Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 KISA UTLA Einu sinm var stelpa sem hét Lísa. Lísa var að passa litla kisu fyrir vinkonu mömmu sinnar. Lísa astlaði að fara að klappa kisunni en þá stökk hún upp á skáp. Lísa tók stól og vildi ná kisu en þá fór kisa niður. Lísa elti kis- una en kisa hljóp út. Risa stökk inn í konfekt-verksmiðju og þar stökk hun líka upp á skáp. Lísa náði í konfekt- kassa og raðaði þeim upp að skápn- um. Hún steig upp á kassana, greip í róf- una á kisu sem fór að hvassa. (Framhald á nasstu FUGLAHRÆOA Fuglahrasðan reynir að fasla fuglana í burtu, - en það eru 7 fuglar sem henni tókst ekki að hrasða. Hvar eru þeir? Sendið lausnina til: Barna-D\< UGLA SAT A KVISTI LITLA Hvaða TVÆR. uglur eru alveg eins? Sendið 5var\ð til: Sarna-PVI Einu sinni var stelpa sem hét Lísa. Lísa var að passa litla kisu fyrir vinkonu mömmu sinnar. Lísa astlaði að fara að klappa kisunni en þá stökk hún upp á skáp. Lísa tók stól og vilái ná kisu en þá fór kisa niður. Lísa elti kisuna en kisa hljóp út. K.isa stökk irin í konfekt-verk- smiðju og þar stökk hún líka upp á skáp. Lísa náði í konfektkassa og raðaði þeim upp að skápnum. Hún steig upp á kassana, greip í rófuna á kisu sem fór að hvæsa. (Framhald á nasstu síðu). G LEÐI Ég var að lesa góða bók. Og fékk mér líka pylsu og kók. Svo fór ég að sofa inni í litlum kofa. Mig dreymrfi um sumar og sól og afmasli, páska og jól. Helga Hallgrímsdóttir, 12 ára, Reykjavík. /5 HEILAI3ROT I hvaða ramma er summa talnanna HÆST? Sendið svarið til: Sarna-D\ó VINKONUR Hvað heita vinkonurnar? Elsa Sjörk Guðjóns- áóttir, 9 ára, Njarðvíkur- braut 2, Innri-Njarð- vík, senbi ?essa frá- ?æru þra ut. Sendið svörin til: HESTAR í HAGA Vinningshafi þessa vik- una er Margrát Freyja öigurðardóttir, Hring- braut 34 í Reykjavík. Hún er 11 ára. Margrát teiknaði hesta í haga og \ baksýn má sjá reisulegt býli. Til hamingju, Margrát Freyja!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.