Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1999 Sport_____________________ dv 1. riðill 2. riðill 3. riðill 4. riðill 5. riðill Sviss - Hvíta-Rússland 2-0 Grikkland - Albanía frestað Þýskaland - Norður-írland . . 4-0 ísland - Úkraína O-l Pólland - England 0-0 1-0 Turkyilmaz (68.), 2-0 Turkyilmaz Noregur - Slóvenla 4-0 1-0 Bierhoff (2.) 2-0 Ziege (16.), 3-0 0-1 Rebrov (43., víti) Lúxemborg - Svíþjóð 0-1 (86.). 1-0 sjálfsm. (15.), 2-0 Iversen (17.), 3-0 Ziege (33.), 4-0 Ziege (45.), Andorra - Rússland 1-2 0-1 Alexandersson (39.) Ítalía - Danmörk 2-3 Solskjaer (30.), 4-0 Leonhardsen (67.). Moldavía - Tyrkland 1-1 0-1 Onopko (22.), 1-1 Ruiz (39., víti), 1-0 Fuser (10.), 2-0 Vieri (34.), 2-1 Georgia - Lettland 2-2 1-0 Epureanu (3.), 1-1 Havatchu (76.) 1-2 Onopko (57.). Sviþjóð 7 6 1 0 8-1 19 Jörgensen (39., víti), 2-2 Wieghorst 1-0 Arveladze (30.) 2-0 Kavelashvili Armenía - Frakkland 2-3 England 8 3 4 1 14-4 13 (57.) 2-3 Tomasson (63.). (52.) 2-1 Bleidelis (62.) 2-2 Stepanovs Þýskaland 7 6 0 1 20-4 18 1-0 Mikaelyan (6.), 1-1 Djorkaeff Pólland 7 4 12 12-6 13 Danmörk 8 4 2 2 11-8 14 (90.) Tyrkland 7 5 1 1 15-6 16 (45.,víti), 1-2 Zidane (67.) 1-3 Laslandes Búlgaría 7 1 2 4 3-8 5 Ítalía 7 4 2 1 13-5 14 Noregur 9 7 1 1 19-8 22 Finnland 7 2 1 4 9-12 7 (74.) 2-3 Shakhgeldyan (90., víti) Lúxemborg 7 0 0 7 2-20 0 Sviss 7 3 2 2 7-5 11 Slóvenla 9 5 2 2 12-11 17 N-írland 7 1 2 4 3-15 5 Úkraína 9 5 4 0 13-3 19 Wales 7 3 0 4 7-14 9 Lettland 9 3 4 2 12-10 13 Moldavía 8 0 4 4 7-17 4 Rússland 9 6 0 3 21-11 18 9 og 10. október: H-Rússland 7 0 2 5 4-10 2 Grikkland 8 2 3 3 8-8 9 Frakkland 9 5 3 1 14-8 18 Svíþjóð - Pólland, Búlgaría - Lúxem- Georgía 9 1 2 6 7-16 5 9. október: ÍSLAND 9 4 3 2 10-4 15 borg. 9. október: Albanía 8 0 4 4 6-11 4 Þýskaland - Tyrkland, Finnland - Armenía 9 1 2 6 5-15 5 Wales-Sviss, Hvita-Rússland - Ítalía. Norður-írland. Andorra 9 0 0 9 3-25 0 Englendingar veróa að bíöa og 9. október: vona að Svíar haldi sigurgöngu sinni Ath.: Þegar lið eru jöfn að stigum Albanía - Georgla, Slóvenía - Grikk- Andorra - Armenía, Frakkland - fs- áfram en Pólland nægir jafntefli í leik gUda innbyrðis viðureignir þeirra. land, Lettland - Noregur. land, Rússland - Úkraína. þjóðanna til að vera ofar en England. Frakka og Rússa á útivelli en þó sigrar á Armeníu og Andorra í gær Savo Milosevic skoraði eftir aðeins 10 sekúndur í leik Júgóslava og Makedóníu sem fram fór í Skopje i Makedóníu í gær. Þetta er eitt fljótasta mark í sögu alþjóðlega fót- boltans en Milosevic fékk stungu- sendingu strax úr upphafsspyrnu leiksins og lyfti honum yflr mark- vörðinn sem var ekki búinn að taka sér stöðu i markinu enda leikuimn nýbyrjaður. Leikurinn var síðan nánast búinn eftir 38 mínútur þegar Dejan Stan- kovic, Ljubinko Drulovic og sjálfa- mark höfðu komið Júgóslövum í 4-0. Tveir Fœreyingar, sem leika á is- landi, léku með í tapleiknum gegn Litháen í gær. Allan Mörköre hjá ÍBV lék ailan leikinn og Uni Arge hjá Leiftri var skipti út i hálfleik og sat þá við hlið landa sins hjá Leiftri markvarðarins Jens Martin Knud- sen sem kom ekkert við sögu. Tvœr Noröurlandaþjóöir komust áfram í úrslit Evrópumótsins í gær. Svíar og Norðmenn tryggðu sér sigur í sínum riðli auk þess