Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 1
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 35 ALHEIMURINN Iris Hannah Atladóttir, Sv'ínaskálahlíð 13, Eskifirði, sen<di þessa stórbrotnu mynd úr geimnum. Sestu þakkir fyrir myndina, Iris! Einu^sinni var íítill kofi í miðjum skógin- um. I litla kofanum bjó maður sem het Ingi. Ingi bjó einn í kofanum. Hann átti eina kú sem var í litlu fjósi við hliðina á kofanum. Eegar Ingi þurfti að fara í búð varð hann að fara í gegnum skóginn. Eitt sinn kom Ingi heim úr búðinni og hugsaði: „Mer leiðist svo að búa einn. Eg astla í ferðalag og leita már að felaga." Og svo lagði hann af stað. Ingi gekk lengí lengi þar til hann sá hund. Hundurinn sagðist heita Hvutti. Ingi gaf Hvutta smákjötbita af nestinu sínu og spurði síðan: „Viltu vera vínur minn?“ „Já, já,“ svaraði Hvutti. Svo lögðu þeir saman af stað. Bylgja (5unnur Arngrímsdóttir 12 ára, Laskjarstíg 5, 620 Oalvík. (Framhald á næstu bís).. Hvaða tveir gíraffar eru nákvæmlega eins? 20 vinningar! 2 ekóiabakpokar oq vaeatöivur! 5 eundtöekur, Kjöríebolir og húfur 00 13 pennaveeki! Heimilisfang Póstfang_____________________________________________ Krakkakiúbbsnúmer____________________________________ Sendiet tií Krakkaklúbbs PV, rverholti 11, 105 Keykjavík merkt: Kjörísgíraffi! Nöfn vinningshafa verða birt í PV 29. seytember 1999 Fylgist með á vísi.is á næstu dögum. Óvæntur glaðningur k fyrir krakka. á Umsjón Krakkakiúbbs PV: Halldóra Hauksdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.