Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 3
39 •> UV LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 l-Mi Automotive Varahlutir í evrópska bfía NP VARAHIUTIR EHF SMIÐJUVEGUR 24 C - 200 KÓPAVOGUR SfMI 587 0240 — FAX 587 0250 Hvað kostar eldsneytið á bílinn? Hverju eyðir bíllinn þinn? Hvað kostar ársaksturinn þig núna, á því verði sem þú verður að borga bens- ínið þessa stundina? Þú hristir sjálf- sagt hausinn - það er ekki svo svakalegt, segir þú ugglaust, merki- legt að þegar maður spyr einhvem hvað bíilinn hans eyði miklu veit hann það annaðhvort ekki eða hann eyðir 1-2 lítmm minna á hverja 100 km en aðrir bílar sömu tegundar. Við getum hins vegar gert okkur það til dundurs að líta á nokkrar al- gengar tegundir bíla og reikna út eyðslu þeirra eftir opinberam eyðslutölum. Við flettum upp í svissnesku bílabiblíunni Katalog Der Automobile Revue 99 og lítum á eyðslutölur miðað við meginlands- staðal. Eyðsla okkar á Islandi, mið- að við ársgrandvöli, ætti að fara nokkuð nærri því sem þar er gefið upp. Þessar tölur eru miðaðar við það sem við erum vönust að kalla árgerð 99. Við gefum okkur 20 þúsund km ársakstur og bensínverð kr. 88.70 lítrinn, eins og það kostaði af dælu (með þjónustu) hjá Olís á Álfabakka síðastliðið miðvikudagskvöld, kl. 21.45. Hafa ber í huga að þetta eru aðeins viðmiðunartölur og eyðsla hvers og eins getur verið nokkru minni eða nokkru meiri, eftir öku- lagi hans og ferðalögum. Enn frem- ur að hér er aðeins talað um bila með bensínvélum en sumir jepp- anna sem hér era nefndir eru al- gengari og stundum hagkvæmari með dísilvélum en bensínvélum. Margir alþekktir og vinsælir jeppar era ekki nefndir hér, enda era þeir eingöngu eða nær eingöngu seldir hér með dísilvél og koma því ekki við sögu hér. -SHH Daewoo Nubira 1,6 10,2 180.948 Smabílar Eyðsla í 1 á 100 km Samtals kr. á 20 þús. km Fiat Marea Weekend 1,4 7,3 129.502 Daewoo Lanos 1,3 8,6 152.564 Ford Mondeo 2,0 8,7 154.338 Daewoo Matiz 0,8 6,8 120.632 Honda Accord 2,0 9,8 173.852 Daihatsu Cuore 1,0 5,5 97.570 Hyundai Sonata 2,0 9,7 172.078 Daihatsu Sirion 1,0 6,6 117.084 Kia Claras 2,0 11 195.140 Fiat Seicento 1,1 6,2 109.988 Mazda 626 2,0 8,5 150.790 Fiat Punto 1,1 7,3 129.502 Mercedes Benz C200 10,1 179.174 Ford Fiesta 1,3 7,3 129.502 Mitsubishi Carisma GDI 1,8 7,8 138.372 Ford Ka 1,3 7,1 125.954 Mitsubishi Galant 2,0 8,9 157.886 Hyundai Atos 1,0 6,7 118.858 Nissan Primera 2,0 8,5 150.790 Mercedes Benz A140 7,7 136.598 Opel Vectra 2,0 9,5 168.530 Nissan Micra 1,0 6,3 111.762 Peugeot 406 2,0 9,0 159.660 Opel Corsa 1,0 6,0 106.440 Renault Laguna 2,0 9,9 175.626 Renault Clio 1,1 6,5 115.310 Saab 9-3 2,0 9,9 175.626 Skoda Felicia 1,3 6,9 122.406 Skoda Octavia 1,8 8,5 150.790 Suzuki Swift 1,0 6,3 111.762 Subaru Legacy 2,0 10,5 186.270 Toyota Yaris 1,0 5,8 102.892 Toyota Avensis 2,0 8,8 156.112 Volkswagen