiis virði en ekki endanieg iausn. jarðarhafseyjunni Krít, þar sem hann dvelur þessa dagana við störf og slökun. Við náðum í Ragnar sem var með nútíma símatækni upp á vasann. „Það er rétt, hann skrifaði mér og við létum Almannavamir vita,“ sagði Ragnar í gær. „Þetta er einn þátturinn i marg- þættu rannsóknarverkefni sem er í gangi þar sem stefht er að því að geta betur en hingað til sagt fyrir um hvar, hvenær og hvemig bylgj- urnar brjótast út. Það sem virðist gefa góða raun i þessari aðferð Stu- arts og okkar sem höfum unnið með honum í þessu er að hann virðist með ákveðnum mælingum geta sagt fyrir um hvort um er að ræða vax- andi spennu og auknar líkur á hvort jarðskjálfti sé að nálgast," sagði Ragnar. Ragnar telur að sú aðferð sem dr. Ein mikilvæg- asta stund með- göngunnar fyrir margar konur er þegar þær sjá sónarmyndir af hami sínu áður en það er fætt. Tvær nýjar tækninýjungar munu annars vegar gera það auðveldara að nálgast slík- ar myndir og hins vegar gera þær skýrari. Aðra þessara nýjunga kynnti bandaríska fyrirtækið SonoSite Inc. Ný tækni við sónarmyndatöku gerir hana mun handhægari en þekkst hefur hingað til. Crampin er að þróa í samvinnu við íslenska vísindamenn sé mikils virði en ekki endanleg lausn. „Hugsanlega má nýta þessa aðferð í mörgum tilvikum til að segja okkur til um hvort við eigum að einbeita okkur að rannsóknum á einu til- teknu svæði. Þetta segir í raun ekki til um það hvemig eða hvar á nokk- uð stóru svæði skjálftinn brýst út. í síðustu viku en það er fyrsta al- stafræna sónarmyndavélin sem hægt er að halda á. Hún vegur að- eins um 3 kíló, er á stærð við far- tölvu en notar tækni sem áður var aðeins að finna í mjög háþróuðum vélbúnaði. Meðfærileiki SonoSite sónartæk- isins gerir það að verkum að hægt er að bera hana milli herbergja ólíkt þvi sem nú þekkist en flest tæki af þessu tagi em fóst í sérstök- um herbergjum. „Sökum þess hve einfold vélin er í notkun verður í framtíðinni hægt að nota hana í hvert sinn sem sjúklingur kemur í vitjun," segir Dr. John Hobbins, yf- irfæðingarlæknir sjúkrahúss Colorado-háskólans í Denver. „Þetta mun því að öllum líkindum skila sér í að læknum mun yfirsjást mun færri veikleikamerki en áður og við eigum auðveldara með að greina þá sjúklinga sem þurfa á nánari rann- sókn að halda.“ Nákvæmari rannsóknir Hin nýjungin sem hér um ræðir var einnig kynnt fyrir skömmu en Það verðum við að finna með öðmm aðferðum og þær eru í þróun hjá okkur. Hvort okkur tekst einhvern tímann að ná því markmiði er svo allt annað mál og borgar sig ekki að fara að gorta af slíku. Þeir dr. Crampin og Ragnar Stef- ánsson eru skólabræður frá Svíþjóð en þar voru þeir saman í framhalds- námi í jarðskjálftafræðum. -JBP SSfctmi |»ss hm em* fSU véMn erínotkun vwður í ftamtfðinni famgtaðmta famm í favmt stoft sem sjúk- íingur kemur í það var fyrirtækið GE Medical Sy- stems sem setti hana á markað. Þetta er sónartæki sem gerir lækn- um kleift að rannsaka æðaveggi mun nákvæmar en með þeim tækjum sem fyrir em. Sónartæki af þessu tagi hafa reynst vel við að greina áhættuþætti sem benda til hættu á hjartaáfalli sem er ein al- gengasta dánarorsök í hinum vest- ræna heimi. Hið nýja tæki sýnir blóðstreymi og æðaveggi með allt að þrisvar sinnum betri upplausn og fjórum sinnum hraðar en þau tæki sem fyr- ir eru. Að sögn talsmanna GE Med- ical búast þeir við að tækið verði komið í notkun í 500 sjúkrahúsum um allan heim fyrir árslok. Nýjungar í heilsugæslu: Hlaupið um með sónartæki PowerEdge 1300 Fyrir smærri fyrirtæki og sem aukaþjónn. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar 1 - 4 harðir diskar. Minni stækkanlegt I allt að IGB. PowerEgde 2300 Fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar I - 6 harðir diskar. Möguleiki á „heitskiptanlegum" diskum. Minni stækkanlegt I allt-að 2GB. Passar I skáp. PowerEdge 2300 var nýlega valinn Netþjónn ársins 1999 hjá Network Magazine og hlaut World Class Award hjá Network World. PowerEdge 4300 Beinlínukerfi, vöruhús gagna, netverslun. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar Allt að 8 harðir diskar. Möguleiki á þreföldu orku- og kælikerfi. Möguleiki á „heitskiptan-legum" diskum. Minni stækkanlegt I allt að 2GB. Passar I skáp. PowerEdge 6300 Hámarkskröfur um öryggi og afköst 1-4 Pentium III Xeon örgjörvar Allt að 2MB skyndiminni á hvern örgjörva. Allt að 4GB innra minni. Alltað 8 „heitskiptanlegir" diskar Passar I skáp. Margverðlaunaður netþjónn. Skiptu honum hiklaust út ef hann er flöskuháls fyrir upplýsingastreymið i fyrirtækinu Dell PowerEdge netþjónar henta öllum stærðum fyrirtækja og eru sérlega sveigjanlegir að hvers kyns sérþörfum. Netþjónn frá Dell og BackOffice hugbúnaður frá Microsoft sfyra upplýsingaflæði I fyrirtækinu, hópvinnukerfúm, tölvupósti og vista heimaslðuna. Hafðu samband og gerðu hagstæðan heildarsamning um netþjón, hugbúnað, uppsetningu og rekstrarþjónustu. BRMH E J S h f . ♦ 563 3000 www.ejs.is Grensásvegi 10 ♦ 108 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.