Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999
13
Nýtt gallerí
var opnað
við Skóla-
vörðustíginn
á laugardag-
inn. Þá opn-
aði Guðfinna
Hjálmars-
dóttir „Gall-
erí Reykja-
vík“. Hér tek-
ur hún við
hamingju-
óskum í til-
efni dagsins.
HITABLASARAR
Fyrir verslanir - iðnaö - lagera
Fyrir heitt vatn.
Afköst 10 -150 kw
Öflugustu blásararnir á
markaðnum, búnir
miðflóttaaflviftum og
ryksíum.
Betri hitadreifing - minni
uppsetningarkostnaður,
lægri rekstrarkostnaður.
Hagstætt verð
Einar
Imi*1 Farestveit & Co. hf.
Menn og styttur horfðu til himins klukkan 22.24 þegar Hjálparsveit skáta í Reykjavík
hélt heljarinnar flugeldasýningu við Reykjavíkurhöfn í boði Slökkviliðsins og Vatns-
veitu Reykjavíkur.
Sýningin Firma ‘99
var formiega opnuð
á laugardaginn. Hér
eru þeir sem stóðu
að sýningunni að
þessu sinni. Á mynd-
ina vantar þó tvo
listamenn, þau Ósk
Vilhjálmsdóttur og
Birgi Andrésson.
Borgaitiini 28 g 562 29010|! 562 2900
' Hagkaup í
l||l Smáranum
' bauð starfs-
fólki sínu í
\ keilu á föstu-
[ 1 daginn.
fey ’ Kassadömurn-
k ar og frænkurn-
Wf ar Hildur Björg
P og Ásta Ýr sýndu
' góða takta á keilu-
skónum.
I tilefni af eins árs afmæli út-
varpsstöðvarinar Mono var
hlustendum boðið á Evrópufor-
sýningu kvikmyndarinnar Big
Daddy í Stjörnubíói á föstudags-
kvöldið og í teiti á Skuggabarn-
um á eftir. Linda, Anna og Kol-
brún voru á Skugganum.
Taktu sumarmyndirnar þinar i Kodak filmu og sendu okkur bestu myndina strax.
Þú getur lagt myndirnar inn í keppnina hjá Kodak Express um land allt eða sent þaer
beint til DV, Þverholti 11,105 Reykjavik, merktar “SUMARMYNDAKEPPNI”.
Keppt verður í tvelmur flokkum: A) 16 ára og yngri, B) Allir aldurshópar.
Vökum saman af list er yfirskrift
menningarnætur. Listamenn lands-
ins voru vel vakandi þessa nótt og
kynntu list sína þeim sem vildu sjá.
Hjördís Guðmundsdóttir sýndi leir-
kerasmíði í Gallerí Fold.
CANON IXUS pakki
Margverðlaunuð APS myndavél með
aðdrárartnsu 3 mismunandi myndas
Möguleiki i dagsetningu og texu af
myndunum o.fl. Falleg Canon taska
Verömaeti 28.900.-
CANON EOS IX-7 með 22-55 USM
linsu.
Einstaklega skemmtlleg EOS APS myndavél
3 rmsmunandi fókussuhingar 3 mismunandi
myndasuerðtr 4 mismunandi flassstillingar
Aðgerðahjól með mismunandi stillingar
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á
myndunum.
Verðmaeti 54.900.-
CANON IXUS L-l pakki.
Frábatr APS myndavél með Ijósop F2.8.
Sérmerkt leðurtaska ásamt filmu fylgir.
CANON IXUS
FF25 myndavélar
KODAK bakpokiir
og KODAK filma
myndavélar
CANON IXUSM-I pakki.
Þessi nera APS myndavél vegur aðeins 115g.
Sérmerkt Canon leðurtaska ásamt filmu fylgir.
KODAK filma og
námskeið i Ijósmyndun
KODAK filma með
afslátt af framköllun
CANON IXUSAF
I vinning fyrir bestu innsendu
sumarmynd mánaðarins úr báðum
flokkum I júlí og ágúst.
Verðmætl 9.900.-
Hallgrímur Helgason opnaði sýningu í Gallerí one o one á laugardags-
kvöldið, menningarnótt. Þar fær „alteregóið" hans Hallgríms, Grim, að
njóta sín til fulls. DV-myndir Hari
A) 16 ára og yngri
B) Allir aldurshópar
i. verðlaun
i. verðlaun
Aukaverðlaun
z. verðlaun
3. verðlaun
Hringiðan
ELFA