sem Danir eiga góða von eftir að þeir unnu frækinn sigur á útivelli gegn ítaliu þrátt fyrir að lenda 0-2 undir og missa mann útaf með rautt spjald. Danir hafa lokiö sínum leikjum og eru i efsta sæti sem stendur með betri árangur í innbyrðisviðureignum gegn ítölum en Italir geta tryggt sér sigurinn nái þeir í stig í Hvita-Rúss- landi í síðasta leiknum. Bæði liöin tryggðu sér þó það að enda í tveimur efstu sætum riðilsins. Sænski landsliðsmarkvörðurinn, Magnus Hedman hélt markinu hreinu gegn Lúxemborg í gær, í sjötta Evrópuleiknum í röð, og það eru nú liðnar 628 mínútur frá því að hann fékk á sig mark i Evrópukeppn- inni. Eina markið sem hann hefur fengið á sig í keppninni gerði Eng- lendingurinn Alan Shearer á fyrstu minútu í fyrsta leiknum 5. september 1998. Þetta var fjóröi 1-0 sigur Svía i keppninni, þar af sá þriðji í síðustu Qóru leikjunum, en Svíar hafa fengið 19 stig út úr 7 leikjum en samt bara skorað 8 mörk og hvert mark er því 2,38 stiga virði. Markalaust jafntefli Englendinga í Póllandi þýðir að það þeir verða treysta á að Svíar vinni Pólland í sið- asta leiknum til að England komist í aukakeppnina um sæti í Evrópu- keppninni. Það var illt á milli liðanna bæði innan sem utan vallar, fimm gul spjöld litu dagsins ljós og auk þess eitt rautt spjald á David Batty. Spánverjar burstuðu Kýpverja i „toppleik" sjötta riðils og tryggðu sér þar með sæti í úrslitakeppni Evrópu- mótsins á næsta ári. Julen Guer- rero og Ismael Ursaiz skoruðu þrennu; báðir eru þeir leikmenn Atletico Bilbao. Spánn tapaði fyrri leiknum gegn Kýpur 2-3 í fyrstu um- ferð en hefur síðan unnið 6 leiki í röð með markatölunni 37-5. Kýpur getur þrátt fyrir tapið ennþá komist áfram i úrslitakeppnina á næsta ári. Alls hafa Spánverjar gert 39 mörk i sjö ieikjum i keppninni eða 5,6 mörk að meðaltali í leik. Spánverjar hafa gert 42% marka riðilsins og i síðustu fimm leikjum hefur spænska liðið gert 35 mörk gegn aðeins einu. Sex þjóðir eru nú komnar áfram í úr- slitakeppnina sem fram fer í Hollandi og Belgíu næsta sumar. Þetta eru gest- gjafar Belga og Hollendinga, Tékkar, Norðmenn, Sviar og Spánverjar. Þá er ljóst að Danir og ítalir (1. riðli) og Rúmenar og Portúgalir (7. riðli) veröa í efstu 2 sætum sinna riðla. -ÓÓJ Frakkar og Rússar, sem eru hinar þjóðimar í baráttunni í okkar riðli, lentu í vandræðum gegn minni spá- mönnum riðilsins i gær. Frakkar vöknuðu upp við vondan draum þegar Armenar komust yfir strax eftir 6 mínútur og voru heims- meistaramir í miklum vandræðum allan fyrri hálfleik leiksins. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma í fyrri hálfleik sem Laurent Blanc fiskaði víti sem Youri Djorkaeff jafnaði síðan leikinn úr. Zinedine Zidane kom Frökkum loks yfir í seinni hálfleik með snildarafgreiðslu utan úr teig eftir sendingu Djorkaeff. í seinni hálileik 6. riðill Spánn - Kýpur.............7-0 1-0 Ursaiz (18.), 2-0 Ursaiz (25.), 3-0 Guerrero (34.), 4-0 Ursaiz (38.), 5-0 Guerrero (42.), 6-0 Guerrero (54.), 7-0 Cesar Martin (81.), 8-0 Hierro (89.) tsrael - San Marino.......8-0 1-0 Benayoun (25.), 2-0 Mizrahi (38.), 3-0 Revivo (40.), 4-0 Benayoun (46.), 5-0 Revivo (68.), 6-0 Benayoun (70.), 7-0 Sivilia (84.), 8-0 Abuksis (89.) Spánn 7 6 0 1 39-5 18 