Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Blaðsíða 2
- segir Sigurður Sæmundsson landsliðseinvaldur undir sig eru þeir ekki inni í mynd- inni. Sigurður hefur keppt á fjórutn heimsmeistaramótum og fengið tvö gull og tvö brons. „Úrtökur byrjuðu ekki fyrr en árið 1977. Þangað til voru gestir og gangandi valdir á hestana. Ég fór á Evrópumótið í St. Moritz í Sviss árið 1972. Það var mikið ævintýri og allt í lausu lofti. Á leiðinni frá flugvell- inum í Ziirich á mótsstað þráaðist bílstjórinn við að binda hestana og Dagur frá Núpum heltist og var úr leik. Hestavörður var moldfullur og menn voru lengi að átta sig á því hvar hross og menn ættu að vera. Þetta mót var allsherjarbíó. Þetta varð til þess að það liðu þrjú ár þar til næsta mót var haldið. Næsta mót var haldið í Semirach í Austurríki hjá Hoyos-greifunum og það var feiknalega vel framkvæmt. Þar fór af stað runa sem menn sjá ekki endann fyrir á og nær sennlega hámarki í Þýskalandi. Það er hægt að segja að við hesta- menn séum manískir. Þetta ofboðs- lega dálæti á þessum hesti er nánast yflrnáttúrulegt. Margir hestamenn í útlöndum þekkja hvem símastaur og þúfu á íslandi og rekja sögu hest- anna fram og til baka. Það er því leiðinlegt að sjá hve slakir við emm að markaðssetja okkur. Það er fátt annað sem kynnir landið betur en íslenski hesturinn," segir Sigurður Sæmundsson landsliðseinvaldur. -EJ „Það verður yflrlega hjá mér á úr- tökunni. Það verður gaman að sjá þetta lið renna saman. Nú eru það sömu aðstæður hjá öllum og sömu dómaramir og þvi sést samanbmður- inn og það verður auðveldara að meta getuna. Liðsstjóravalið getur farið eft- ir því hvernig hin liðin eru skipuð og hvar mesti veikleikinn er. Það þýðir ekki að eyöa púðrinu á óvinnandi virki. Ég er ekki viss um að mesta andstaðan komi frá Þýskalandi held- ur Svíþjóð. Kjarni frá Kálfsstöðum er mjög sterkur og stabíll. Hjá honum og Hreggviði Eyvindssyni fara saman af- burðageta, yfirferð og hraðabreyting- ar. Þessi hestur getur orðið okkur þungur. Þá verður Magnús Skúlason erflður með Örvar. Hann er að fara á svakatíma, rúmri 21 sekúndu. Það þarf töluvert til að svara því. Við vor- um með Sprengi-Hvell, yfirburðahest, síðast en emm ekki með þessa tíma að baki nú. Þeir geta komið síðar, en það er ekki mikið um einhliða skeið- hesta í úrtökunni," segir Sigurður , Sæmundsson landsliðseinvaldur. „Ég fór um helgina í könnunarferð á aðra úrtöku af þremur i Þýskalandi en hún var haldin í Forstwald hjá Rúnu Einarsdóttur og Karly Zings- heim,“ segir Sigurður. „Maður sá stöðuna jafnt hjá Þjóð- verjunum og islensku knöpunum sem Sigurður Sæmundsson landsliðseinvaldur óskar Loga Laxdal til hamingju með heimsmeistaratitilinn í 250 metra era að keppa í Þýskalandi og koma til skeiöi í Seljord í Noregi 1997. DV-mynd E.J. Islenski hesturinn: Með heljartok - á útlendingum greina í okkar landslið. Það er ekkert borðleggjandi að valdir verði íslensk- ir knapar í Þýskalandi. Meðan maður sér ekki hest sem lemur Þjóðverjana Keppnin hefur verið mikil milli íslendinga og Þjóðverja á heimsmeistaramót- unum og hér siglir Vignir Siggeirsson fram úr. Það er grafarþögn. Smám saman heyrist létt tikk, takk, tikk, takk, tikk, takk hærra og hærra en lækkar svo aftur uns hljóðið deyr út. Þá er hljóð- múrinn rofinn og það brestur á lófatak, blístur og húrrahróp og ein- staka tár sést blika á kinn. Islenskur hestur hefur skeiðað á heimsmeistara- móti í hestaíþróttum. Annaö hvert ár stefna saman á fyr- irfram ákveðinn stað þúsundir unn- enda, vina og eigenda íslenska hests- ins til að keppa og horfa á keppni ís- lenskra hesta í hestaíþróttum. Sú keppni nefndist upphaflega Evrópu- mót en þegar Kanada og Bandaríkin bættust i hópin var nafninu breytt í heimsmeistaramót (HM). Að þessu sinni verður HM haldið í Rieden í Þýskalandi í ágústbyrjun og er greinilegt að þýskir mótshaldarar ætla sér að halda glæsilegasta mót sem haldið hefur verið til þessa. Upphaf heimsmeistaramótanna má eins og svo margt annað sem tengist íslenska hestinum rekja tO Gunnars Bjamasonar sem af sínum alkunna áhuga og eldmóði sannfærði réttú að- ilana í Evrópu um að stofna félag um íslenska hestinn. Félagið vár og er nefnt Föderation Europáischer Island- pferde-Freunde, skammstafað FEIF. Félagið var stofnað á hvítasunnu árið 1969 og voru aðildarfélögin sex til að byrja með en þeim hefur fjölgað mjög og era nú 21. Stjóm félagsins var falið aö skipu- leggja