Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 7
X1<H 1109 andsbanki.is www.naman.i „...ennþá, en ég veit upp á hár aö hverju ég stefni í framtíöinni.'1 „Mig langar til að reka mína eigin stofu og geri allt sem ég get til að láta drauminn rætast. Þetta veit bankinn minn og þess vegna styður hann mig í dag til að ná markmiðum mínum í framtíðinni. Það er gott að geta notað kreditkortið af og til, og að fá ókeypis árgjald af debetkortinu í þrjú ár er heldur ekki verra, svo að ég tali nú ekki um alla ráðgjöfina frá þjónustu- fulltrúanum sem er mesti fjármálasnillingur sem ég hef hitt. Ég kæmist ekki af án hans og ætla mér að vera í sambandi við hann í framtíðinni. Ég veit nefnilega að þekking hans kemur sér vel þegar ég fer út í minn eigin rekstur." „Ég varð 18 um daginn og gat sótt um kreditkort sama dag". Viö reddum þessu! NAMAN betri fjármálaþjónusta fyrir unqt fólk. Landsbankinn 1. október 1999 f Ókus 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.