Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Qupperneq 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 J3'V Umhverfis- li og ffam- kvæmdasirmi „Ég met meiri hagsmimi fyrir minni. Ég er umhverfls- sinni en líka framkvæmda- sinni.“ Guðmundur Arni Stefánsson alþingismaður, í DV. Breytt viðhorf „Það yrði flókið að búa til umgjörð um Fjalla-Eyvind sem unglingar í dag myndu ná að tengja sig við. Ég hugsa að okkur fyndist að fremur ætti að verölauna Fjalla-Ey- vind fyrir sauðaþjófnað en að refsa honum, hvað þá að senda hann í útlegð." Hrafn Gunnlaugsson kvik- myndagerðarmaður, í DV. Höfum ekkert upp úrfýlunni „Við íslendingar höfum ekkert upp úr því að vera í fýlu út í Al- , þjóðahvalveiði- ráðið.“ Jóhann Ársæls- son alþingis- maður, í Degi. Hefur unnið fyrir kaupinu sínu „Óskandi væri að einhver leiddi Jóni Steinari Gunn- laugssyni fyrir sjónir að hann hefur starfað nóg og þegar unnið fyrir kaupinu sínu.“ Guðmundur Andri Thors- son rithöfundur, í DV. Eina byggðastefiian „Eina byggðastefnan er að leyfa fólkinu um i landið að sækja , sjó.“ Sverrir Her- mannsson al- þingismaður, í Morgunblað- inu. Mannskemmandi starf „Ég held að það sé mann- skemmandi að vera kennari á i íslandi í dag. Það er eins og stéttin hafi tapað virðingu fyrir starflnu sínu. Maður sér aUt of marga kennara leggja hart að sér til að vera vinsæl- ir, gera nemendum til hæfls vegna þess að þeir óttast for- eldrana." Kristín Marja Baldursdóttir, f DV. **"**"**'■ Vlii ^li'nii «1 f I Viðar Þorberg Ingason, rekstrarstjóri Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri: Sóknarfæri Landbúnaðarháskólans eru mikil DV, Vestnrlandi: „Mér líst vel á nýja starfið í heild sinni. Auövitað er margt í rekstri ríkis- fyrirtækja sem lýtur öðrum lögmálum en i öðrum rekstri og fellur ekki ná- kvæmlega að þeim fræðum og hugsun- arhætti sem maður hefur tileinkað sér varðandi rekstur. En starf hér fyrir borgarbam eins og mig opnar fyrir nýj- ar vangaveltur um orð og efndir ráða- manna um veg og vanda landsbyggðar- innar,“ segir Viðar Þorberg Ingason, nýráðinn rekstrarstjóri Landbúnaðar- háskólans á Hvanneyri til eins árs. Hann tekur við starfinu af Theodóru Ragnarsdótt- ur sem hefur gegnt því undanfarin ár en er í leyfi frá skólanum. „Það er alveg klárt mál að landbúnaður í sínum víðasta skilningi er nokk- uð sem ég þekkti ekki til af eigin reynslu, enda sjó- mannssonur og enginn bóndi í mínum ættum svo langt sem ég þekki. Mér er meira að segja hálfilla við heimilisdýr eins og hunda og ketti. Hér var hins vegar verið að leita að manni með rekstr- arfræðilega menntun. Menn eru hér almennt opnir fyrir hug- myndum sem ekki eru of mótaðar af sterkum hefðum og gildum. Um leið er þetta tækifæri fyrir mig til að öðlast nýtt sjónarhom á grein sem ég hef lengi haft þá skoðun á að ætti að lúta lögmálum markaðarins eins og hver önnur framleiðsla. Faðir minn óttast reyndar mest að ég verði hér að fagur- grænum framsóknarmanni en við sjá- um nú til með það! Þar að auki setti ég það ekkert fyrir mig að keyra oft á milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar, ég bý reyndar hér að öllu jöfnu í miðri viku. Þökk sé akstrinum að ég er orð- inn allfróður um finnska þjóð- kvæðabálkinn „Kalivala“ sem er á gufunni um sexleytið og dagskrá skipuriti yfirmaður deildarstjóra ein- stakra deilda og hefur yfirumsjón með því að rekstur deilda sé í samræmi við áætlanir og heimildir. Hann hefur um- sjón með fjárhagsáætlanagerð og yfir- umsjón með bókhaldi, fjármunavörslu, innheimtu og fjármálaeftirliti. „Sóknarfæri Landbúnaðarháskólans eru tvímælalaust mikil," segir Viðar. „Þau byggja á nýrri og nútímalegri sýn á hvað er landbúnaður og nefni ég þar sérstaklega svið landnýtingar- og um- hverfismála. Háskóh sem þessi starfar í nánum tengslum við fólk og náttúru og sóknarfærin eru i takt við viðhorf hans til samfélagsins og þeirra krafna sem það gerir til hans.