fyrsta Evrópumót íslenskra hesta og var það haldið í september árið 1970 í Aegidienberg í Þýskalandi. Næsta mót var haldið árið 1972, þá 1975 og síðan hafa verið haldin mót á tveggja ára fresti. Þeh sem standa fyrh utan hesta- mennskuna skilja ekki hvemig í ósköpunum það er mögulegt að safna saman þúsundum manna af óliku þjóðerni til að dýrka dýr af ákveðinni gerö, en slíkum heljartökum hefur ís- lenski hesturinn og nánast allt sem telst íslenskt náð á útlendingum að þeh ferðast um langan veg til að berja dýrðina augum. Það er til dæmis ekki óalgengt að mæta á heimsmeistara- mótum fólki i íslenskri lopapeysu og gúmmískóm með íslenskan hund. Á fyrsta mótinu í Aegidienberg árið 1970 kepptu Anton Guðlaugsson á Gusti, Sigurður Magnússon á Blossa og Reynir Aðalsteinsson á Stjama, Loga og Hvelli. Reynh sigraði í fjórgangi og brokki á Stjama og varð annar í tölti og þol- reið og hann varð einnig annar í skeiði á Hvelli. Samtals hafa verið haldin 14 mót og hefur keppnin aðallega staðið milli þýskra knapa og íslenskra þó svo að aðrh knapar hafi einnig náð góðum árangri. Valdir verða fimm hestar á úrtök- unni en Sigurður Sæmundsson lands- liðseinvaldur velur tvo knapa í viðbót. Fjórir knapar sem urðu heimsmeistar- ar eiga rétt á.aö verja titil sinn og því getur íslenska sveitin verið skipuð ell- efu knöpum. Ljóst verður á sunnudagskvöld hvaða fimm knapar hafa náð lands- liðssæti. -EJ Bætir endalaust við sig - segir Siguröur V. Matthíasson „Glaður frá Sigríðarstöðum er frábær reiðhestur með ofboðslega skemmtilega seiglu og rosalega keppnishörku í kappreiðum," segh Sigurður V. Matthíasson. Fæddur:17.71976. Hestar: Glaður frá Sigríðarstöðum í 250 meha skeiði og Demantur frá Ból- stað í flmmgangi, gæðingaskeiði, slaktaumatölti og 250 meha skeiði. Þátttaka á HM: 3. Gull: 2. Silfur: 1. Brons: 0. fslandsmeistari: 24. Sigurður V. Matthíasson. „Glaður er 13 vetra, undan Óðni og Drottningu frá Sigríðarstöðum og er í eigu Hafsteins Jónssonar. Ég byrjaði á honum fyrh 5 árum, svo var smáhlé en ég hef verið með hann undanfarin þrjú ár. Hann gefst aldrei upp og bæth endalaust við sig fái hann keppni. Besti tími okkar er 21,9 sek. Demantur er 11 vetra, undan Feyki frá Hafsteinsstöðum og ég keypti hann í desember síðastliðn- um. Hann er mjög sérstakur karakt- er en jafngóður á öllum gangi. Hann er frábær í gæðingakeppni og góður Fýrst og fremst mikill skeiðhestur - segir Sigrún Brynjarsdóttir Sigrún hefur verið á Akureyri undanfarin ár en er nú í samstarfi við Bandaríkjamanninn Will Covert sem keppti fyrh Bandarík- in á síðasta heimsmeistaramóti í Noregi. Þau eru með aðstöðu í Mosfellsbæ. „Þristur frá Syðra-Fjalli er 9 vetra, undan Snældu-Blesa frá Ár- gerði og Dís frá Kjartansstaða- koti,“ segh Sigrún Brynjarsdótth frá Akureyri. „Hann er fyrst og fremst mikill skeiðhestur og fór yflr 100 punkta markið hjá Sigurbimi Bárðarsyni. Daníel Jónssyni gekk einnig vel með hann og varð Reykjavíkur- meistari í fimmgangi á honum. Will Covert keypti Þrist en ætl- ar ekki að keppa á honum í sum- ar og ég hef verið að þjálfa hann í vetur. Ég hef ekki keppt á honum oft. Varð þó í 2. sæti í fimmgangi hjá Gusti í Kópavogi," segir Sigrún Brynjarsdótth. -EJ Sigrún Brynjarsdóttir Fædd: 27.8. 1973. Hestur: Þristur frá Syðra-Fjalli, 1 fimmgangi, slaktaumatölti og gæðinga- skeiði. Þátttaka á HM: 0. íslandsmeistari: 3. Úrtakan hefst miðvikudaginn 16. júni kl. 10.00 með fimmgangi. Kl. 13.00 hefst fjórgangur, kl. 15.30 gæö- ingaskeið og kl. 17.00 fimiæfmgar. Fimmtudaginn 17. júní hefst keppni kl. 10.00 með slaktaumatölti, kl. 13.00 hefst tölt og kl. 15.00 verða tveh fyrstu sprettimh í 250 meha skeiði. Föstudaginn 18. júni er frí, en síðari umferðin verður 19. og 20. júní. Ekki er búið að tímasetja dagskrána. Bræður múnu berjast á heimsmeistaraúrtökunni svo og hjón og feðgar. Bræðurnh eru Sigurður og Sölvi Sigurðarsynh. Hjónin eru Páll B. Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdótth. Feðgamh eru Reykur frá Hoftúnum, sem mun berjast við syni sína Kjark frá Horni og Klakk og Mökk frá Búlandi, og Baldur frá Bakka, sem mun berjast við syni sína Krapa frá Akureyri og Kjark frá Ásmúla. Af fjörutíu og tveimur hest- um skráðum í úrtökuna eru ell- efu stóðhestar og ein 1. verð- launahryssa. Þrh stóðhestar eiga þrjú afkvæmi í úrtökunni: Reyk- ur frá Hoftúnum, Hrafn frá Holts- múla og Otur frá Sauöárkróki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.