Alþýðublaðið - 12.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1921, Blaðsíða 1
vðublaðið O-eíIÖ tifc má. AlþýAa^kkaiun. 1921 Lnugajdaginn 12. nóvember. 262. tölnbl. jfflræíi alþý&utinar. Mikið er rætt utn það nú í iteiminum sem kallað er alræði aiþýðunnar, eða proletariatets diktatur, á hinum Norðurlanda- raálunum. Milli kommúnista (bolsivíka) og qg annara jafnaðarmanna, stendur ain rammasta deila um þetta atriði. En við hvað er átt með alræði -alþyðunnar, eða alræði öreiganna, sem sumir nefna það? Aður en við förum að minnast á alræðið, þá skulum við athuga sem snöggast orðið öreigi, . og %vernig það er notað. Eftir ströng ustu þýðingu orðsins ætti það að líkindum að þýða sama og biá- snauður maður; maður sem, eins og sagt er í daglegu tali, ekki ætti bót iyt'u tassinn á sér. En þessa merkingu hefir orðið nú ekki, þegar talað er um öreiga, í sambandi við þjóðfélagsmál, faeldur hefir það þar sömu merk- ingu og útlenda orðið proletar sem víst er notað í öllum tungu- málum heimsins nema íslenzku. Uppruna orðsins proletar er óþarfi að rekja, það er nóg að segja hér, að í jafnaðarmenshuritum táknar orðið þann verkamann, sem ekki á sjálfur nein framleiðslu tæki, og þarf því að bjéða fram vincu sítta, sem hvers annsn varning. Þegar talað er um öreiga- lýðinn á íslenzku, er því átt við verkalýðinn, sem engin framleiðslu- tæki á, og þarf að selja öðrum vinnu sína. En snúum okkur nú aftur að -alræðinu, hyort heldur.„ við uú viljum kalla það alræði öreiganna «ða blátt áfram alræði alþýðunnar. Það er kunnugt flestum lesend- um þessa blaðs, að hið endanlega takmark, sem kommúnistar (bolsi víkar) 1 og aðrir jafnaSarmenn stefna að, er að framleiðslutækin séu eign þjóðarinnar, og fram- eiðslan sé rekin með hag heildar- Mínevva. Mínevva. Upp tilselja verður leikið í Iðnó sunnudaginn 13 þ m. (á morgun) kl. 81/?. Friðfinnur Guðjónsson prentari ies upp gam;.nsögu, og fleira verður til skemtunar. — Nánar auglýst á morgun. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá ki. 10 á morgun irsnar fyrir augum, f stað þess að hún er nu eign nokkurra einstakl- inga, atvinnurekendanna. En kommúnista og hina, sem við skulum bara kalla hér sóclal ista, þó það sé útlent orð, greinir á um aðferðina til þess að ná þes3u takmarki. Sócialistar vilja með því að reyna að ná meiri- hluta í löggjafarþingunum, koma því í framkvæmt, að framleiðslu- tækin séu gerð að þjóðareign. En þangað til það verður, vilja þeir vinna að smá endurbótum, sem geti mildað eitthvað kjör alþýð- unnar. Kommúnistar halda því aftur á móti fram, að yerkalýðurinn geti aldrei náð meiri hlyta í neinu lög- gjafarþingi, og—þo~svo væri þá gætu sócialistar samt sem áður ekki komið fram fyrirætlunum sfnum um, að gera framleiðslutækin að þjóðareign. Þeir segja, að stór hiuti af almenningi í hverju landi sé sigerlega hugsunarlaus. Hann fylgi blint þeim, sem ráða, en fyrst og fremst fylgi hann í blindni blöðunum, sem hann les. Nu hafa þeir, sem viija halda við núver- andi fyrírkomulagi, það eru auð- menn og atvinnurekendur, ráð á því, að gefa út IOO dagblöð, fyrir hvert 1, sem sócialistar gefa út. Þeir eiga því svo að segja alt af vfsan meiri hluta, því með ails konar Iygum um jafnaðarstefnuna, og um fram alt rógi um sócialista- foringjana, sem þeir láta blöð sín óspart flytja, er auðvelt íyrir þá að halda sfn megin hinum hugs unarlausa fjölda, sem fyr var nefndur. Fári nú samt sem áður Alþýðufræðsla Stúdentafél. Bm listperk Forn-Egypta talar Matthías Þórðarson forn menjavörður á morgun ki. 3 e. h. í Nýja Bíó. — Skaggamyndir sýndar. — Aðgöngueyrir 50 aur. svo, að þeir næðu meiri hluta i þinginu, og færu að gera fram* leiðslutækin að þjóðareign, þá mundu þeir sennilega missa mefri hlutann svo að segja strax aftur. — Atvinnurekendurnir, sem sæu gróða sínum háska búinn, mundu gefa út 500 blöð fyrir hvert eitt blað verklýðsins, og það vært sennilega auðveit, að telja nógu morgum trú um það, að sóciaiista- foiing|ar væru að svæla alt undir sig, í eigin hagsmuna skyni. — Reynslan sýnir, að menn eru afar tortrygnir í fjármálum. En kæmi þetta ekki nógu fljótt að. gagni, mundi auðvelt að gera sér Htið fyrir, &ð gera byltingu; það muadi handsama alla sócialista-foringja, og setja upp nýja stjórn, sem fylgdi auðvaldinu, en láta herrétt dæma til dauða eða til æfilangs fangelsis aila sócialista, er þeir óttuðust. Auðvaldið hefir hervald- ið alstaðar á sínu bandi, af þvf herforingjarnir eru alstaðar ein- göngu úr yfirstéttinni. En gætu þeir gert þetta fyrir almesningi? Já, því þeir mundu láta blöð sín bers látlausan óhróður á sócialista- stjórnina, svo sem landráð, fjár- svik o. s. frv., og þeir mundu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.