Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 2 VINNING5HAFAR 17.júlí: 5agan mín: Rósmundur Örn Jóhanneeon, Strand- götu 71 A, 735 Eskifirði. Mynd vikunnar: Ágústa Lóa Jóelsdóttir, Háleggs- stöðum, 565 Hofsósi. Mateiðsla: Hulda E3jörg þórðarJóttir, Vestursíðu 20, 603 Akureyri. þrautir: Vódís Alma JónsJóttir, Hafnargötu 3,190 Vogum. Barna-DV' og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. V'mningsliafar fá • vinnmgana senöa í pósti nasstu daga. SKUGGAMYND Hver á hvaða skugga? Sertdið svarið til: '&ama-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5’arna-OV? Sendið svarið til: darna-DV. AGAN MIN Skrifið eögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: BARNA-DV bVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. Karl, kona og sjö börn Einu sinni var karl. Hann astlaði að fara út í búð. Karlinn keypti appelsínurog líka epli handa konu sinni og börnum. Hann átti sjö börn. Karlinn gaf fyrst börnum sínum epli að bíta, svo konu sinni og svo tók hann bita sjálfur. Svo fóru þau að sofa. Fyrst fóru börnin í rúmið og þegar kominn var háttatími fyrir fullorðna fólk- ið, þá fór mamman í rúmið og líka pabbinn. Omar Páll Axelsson, 4 ára, Vindhóli, 270 Mosfellsbae. PENNAVINIR Saselís Anna Jónsdóttir, Háarifi 45, 360 Hellissandi, óskar eftir pennavinum sem fædJir eru 1966, stelpum og strákum. Ahugamál: barnapössun, sumarbúð- ir, íþrottir, ferðalög, línuskautar og fleira. Gott vaeri að mynd fylgJi fyrsta brófi. Svarar öllum brófum. Hjördís 6ára Sigurðardóttir, Svalbarði, 531 Hvammstanga, vill gjarnan eignast oennavini á aUrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ara. Áhuga- mál: dýr, sund, frjálsar íþróttir, sætir strákar og fleira. Svarar öllum brófum. Sólrún Heiða Sigurðardóttir, Svalbarði, 531 Hvammstanga, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 12-15 ára. Hún er sjálf 13 ára. Áhugamál: sund, dýr, sætir strákar, góðir vinir og fleira. Svarar öllum brófum. Mynd fyjgi fyrsta brófi ef hægt er. Hildur Yr Árnadóttir, Logafold 149,112 Reykja- vík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: góð tónlist, sæt- ir strákar, flott föt og fleira. Hildur Yr vill helst skrifast á við krakka utan að landi. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hægt er. Magnea Rún Magnúsdóttir, Karlsrauðatorgi 20, 620 Dalvík, óskar eftir pennavinum (helst strákum) á aldrínum 11-14 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: góð tónlist, flott föt, sætir og skemmtilegir krakkar, dýr, sund, frjálsar, góðir vinir og fleira. Mynd fylgi fyrsta brófí ef hægt er. Svarar öllum brófum. Brynhildur Jónsdóttir, Serghyl, 645 Flúðum, vill gjarnan skrifast á við krakka á aldrinum 6-11 ára. Hún er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál: dýr (hestar), skíði, skautar, tölvur, körfubolti, Inter- netið, flott föt og fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hægt er. Svarar öllum brófum. Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Darna-DV. SPARISKYR 1 stór dós skyr 1 epli 1 appelsína 1 banani kiwi, vínber, jarðarber, blá- ber Skolið og afhýðið ávext- ina. Takið steina úr ef þarf. Srytjið ávextina og súkkulaðið og hrærið saman við skyrið í hæfi- lega stórri skál. 2 I ís í boxi, bragðtegundir eftir smekk 1-2 I Sprite eða 7UP Látið ísinn standa í stofuhita smástund til að mýkjast aðeins upp. Setjið hann svo í hrærivel. Hellið Sprite/7UP út í meðan hrært er par til hræran er hæfilega þykk. Hellið í há glös og setjið sogrör í. Verði ykkur að góðu! Björk Sigurjónsdóttir, 5 ára, Hjallalandi 12,106 Peykjavík. FRÍSKANDI MJÓLKURHRISTINGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.