Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 29. MAI1999 Ælr' BILAR GLK-jeppinn í heimsreisu: Kominn til Seoul Bls.37 ¦¦*^_. ^q^ m " Reynsluakstur Land Cruiser 90 VX: Betur búinn á betra Langt er um liðiö frá því aö við gerðum Land Cruiser 90 skil hér í DV-bílum og því er ekki úr vegi að endurnýja kynnin við þennan vin- sæla jeppa, sem kom betur búinn og á befra verði á liðnum vefri. Þetta er lipur bíll í aksfri og gildir þá litlu hvort verið er að bera saman jeppa eða fólksbíla. Við skoðum þennan jeppa betur í best bunu útgáfunni í dag, VX með leðurklæðningu og sjálfskiptingu. Sjá bls. 44 Kynningarakstur Iveco Daily City Truck: MeS einbunuvél og sex gíra kassa Reynsluakstur: Yamaha 1600 töfrateppið Sjábls.46 Um þessar mundir er ver- iö að frumkynna nýjan Iveco Daily sem hefur hlotið viðurnefnið City Truck, með tilvísun til þess hve hpur hann er í þéttri um- ferð. DV-bílar hafa fengið tækifæri til að skoða þennan nýja Iveco Daily City Truck og grípa aðeins í hann, og við segj- um nánar frá hon- um á Bls.36 Algjörlega nýr bíll en byggir á gömlum grunni. Mynd: DV-bílar SHH Hvar er best aö gera bílakaupin? Andi A4 1800 skutbíII, nýskráður Mercedes Benz 320 ML, Land Rover Díscovery SX dísil, VW Golf 1400 GL, nýskráður 09/97, ekinn 31.000 km, vínrauður, nýskráður 08/98, ekinn 4.000 km, nýskráður 02/97, ekinn 37.000 km, 03/96, ekinn 62.000 km, dökkblár, ssk., verð 2300.000. vínrauður, ssk., ljósblár, 5 dyra, bsk., verð 4.980.000. bsk., verð 2.600.000. verð 1.050.000. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 MMC Space Wagon 2000 GLX, VW Passat 1800 turbo, nýskráður nýskráður 12/97, ekinn 47.000 km, 05/98, ekirm 23.000 km, svartur, 150 bsk., verð 1.900.000. hö., álfelgur, spoiler, verð 2.200.000. BÍLAÞINGÍEKLU Nuw&r cíH~ í wh/Pi/M btlurvil Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.