Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 4
44 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Honda Accord EXi. ssk.,4 d. '91 1021. 090 k. Honda Prelude 2.2 VTi, 2 d. '93 1150. 1.490 0. Honda Accord Coope V0,2 d.'99 3 0. 3.540 0. Honda Shuttle 2.2 LSi, 5 d. '99 100. 2.290 0. Honda Accord LSI, ssk., 4 d. '95 100 0. 1.2500. HondaCivic1.5LSi, 4d. '97 38 0. 1.100 0. Honda Cislc Sl. ssk., 4 d. '97 33 0.1.150 0. Honda Chric LSI, 5 g.. 5 d. '98 220. 1.570 0. Honda CR-V RVi, ssk., 5 d. '98 650. 1.950 0. Ford Mondeo GOia S1W.5 d. '96 48 0- 1.2500. Oaihalsu Terios, 4x4, ssk. 5 d '98 140. 1.390 0. MMC Lancer GLXi, 5 g.,4 d. '98 23 0- 1.190 0. MMC Carisma GDI, ssk., 5 d. '98 52 0- 1.5000 MMCLancer, 5g.,4d. '91 92 0. 499 0. MMC Lancer, ssk., 5 d. '92 58 0. 640 0. MMCLancerGL, 5g.,4d. '93 1150. 5900. MMC Lancer S1W, 4x4,5 d. '93 89 0. 7990. MMC Spacewagon, ssk.,5d. '93 1370. 9900. SuznkiSidekick,5g.,5d. '93 105 0. 870 0- Suzuki Vltara, 5 g„ 3 d. '97 180.1.280 0. Toyota Corolla XLI, 5.g„ 3 d. '95 86 0. 670 0. Toyota Corolla, ssk., 4 d. '92 1170. 730 0- Toyota Corolla, ssk.,4d. '96 49 0- 950 0. Toyola Corolla GL, 5 g„ 4 d. '92 1130. 780 0. Toyota Corolla G6,3 d. '98 420.1.190 0. Toyota Touring 4x4 5 g„ 5 d. '91 130 0. 620 0- Volso S40, ssk„ 4 d. ‘96 21 0.1.820 0- RHONDA NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 f/b Hat Punto frumkynntur á Islandi um helgina: Framleiðslan annar varla eftirspurn Nú um helgina frumsýnir ístrakt- or í Garðabæ nýja Fiat Punto-bílinn sem kom á markaðinn á 100 ára af- mæli Fiat á Ítalíu um mitt sumar og hvarvetna hefur hlotið mikið lof og góðar viðtökur. Þegar á fyrstu vik- unum varð að auka framleiðsluna á bílnum til þess að hafa við eftir- spum á meginlandsmarkaði og dug- ar varla til. Fiatumboðið á íslandi sýnir nú bíla af svokallaðri ELX-týpu, 3 og 5 dyra - það er að segja tveggja og fjögurra hurða með hlera aftan á sem tíðkast að telja til dyra þegar bílar eru annars vegar - með 60 ha. vél. Að grunni til er þetta sama vél- in og Fiat hefur notað um skeið, en með fjölspíssa-innsprautun nú í Fiat Punto -100 ára afmælisbfllinn frá Fiat. Nú er til skoðunar hjá umboðinu um helgina. er hann kominn til Islands og Mynd DV-bflar SHH staðinn fyrir einspíssa áður sem gerir hana mun snarpari. Þá er einnig í boði HLX-gerð af Punto, með 80 ha. vél og meira borið í bíl- inn á ýmsan hátt, og loks Punto Sporting með HGT-útfærslu, 15“ felgur og fullkominn sportpakka. ðdýrasti Puntobíllinn hér verður Punto S, þriggja dyra, á 1.095.000 krónur. Samt er hann allvel búinn, m.a. með læsivarðar bremsur og fjóra líknarbelgi. Hann er líka með „dual drive“-rafstýrið, eins og allir hinir Punto-bíiarnir, sem með ein- um hnapp er stillt léttara fyrir borg- arakstur heldur en langkeyrslu. Dýrustu Punto-arnir eru Sporting- bíllinn og 5 dyra HLX-útfærslan, kr. 1.295.000. -SHH Ný gerð strætisvagna bætist í flota Hagvagna: Fyrsti Dennis-strætisvagninn á íslandi „Okkar kerfi er þannig upp byggt að staðarvagnar fara um byggðar- lögin Hafnarfjörð, Garðabæ, Álfta- nes og Kópavog, og safna saman far- þegum sem farið er með í veg fyrir bíla sem fara rakleitt milli Hafnar- fjarðar og Reykjavikur," sagði Gísli Friðjónsson, framkvæmdastjóri Hagvagna, þegar hann kynnti nýj- an, nettan og léttan strætisvagn sem Hagvagnar hafa keypt til innanbæj- araksturs i þessum byggðarlögum. „Þessi nýi vagn er breskur, af gerðinni Dennis. Við höfðum leitað lengi að einmitt svona vagni og ég held að óhætt sé að segja að enginn framleiðandi sé kominn eins langt og Dennis í þessari framleiðslu. Dennisvagnamir eru ekki nema rétt um 9 metrar á lengd en hinir eru 12 metrar, og samt taka þeir 67 farþega í sæti. Þar að auki eru þeir með lággólf - reyndar aðeins fremri hlut- inn - þannig að það flýtir stórlega fyrir innstigi og útstigi, og i knappri tímasetningu eins og hjá strætis- Honda CR-V 2.0, 4x4, ssk., 11/97, blár, ek. 37 þ. Verð 2.070.000. Honda Civic 1.5, 5 g., 01/98, grænn, ek. 51 þ„ Verð 1.290.000. BORÐINN hf. Smiðjuvegi 24 sími 557 2540 VISA Vélastillingar • Hjólastillingar Rafmagnsviðgerðir • Ljósastillingar • Almennar viðgerðir • Varahlutaverslun á staðnum Andreas Massey, framkvæmdastjóri Evrópuviðskipta hjá Dennis, Gfsli Friðjónsson, framkvæmdastjóri Hagvagna, Heiðar Sveinsson, sölustjóri vinnubfla hjá B&L.. Mynd DV-bflar E.