Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 32
Vinningstölurlaugardaginn: 21. 08.
8 Yl 7 f 18
m
Jókertölur
vikunnar:
Fjöldi
vinninga
Vinnings
upphæö
vinnmgar
2.957.650
4 af 5+
154.670
3. 4 af 5
4. 3 af 5
12.680
1.859
FRÉTTAS KOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREISEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999
Fimm manns
í BMW á 187
km hraða
^ Reykvlkingur um tvítugt, sem var
með fjóra farþega í bílnum hjá sér,
var tekinn á þeim ótrúlega hraða
187 kílómetrum á klukkustund - á
Strandaheiði á Reykjanesbraut
klukkan fimm að morgni sunnudags-
ins. Þessi keyrsla er að sögn lögregl-
unnar í Keflavík einstaklega víta-
verð þar sem ökumaðurinn var tek-
inn á 97 km meiri hraða en hámarks-
hraðinn er, 90 km á klukkustund.
Lögreglan sagði einnig að ökuskil-
yrði hefðu verið slæm, bleyta og veg-
urinn því miklum mun háfli en ella.
Auk þess var talsverð umferð til
Keflavikur á þessum tíma í morgun-
flug í Leifsstöð.
Bíflinn er af tegundinni BMW og
^ ^ar ökumaðurinn færður umsvifa-
' laust á lögreglustöð og hann sviptur
ökuréttindum til bráðabirgða. Að
sögn lögreglunnar þykir nokkuð
ljóst að banaslys hefði hlotist af ef
eitthvað hefði borið út af við þessa
ofsakeyrslu, ekki aðeins með hlið-
sjón af árekstri við aðra bíla heldur
einnig ef bíflinn hefði farið út af og
út í hraun. -Ótt
Minkur í íbúðar-
húsi í Hveragerði
1 * Tilkynnt var um muik inni i
íbúðarhúsi í Hveragerði í gær. Lög-
reglumenn frá Selfossi voru kallaðir
tU. Þeir vopnuðust bareflum og
náðu að drepa minkinn áður en
langt um leið. Að sögn lögreglu
fréttist af öðrum minki í Hveragerði
í gær en ekki var ljóst hvort hann
hefði líka gert sig heimakominn hjá
íbúum bæjarins. -Ótt
Þrjátíu ára afmælissýning Hunda-
ræktarfélags íslands var haldin í
Reiðhöll Gusts í gær. Sýndir voru
260 hundar og sigurvegari sýning-
arinnar var papillon-hundurinn írar-
Baron Katrovíus. Hér sést hann
ásamt Kenneth Edh frá Svíþjóð,
sem dæmdi keppnina, og Sveinbirni
^ikulássyni, sem sýndi Katrovíus.
DV-mynd S
Fjöldi fólks safnaðist saman á menningarnótt í Reykjavfk til að horfa á tilkomumikla flugeldasýningu Hjálparsveitar skáta. Sjá nánar á bls. 2.
Hugmynd forsætisráðherra um sölu á FBA í einu lagi:
Persónu leg
skoðun Davíðs
- segir Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, segir hugmyndir
Davíðs Oddssonar um að hugsan-
lega væri heppUegt að selja hlut rík-
isins í Fjárfestingarbanka atvinnu-
lífsins í einu lagi vera hans per-
sónulegu skoðanir. Davíð lét um-
mælin falla á þingi Sambands
ungra sjálfstæðismanna í Vest-
mannaeyjum. I kjölfar þeirra hafa
vaknað spurningar um það hvort
þessar skoðanir gangi þvert á nú-
verandi stefnu ríkisstjómarinnar í
máli FBA og geti haft slæm áhrif á
stjórnarsamstarfið. Finnur segir
svo ekki vera.