Polo 1,0 6,3 111.762 Jepplingar Eyðsla í 1 á 100 km Samtals kr. á 20 þús. km Míllistærð Eyðsla í 1 á 100 km Samtals kr. á 20 þús. km Daihatsu Terios 1,3 9,9 175.626 Alfa Romeo 145/146 1,4 8,5 150.790 Honda HR-V 1,6 9,1 161.434 Audi A3 1,6 8,2 145.468 Honda CR-V 2,0 10,6 188.044 BMW 316 Compact 9,5 168.530 Land Rover Freelander 1,8 10,8 191.592 Fiat Bravo/Brava 1,2 7,3 129.502 Subara Forester 2,0 9,8 173.852 Fiat Multipla 1,6 9,1 161.434 Toyota RAV4 2,0 10,2 180.948 Ford Focus 1,4 6,8 120.632 Honda Civic 1,4 7,4 131.276 Hyundai Accent 1,3 7,7 136.598 Jeppar Eyðslaila 100 km Samtals kr. á 20 þús. km Kia Sephia 1,5 8,5 150.790 Daewoo Korando 2,0 13,5 239.490 Mazda 323 1,3 7,8 138.372 Daewoo Musso 3,2 15,9 282.066 Mitsubishi Lancer 1,3 6,5 115.310 Ford Explorer 4,0 14,6 259.004 Nissan Almera 1,4 7,5 133.050 Jeep Cherokee 4,0 15,0 266.100 Opel Astra 1,2 6,8 120.632 Jeep Grand Cherokee 4,0 16,2 287.388 Peugeot 306 1,4 7,7 136.598 Kia Sportage 2,0 12,3 218.202 Renault Mégane 1,4 7,1 125.954 Land Rover Discovery 3,9 18 319.320 Subaru Impreza 1,6 8,8 156.112 Range Rover 3,9 17,5 310.450 Suzuki Baleno 1,6 7,2 127.728 Mercedes Benz ML430 14,7 260.778 Toyota Corolla 1,6 8,5 150.790 Mitsubishi Pajero 3,5 14,4 255.456 Nissan Terrano II 2,4 13 230.620 Suzuki Jimny 1,3 8,2 145.468 Stærribílar Eyðsla í 1 á 100 km Samtals kr. á 20 þús. km Suzuki Vitara 1,6 9,2 163.208 Alfa 156 2,0 T-Spark 9,1 161.434 Suzuki Grand Vitara 2,0 10,5 186.270 BMW 320 9,8 173.852 Eins og sjá má eru hjólin nú í nýjum lit og með svipuðu plasti og á KTM- hjólunum. Breytingar á Husaberg- hjólunum - 2000-árgerðin Eins og flestir framleiðendur mótorhjóla hafa Husaberg-verk- smiðjurnar endurskoðað fram- leiðslulínu sína. Nýju hjólin hafa fengið þónokkra andlitslyftingu en breytingarnar sem skipta mestu máli eru ekki eins sýnilegar en skipta þó miklu máli. Sem dæmi má nefna að vélamar eru komnar með nýja vökvakúplingu þannig að allt vesen með barka er úr sögunni. Komin er ný skiptitromla í gírkass- ann til aö auðvelda skiptingar og léttari sveifarás. Þá er kominn nýr stillanlegur framgaffall sem er 1,5 kílóum léttari en á siðasta ári. Aðr- ar breytingar á vél era ný ventla- sæti, 12 mm kerti og fleira. Útlits- breytingar eru þónokkrar, eins og nýr títankútur á pústi og nýjar felg- ur með Excel-teinum. Aðalbreyting- in er þó á plasti sem er £dveg nýtt og með nýjum litum. Umboð Husa- berg-hjólanna á íslandi er Gagni á Akureyri. -NG Barchettan með toppinn niðri. Takið eftir mjúkum, ávölum línunum í bílnum, sérstaklega á afturhluta hans. akstri eins og blaðamaður DV fékk að reyna og hann er alveg sammála því að það sé frábær tilfinning að aka topplaus. Samt verður maður ekki mikið var við blástur þannig og það er rétt svo að hárið blakti í vindinum. Lítið vandamál er líka að tala saman. Bíllinn er með stífa fjöðrun eins og svo oft í evrópskum