ÓI. Þafl sem mastu máli skiptir í lappadaklqum eru gæði, gott grip og mýkt. Mickay Thompson dekkin haia þsssa kosti auk þnss afl vera sórkaga hljóðlát í akstri Fjallasport er snrhmft fyrirtsald í breytingum á jappum ng söhi á aukahlutum fyrir jeppa. íku. Það er spaugilegt að hugsa til þess að þegar við fórum að hugsa um þörfina fyrir nettvagna árið 1989 létum við gera markaðsrannsókn fyrir okkur. Hún leiddi í ljós að við gætum kannski selt 50 nettvagna á ári - hámark. Við fórum samt af stað og nú framleiðum við 40 nett- vagna á viku! Fyrst vorum við með tvö þrep upp í vagnana og framleiddum 3500 þannig bíla. Árið 1996 byrjuðum við á lággólfsvögnum, sem einnig lækka sig þegar þeir nema staðar, og mun- um nú í árslok hafa framleitt 5000 slika vagna svo það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn.“ „Þetta eru mjög vel búnir vagn- ar,“ sagði Heiðar Sveinsson. „Þeir eru með 160 ha. Cummins-vélar og AUison-sjálfskiptingar, búnir læsi- vörðum bremsum og spólvöm. Þeir eru með góð sæti og það eru ofnar með fram öllum hliðum og tvöfalt gler í gluggum. Það skiptir líka miklu máli að þurfa ekki að vera með 12 metra langa vagna inni i íbúðabyggðum og í rekstri era þetta mjög hagkvæmir bílar. Heildar- þyngd þeirra með fúllan farm er um 12 tonn en stóru vagnamir eru 10-11,5 tonn tómir og allt upp í 18 tonn fullir." „Reynslan víðast hvar er sú,“ bætti Andreas Massey við, „að á mjög mörgum leiöum eru þetta nógu stórir vagnar og það er oft hagkvæmara að hafa létta vagna og smærri en hafa ferðimar kannski þéttari. Það kemur sér fuUt eins vel fyrir fyrirtækið og miklu betur fyr- ir viðskiptavinina." -SHH MALARHÖFÐI2-112 REYKJAVÍK ■ SÍMI 577 4x4 vögnum skiptir það meginmáli." Hagvagnar fengu fyrsta nettvagn sinn af Dennisgerð afhentan í gær, 19. nóvember, og fá annan nú á næstu dögum. Andreas Massey, framkvæmdastjóri Evrópuvið- skipta, sem fylgdi fyrsta vagninum hingað tU lands, sagði að nú væm rétt tvö ár liðin síðan þessi viðskipti voru fyrst rædd. Gísli kom þá ásamt Heiðari Sveinssyni, sölustjóra vinnubUa hjá B&L sem hafa umboð fyrir DennisbUa hér á landi, á bUa- sýningu í Bretlandi og þeir félagar settu sig í samband við fuUtrúa ÚTIVISTAJIFATNADUR Dennis á sýningarbási þeirra. Þar með fór í gang samningaferli sem endaði með því að fyrsti Dennis- vagn Hagvagna varð einmitt sýning- arbUl á sams konar bUasýningu í ár, en þessi sýning er haldin á tveggja ára fresti. Að sögn Andreas Massey er Dennis 105 ára gamalt fyrirtæki. Framan af ámm framleiddi það bUa af ýmsum stærðum, bæði einkabUa og vinnubUa, en upp úr miðri öld- inni fór það að sérhæfa sig í smíði strætisvagna, hópbUa, slökkvUiðs- bUa og sorpbUa. í ár er Dennis stærsti framleiðandi Bretlands á sviði stórra fólksUutninga- bUa annars vegar en slökkvibUa hins vegar og mun framleiða um 2500 undirvagna i ár - sem er metár hjá fyrir- tækinu. Þar af eru 1500 undirvagnar und- ir Dennis Dart SLF, en svo heitir undirvagn bUs Hagvagna. Yfir- byggingin er úr áli, gerð hjá fyrirtækinu Plaxton. „Dennisvagnar em seldir um aUan heim,“ sagði Andreas Massey, „frá Ástraöu og Nýja- Sjálandi vestur um álf- ur tU Norður-Amer- Innan úr Dennis Dart SLF (Super Low Floor).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.