Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 7 x>v Um hundraö manns flutt frá Þingeyri: Vitum ekkert um nýja fyrirtækið - segir Gunnhildur Elíasdóttir, formaður Verkalýösfélagsins Brynju DV, Þingeyri: „Mér líst ekki á ástandið. Þetta sem verið er að gera er engin lausn og það er ekki verið að skapa nein ný störf hérna. Það er búið að leggja niður öll störf í byggðarlaginu, nema örfá þjónustustörf sem eru eft- ir hérna,“ segir Gunnhildur Elías- dóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Brynju á Þingeyri. Nokkur kurr er meðal íbúa á Þingeyri vegna þess hvernig bæjar- yfirvöld í ísafjarðarbæ hafa unnið úr vanda þeim sem steðjar að íbú- um Þingeyrar í atvinnumálum og telja margir að nýta hefði mátt að- stoð Byggðastofnunar til þess að skapa mun fleiri störf en raun ber vitni. „Mér finnst við Þingeyringar nokkuð hátt verðlagðir þegar hægt er að stofna fyrirtæki upp á tæpan milljarð króna til þess að veita 25 manns atvinnu, auk þess sem ís- lensk miðlun kemur með um 10 störf hingað. Ef ekkert meira verður að gert fer fólk að pakka saman og fara héðan. Nú þegar er upp undir 100 manns farið héðan á um það bil einum og hálfum mánuði, þegar allt er talið, og það er ekki lítið. Þetta um nú nýlega og átti fólk sem áhuga hefði að skrá sig á skrifstofu ísa- íjaröarbæjar á Þingeyri. Þegar DV rabbaði við starfsmann bæjarins á skrifstofunni vissi hann lítið um málavöxtu og sagði að tekið yrði á móti atvinnuumsóknum á skrifstofunni en ekki væri vitað hvenær fyrir- tækið hæfi starfsemi né í hvaða húsakynnum það yrði. Þrátt fyrir eftir- grennslan á staðnum tókst ekki að hafa uppi á neinum af forráðmönn- um hins nýstofnaða fyrir- tækis. „Það er ljóst að ekki komast allir þeir sem misst hafa vinnuna hérna að hjá 25 manna fyrir- tæki. Það má búast við að veruleg fjárhagsvandræði séu farin að steðja að því fólki sem hefur verið at- vinnulaust í allt sumar, þrátt fyrir að verkalýðsfé- lagið hafi hlaupið undir bagga með fólki. Við verð- um því að fá frystihúsið í fullan gang aftur og engar reQar með það. Það verður að skapa atvinnu fyrir alla þá sem vilja vera hérna á staðnum ef ekki á illa að fara,“ segir Gunnhildur. -GS Gunnhildur Elíasdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Brynju á Þingeyri. DV-mynd GS eru bæði útlendingar og íslendingar." Stofnað hefur verið á Þingeyri saltfiskverkun- arfyrirtækið Fjölnir hf., þar sem helstu hluthafar eru útgerðarfélagið Vísir í Grindavík, Burðarás Eimskipafélagsins og Byggðastofnun, og mun þetta nýja fyrirtæki fá þann byggðakvóta sem ísafjarðarbæ var úthlut- að af Byggðastofnun. Verður að skapa atvinnu „Ég veit ekkert hvað er að gerast í þessum mál- um, það hefur enginn tal- að við verkalýðsfélagið og við höfum ekki fengið neinar upplýsingar. Það eina sem ég veit um fyr- irtækið er að ég hef lesið í blöðum að búið er að auglýsa eftir fólki til starfa hjá fyrirtækinu. Meira veit ég ekki.“ Fjölnir hf. auglýsti nokkur laus störf í héraðsfréttablaði á Vestfjörð- ___________Fréttir Ólafsvík: Plastbáasmíði DV.Vesturlandi: Fyrirtækið Bátahöllin, sem starfað hefur í Ólafsvík frá því i janúar 1998 hefur 3 menn í vinnu og eru aðalverk- efni þess viðgerðir og endurbætur á trefjaplastbátum. Að sögn Viðars Haf- steinssonar, eiganda Bátahallarinnar, miðast breytingarnar mest við að gera bátana stöðugri. Viðar sagði að fram undan væri nýsmíði á 6 tonna plastbátum en auk þess hafa þeir ver- ið að smíða vatnaleiktæki. -DVÓ i-3jo óro óbyrgð Allir 7 stjörnu bílareru í ábyrgó í a.m.k. 1 ár. Abyrgð getur numið allt að 3 árum. Þetta er ein af sjö j; ástæóum til aó kaupa ; sjö stjörnu bíl hjá B&L. j Peugeot 405, ssk., '95, ek. 46 þús. km. Ásett verð 1.250.000. Tilboðsverð 1.100.000. Nissan Bluebird '87, ek. 216 þús. Ásett verð 290.000. Tilboðsverð 210.000. Peugeot 405 '92, ek. 220 þús. km Ásett verð 590.000. Tilboðsverð 410.000. VW Golf '91, ek. 144 þús. km. Ásett verð 590.000. Tilboðsverð 450.000. Toyota Corolla '91, ek. 134 þús. km. Ásett verð 350.000. Tilboðsverð 270.000. Peugeot 405 '92, ek. 216 þús. km. Ásett verð 450.000. Tilboðsverð 330.000. MMC Lancer 4x4 '91, ek. 151 þús. km. Ásett verð 590.000. Tilboðsverð 470.000. Chrylser Neon '95, ek. 92 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboðsverð 820.000. Dodge Aries '89, ek. 115 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboðsverð 220.000. MMC Lancer GLX '88, ek. 179 þús. km. Ásett verð 240.000. Tilboðsverð 170.000. Subaru Sedan 4x4 '88, ek. 210 þús. km. Góður bíll. Ásett verð 350.000. Tilboðsverð 270.000. Toyota Coroila '91, ek. 162 þús. km. Ásett verð 390.000. Tilboðsverð 290.000. Daihatsu Rocky '90, ek. 165 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboðsverð 490.000. Mazda E2000 '91, ek. 120 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboðsverð 490.000. Chrysler Saratoga '91, ek. 95 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboðsverð 590.000. Renault Clio '92, ek. 124 þús. km. Ásett verð 470.000. Tilboðsverð 390.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Ath. bjóðum vaxtalaus lán til 36 mán. á þessa bíla. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 13-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.