bílum og liggur hann afar vel. Dekkin passa vel und- ir bilinn að útlitinu til en óhætt væri að hafa þau aðeins breiðari en 195 mm, svona til að auka gripið enn meira. Krafturinn í vélinni kemst vel til skila og gott upptak er á milli gíra enda bíllinn nokkuð léttur. Fiatbíl- amir hafa verið í mikilli uppsveiflu á undanfómum árum eins og sást vel um daginn á minnstu bilanatíöni Brava-bílsins. Útlit þeirra þykir líka framúrstefnulegt og er þar Barchett- an engin undantekning. -NG 4 söluhæstu um- boðin með 63% Eins og fram kemur inni í blað- inu er Toyota söluhæsta umboðið fyrstu 9 mánuði ársins hvað snert- ir sölu nýrra fólksbíla og jeppa. Sé litið til einstakra umboða er Hekla í fararbroddi með 2564 bíla. Ef við teljum hins vegar Ingvar Helgason og Bílheima sem eitt fyr- irtæki eftir eignarhaldi skýst það í fyrsta sæti með 3030 bíla selda eða fast að fjórðungi allra seldra bíla á íslandi það sem af er árinu. Listinn yfir umboðin lítur svona út: Hekla 2564 Toyota 2274 Ingvar Helgason 1916 B&L 1287 Bílheimar 1114 Brimborg 827 Jöfur 735 Bílabúð Benna 631 Suzuki 522 Honda 489 Ræsir 258 ístraktor 121 Hér má sjá að 4 söluhæstu um- boðin era með 8041 bíl seldan af heildarsölunni, ríflega 63%. Þau 8 umboð sem þá eru eftir skipta með sér 4697 bflum, tæplega 37% heildarmarkaöarins. Rétt er að taka fram að í þess- um tölum era taldir allir nýir bíl- ar hverrar tegundar þó eitthvað sé um innflutning fram hjá um- boðunum. Það á t.d. við um Kia sem aðeins nýlega er kominn í sölu hjá islensku umboði eftir nokkurra missera reiðileysi.- SHH Nánar um sölu nýju bílanna á bls. 35 Fiat Barchetta - frábær tilfinning að aka „topplaus" Á dögunum flutti Þröstur Karels- son hjá Bílahöllinni inn sérkennileg- an Fiat sportbil, þann fyrsta sinnar tegundar hér á Fróni. Bíllinn er tuskutoppur, tveggja sæta, með kraft- mikla 131 hestafls vél. Sportbílar með blæju eins og þessi era famir að sjást æ oftar á götunum og því veltum við því aðeins fyrir okkur hvort þeir henti okkar mislynda veðurfari. Þröstur segir að það sé engin sprning hver sé vinsælasti bíilinn á heimil- inu, bæði hann og konan hans reyni að keyra bilinn eins oft og hægt er og þá helst með toppinn niðri. Að sjálf- sögðu fylgir þá að fara í leðurjakkann og setja upp sólgleraugun því að oft er jafnmikið horft á ökumanninn og bíl- inn sjálfan þegar ekið er með tuskuna samanbrotna. En hentar þá bill eins og þessi ís- lenskum aðstæöum, svona eins og þegar rignir eða kalt er í veðri? Að sögn eiganda heldur hann vel hita og ekki er mikill blástur inni í bflnum. Oftast er nóg að vera með miðstöðina á einum, svipað og í venjulegum fólksbíl. Það getur líka haft sina kosti að hafa blæjuna því að auðvelt er að hreinsa snjóinn af þakinu. Það eina sem þarf til er að slá létt í þakið. Bíllinn er mjög skemmtflegur í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.