Alþýðublaðið - 12.11.1921, Page 2
ALÞfÐOBLAÐlÐ
Yetrarstígvél fyrir börn íást í bakhiísínu á Laugaveg 17 A.
Brunatry00i n «ar
á innbúl og vörum
KWfl ðdýfftri *n 5»JA
A. V. Tttttniu*
vátnmlnsMlcrlfstofu
Elm»Mp«fél«fr*h úttimft,
8. ha«Q.
þykjast gera byltinguna í nafni
föðurlandsins, og til þess að bjarga
því og trúnni, siðgæðinu, frels-
iau o. s. frv. (Niðurl )
jKálverkasýníng
finns jinssonar.
Það er kunnugt að Iistamanns-
hæfileikar ganga í ættir.
Það þarf því engan að furða á
þó miklir listamannshæfileikar
komi í Ijós á niálverkasýniogu
þeirri sem Finnur Jónsson heldur
i Bárunni (uppi, opið n—5) þessa
dagana.
Alls sýnir Finnur þar milli 40
og 50 Hstaverk, en það eru olíu-
málverk, vatnslistamálverk og
teikningar.
Eitt af því fyrsta er eg veitti
eftirtekt á sýningunni er vatns-
bunan f hylnum undir Háöldufossit
eg hef aldrei séð þann hluta af
vatnsrenzli jafn eðlilegt á málverki.
Eitt af máiverkunum er af
Strítu, bænum sem þeir bræður
eru frá á Áusturlandi. Sést þar
kletturinn sem bærinn heitir eftir,
en hann er brot af þvi sem jarð
fræðingarnir kalla .gang".
Þrjár myndir eru af æðarfuglum
(ein a( æðarfugli í hafís). Mun
Finnur vera fyrsti íslenzku máiar-
inn sem leggur fyrir sig að mála
fugla og ættu fleiri slfkar myndir
á eftir að koma.
FJöIdi er a sýningunni aí góð-
um andlitsteikningum, Þekti eg
þar Benedikt Blöndal frá EySum
og þótti mér myndin mjög lík, Guð-
rrtusd f;á Mordal átti eg að þekkja
líka, en það var hið tæpa&ta, þar
eð honum nú er vaxin grön.
Nokkrar myndir frá útlönðum
eru á sýningunni. Eftirtektarverð-
ust þótti mér myndin af Frederiks-
holmskanal í Khöfn, með rauða
húsinu gamla, með háa þakinu>
rétt hjá koaunglcga bókasafainu.
Þó sýning þessi sé ekki stór,
þá ber hún með sér margvíslega
listamannshæflleika Finns. Eitt er
það, sem marga málara skortir,
og það þó ágætir málarar séu,
það er að velja vel fyrirmyadina
(mótivið). O/t er það svo um
landslagsmyndir, að það gerbreytir
myndinni, hvort hún er Iátin ná
svolítið lengra til hægri eða vinstri.
En það sézt á sýningu þessari,
að Finn vantar ekki þennan hæfl
leika, Kemur það greinilega í Ijós
í myndunum úr Hamarsdal (þrem
eða fjórum) svo og landslagsmynd
unum úr Hornafírði og Hamars-
firði.
Síðasti sýningardagur er á morg-
un, svo það er hver dagur siðastur
íyrir þa sem nota vilja tækifærið
til þess, að sjá þessar royndir.
O-
Stjðrnin gerði rðtt.
Blaðið „íslendingur* hnjóðar í
stjórnina fyrir“ það að hafa"ekki
gengið að boði skipstjórans á
togaranum „Norman“, sem tekinn
var við ólögiegar veiðar, um að
kaupa hinn upptæka afla á 6000
kr. Var afli þessi seldur á opin-
beru uppboði og hijóp aðeins á
2000 kr,
Alþbl. lítur svo á, að hér hafi
verið farið alveg rétt að. Það má
ekki fyrir neinn mun koma þeim
sem Iandhelgina brjóta upp á það
að þeir geti gert skiða sinn minni
með þvi að kaupa aflanh aítur.
Aðalatriðið er að kenna sökudólg-
unum að fealda sig utan viðland-
helgislíauna, en ekki það að reyna
að hafa sem mest upp úr laga-
brotunum, Slíkt er beiaKnis sví-
virðilegur hugsunsirháttur.
Afgreiðnla
blaðsins er í Alþýðuhúsinu við
Ingóifsstræti og Hveifisgötu.
Sími 988.
Auglýsingum sé skiiað þangað
eða í Gutenberg, í siðasta lagi
kl. 10 árdegis þann dag sem þær
eiga að koma í 'blaðið.
Askriítagjald ein kr. á uiánuði„
Auglýsingaverð kr. 1,50 cm eind.
Útsölumenn beðnir að gera skii
til afgreiðsiunnar, að minsta kosti
ársíjórðungslega.
€rlenð simskeytL
Khöfn, 11. nóv.
Slæm bit.
Pýzku tollverðirnir stöðvuðu i
gær nýja eimreið, sem átti að fara
til Dannierkur og fundu í hennt
25 roiljónir marka í gulli, sem átti
að lautna út úr iandinu, Hver
gullið hefir átt, og þar með orðið>
fyrir bitinni, er óvíst ean þá.
Anatole France fær Nobels-
verðlann.
Frá Stokkhólmi er símað, að
franska rithöfundinum, jafnaðar-
manninum, Anatole France, hafi.
vetið veitt Nóbelaverðlaunin fyrir
bókmentir.
Beriínar prófessorinn N. Ernst
hefir fengið efnafræðis Nobels-
verðlaunin fyrir 1920.
iiflnn sg figkn.
Þessir togarar eru að búa sig
til veiða: Hilmir, Apríl, Maf, Vín-
land, Áustri, SkúK fógeti, Jón
forseti, Njörður, Geir Valpole.
Nokkrir munu búa sig til veiða
eftir helgina.
Frk. Ölafía Jóhannsð. fiytur
fyririestur í Hafnarljarðarkirkju kL
5 á rnorgun um kristniboð.
Málfnndafél. Alþbl. Fundur
kl. 4 á moigun.
í auglýsingu írá Bakarameist-
ataféi. haíöi failið úr í gær, „að
verðlækkunin gildir frá 10. þ. m.