„Nei, það tel ég ekki. Það er ekki
hægt að banna neinum ráðherra að
tjá sig um einhver ákveðin mál. Það
hefur verið skoðun mín að við eig-
um að leita allra leiða tfl að tryggja
dreiföa eignaraðUd. Frá því vfl ég
ekki hverfa. Hins vegar er ég ekki
tUbúinn tfl þess að fóma verðmæt-
um bankans og koma á flóknu eftir-
litskerfi með framkvæmd sölunnar
og setja hömlur á viðskipti á mark-
aði með bréfin. Hugmyndir Davíös
um sölu á 51 prósent hlutnum til
Finnur Ingólfsson.
eins aðUa hafa ekki verið ræddar í
ríkisstjóminni. Davið hafði ekki
samráð við mig um þessi ummæli
enda em þetta bara hans hugrenn-
ingar og persónulegu skoðanir,"
sagði Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, í samtali við DV
í gærkvöld.
„Þessi mál eru í athugun og
verða rædd von bráðar innan
stjómarinnar. Hins vegar kom fram
í útboðslýsingunni þegar fyrsta
skrefið í sölu á Fjárfestingarbank-
anum var stigið að það yrði notað
svipað fyrirkomulag við sölu á 51%
hlutnum nú og áður var gert þegar
fyrri hlutinn, 49% hluturinn, var
seldur. Það er að segja að selt yrði í
dreifðri sölu tU að tryggja dreifða
eignaraðUd og tU að tryggja sjálf-
stæði bankans á markaðnum."
En er Davíð þá ekki að tala beint
gegn útboðslýsingunni og þar með
stefnu ríkisstjórnarinnar nú með
því að setja fram þær hugmyndir að
selja eigi hlut ríkisins í Fjárfesting-
arbankanum í einu lagi?
„Við eram vissulega bundnir af
þessum texta en þar kom þó líka
fram að ríkisstjómin myndi taka
þessa hluti tU skoðunar í ljósi
reynslunnar af fyrri hluta sölunnar.
Davíð segir að þetta sé ein af þeim
leiðum sem kæmu tfl greina, þ.e. að
selja bankann í einu lagi en þá
erum við vissulega ekki lengur að
tala um dreifða eignaraðfld." GLM
Sjá nánar á bls. 2
Samgönguráðherra:
Stefnan
í uppnámi
„Mín skoðun er sú að að núver-
andi stefna, varðandi sölu á Fjár-
festingarbankanum, sé í talsverðu
uppnámi. Mér finnst því eðlUegt að
skoða þessar hug-
myndir um breytt
sölufyrirkomulag á
FBA því auðvitað er
mikUvægt að fá sem
hæst verð fyrir söl-
una. Almennt er ég
þó þeirrar skoðunar
að aðrar banka-
stofnanir eiga að njóta sem
dreiföastrar eignaraðildar," sagði
Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra.
„Hugmyndir for-
sætisráðherra eru
eins og talaðar úr
mínum munni,“
sagði Bjöm Bjama-
son menntamálaráð-
herra.
„Ég vfl ekki tjá mig um málið að
svo stöddu. Ég geri ráð fyrir að
þessi mál verði
rædd innan ríkis-
stjórnarinnar von
bráðar," sagði Ámi
M. Mathiesen sjáv-
arútvegsráðherra.
Eru þessar hug-
myndir þá að
minnsta kosti vel
þess virði að leggjast yfir þær og
ræða þær? „Það era þín orð - ég vU
ekki segja meira um málið.“ -GLM
Veðrið á morgun:
Hlýjast á
Austurlandi
Á morgun er gert ráð fyrir suð-
vestanátt og 8-13 m/s. Rigning
verður með köflum um landið
vestanvert en 5-8 m/s og þurrt að
kaUa um landið austanvert. Hiti
verður á bUinu 10 til 17 stig og
hlýjast á Austurlandi.
Veðrið í dag er á bls. 45.
Ml <1 írboltar Rffúrfestingar
fflw
r ¥il rík dik
Smiðjuvegur 5 200 Kóp. Sími: 535 1200