ísrael 7 4 1 2 25-6 13 Kýpur 7 4 0 3 11-18 12 Austurríki 7 3 13 16-19 10 San Marino 8 0 0 8 1—44 0 9./10. október: Spánn - ísrael, Austurríki - Kýpur. rættist aðeins úr leik franska liðsins og varamaður Nicolas Anelka, Lilian Laslanders, tryggði sigurinn áður en heimamenn minnkuðu muninn í blá- lokin er markvörður Frakka, Fabien Barthez, fékk dæmt á sig víti. Frakkar fengu þó að líta eitt rautt spjald er varamaðurinn Frederic Dehu var rekinn útaf fyrir sitt annað gula spjald í blálok leiksins. Fyrirliði Frakka, Didier Deschamps, sagði liðið hafa misst niður agann frá því á HM og því séu allir mótherjar liðinu hættulegir. Erfitt hjá Rússum í Andorra Smáþjóðin Andorra stríddi stór- 7. riðill Rúmenía - Portúgal 1-1 1-0 Ilie (37.), 1-1 Figo (45.) Slóvakía - Liechtenstein .... 2-0 1-0 Nemeth (4.), 2-0 Karhan (55.) Ungverjaland - Azerbaijan . . . 3-0 1-0 Sebok (28.), 2-0 Egressy (51.), 3-0 Sowunmi (55.) Rúmenía 9 6 3 0 22-3 21 Portúgal 9 6 2 1 29-4 20 Slóvakía 9 4 2 3 11-9 14 Ungverjal. 9 3 3 3 14-7 12 Azerbaijan 9 11 7 6-25 4 Liechtenst. 9 11 7 2-36 4 9./10. október: Liechtenstein - Rúmenla, Azerbaijan - Slóvakía, Portúgal - Ungverjaland. þjóð Rússa einnig á heimvelli sínum en vel skipulagður varnarleikur And- orra gaf Rússum fá tækifæri í leikn- um. Það stefndi í óvænt úrslit þegar Justo Ruiz náði að jafna leikinn á 39. mínútu úr vítaspymu en þetta var aðeins 3ja mark Andorra í keppnini. Frakkar sem rétt sluppu fyrr í sumar með sigurmark á síðustu stundu voru því ekki einir með að sleppa með skrekkinn frá viðureign við Andorra. Fyrirliði Rússa Victor Onopko var hetjan er hann tryggði sigurinn á 57. mínútu með skalla- marki en Onopko hafði áður komið liðinu yfir á 22. mínútu leiksins. Þjálfari Rússa, Oleg Romantzev, 8. riðill Malta - frland .........2-3 0-1 Robbie Keane (13.), 0-2 Breen (20.), 1-2 Said (61.), 2-2 Carabott (68., víti), 2-3 Staunton (72.). Makedónia - Júgóslavía..2-1 0-1 Milosevic (1.), 0-2 sjálfsmark (4.), 0-3 Stankovic (14.), 0-4 Drulovic (38.), 1-4 Saciri (60.), 2-4 Ciric (90.) Júgóslavía 7 6 11 16-6 16 írland 7 5 0 2 13-5 15 Króatía 7 4 2 1 12-8 14 Makedónía 7 2 14 12-13 7 Malta 8 0 0 8 6-27 0 10. október: Króatía - Júgóslavía, Makedónla - frland. vandaði Andorra ekki kveðjurnar. Liðið sem vill ekki vinna „í þau 20 ár sem ég hef verið í kringum fótbolta hef ég aldrei séð lið sem vildi ekki vinna leik. Þetta er ótrúlegt og dómgæslan var hörmuleg að auki,“ fussaði Romantzev áður en hann rauk út af blaðamannafundi. Þjálfari Andorra, David Rodrigo svaraði Rússanum að bragði. „Ef við náum ekki stig gegn liði sem spilar eins illa og Rússar í kvöld þá gerist það aldrei. Ég er annars stoltur af mínu liði en svekktur því við vorum svo nálægt því að ná í jafnteíli". -ÓÓJ 9. riðill Tékkland - Bosnía .... 3-0 1-0 Koller (26.), 2-0 Berger (59., víti), 3-0 Poborsky (67.). Færeyjar - Litháen .. . O-l 0-1 Ramelis (55.). Eistland - Skotland . . . 0-0 Tékkland 9 9 0 0 24-5 27 Skotland 8 3 4 2 11-10 12 Eistland 9 3 2 4 14-13 11 Litháen 9 3 2 4 8-13 11 Bosnía 8 2 2 4 10-15 8 Færeyjar 9 0 3 6 4-15 3 5./9. október: Skotland - Bosnía, Eistland - Bosnía, Tékkland - Færeyjar, Skotland - Litháen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.