“ Vignir hefur mörg áhugamál: „Þar sem „stórborgarlífið“ tekur ekki tíma frá mér þau kvöld sem — . ég dvelst hér gef ég mér Maður dagsins nokkum tíma tíl lest- urs. Ég ætla að bíða eft- útvarpsins er lika ágæt um kl. sjö á morgnana þegar ég keyri upp eftir.“ Viðar segir starfs sitt sem rekstrar- stjóra fela í sér ábyrgð á rekstri stoðdeiida háskól- ans svo og sjálfeignar- stofnunum hans. Rekstrarstjóri er samkvæmt nýju ir að annað bindið um ævi Einars Ben komi hér á bókasafnið og lýk því hinu fyrra á meðan en sagan er líkust reyfara. t vikunni var dagskrá í Reyk- holti tileinkuð 100 ára fæðingarafmæli Málfríðar Einarsdóttur sem gaf út sína fyrstu bók um áttrætt. Manni þarf því ekki að leiðast í sveitinni. Allt sem lýt- ur að arkitektúr og hönnun er einnig meðal áhugamála minna og síðast en ekki síst hef ég alltaf frá því ég var krakki fengið mikið út úr öllu sem snertir ræktun og garðyrkju. Það er því mögulegt í framtíðinni að þegar ég verð aftur farinn að vinna í Reykjavik snú- ist dæmið við; ég leiti í sumarbústað- inn og trjáræktina í Borgarfirðinum um helgar en búi í Þingholtun- um í Reykjavík í miðri vikunni!" -DVÓ Daníel. Rut Ingólfsdóttir og félagar í Kammersveit Reykjavíkur leika í Norræna húsinu í há- deginu á morgun. Háskólatónleikar Á morgun kl. 12.30 leika félagar í Kammersveit Reykjavíkur, þær Rut Ing- ólfsdóttir og Sigurlaug Eð- valdsdóttir, á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló, Strengjakvartett ni op. 64 - E1 Greco - eftir Jón Leifs á Háskólatónleikum í Norræna húsinu. Tónleik- amir taka um það bil hálf- tíma. Vox academica í kvöld kl. 20.30 heldur Kammerkór Háskólans, Vox academica, tónleika f kapellu Háskólans, Aðal- byggingu. Kórinn flytur m.a. lög eftir Johannes Tónleikar Brahms, Orlando di Lasso, Egil Gunnarsson og Hróð- mar Sigurbjömsson, auk nokkurra jólalaga í útsetn- ingum þekktra tónskálda. Stjómandi Vox academica er Egill Gunnarsson. Víða er staldrað við í íslands- sögunni í fjörugri revíu. Ó, þessi þjóð Annað kvöld veröur sýnt í Kaflileikhúsinu i Hlaðvarpanum, Ó, þessi þjóð, eftir Karl Ágúst Úlfsson. Síðastliðin tvö ár hefur Karl Ágúst Úlfsson verið með lög og leiktexta í smíðum sem fylgja íslandssögunni frá landnámi til dagsins í dag og er afraksturinn revía þar sem staldrað er við á stærstu stundum íslenskrar sögu. Það eru landvættimar fjórar, Griðungurinn leikinn af Agnari Jóni Egilssyni, Bergrisinn leikinn af höfundinum Karli Ágústi Úlfs- syni, Öminn leikinn af Erlu Ruth Harðardóttur og Drekinn leikinn af Völu Þórsdóttur, sem segja sög- una og bregða sér í hlutverk um áttatíu mismunandi persóna. Við hittum meðal annars Ingólf Am- arson og Hallveigu Fróðadóttur, Gunnar á Hlíðarenda og atgeirinn hans, Egil Skallagrimsson, dansk- ar gengilbeinur, Jónas Hallgríms- son, fegurðardrottningar og fjölda annarra persóna. Leikhús Hjálmar H. Ragnarsson samdi tónlistina og em þrettán lög í sýn- ingunni. Tónlistin spannar stóran hluta af tónlistarsögu mannkyns- sögunnar, eða i það minnsta eins mikið og kemst fyrir í einni gam- ansamri revíu. Tónlistarstjóri er Óskar Einarsson og sér hann um útfærslu og undirleik. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Bridge Þegar þetta spil kom fyrir í 24. um- ferð íslandsmótsins í tvímenningi létu flestir spilaramir vaða beint í 4 spaða eftir hjartaopnun suðurs. Norður var í nokkrum vanda og vissi ekki hvað rétt var að gera í stöðunni. Eins og spilin Uggja var það rétt ákvörðun fyrir n-s að spila fóm enda era 6 hjörtu eöa lauf að- eins 2 niður sem borgar sig þar sem cdlir voru á hættunni í spilinu. Sú fóm fannst þó ekki á mörgum borð- um, eða aðeins á 7 borðum af 20. A-v fengu að spila spaðasamning í friði á hinum 13 borðunum. Á mörgum borðum doblaði norður stökk vest- urs í 4 spaða (úttekt) og suður ákvað að veijast með þokkaleg vamarspil. Suður gjafari og allir á hættu: * 854 * K62 * 5 * KD10832 ♦ 96 V DG8 ♦ ÁG10876 ♦ 75 * 3 •» Á109754 * D2 * ÁG96 4 AKDG1072 •» 3 ♦ K943 * 4 Spaðasamningur var doblaður á 6 borðum, á einu þeirra var sagnhafi í vestur doblaður í fimm spöðum. Vömin tók sína upplögðu tvo slagi og sagnhafi hefur eflaust verið svekktur að fá að- eins 28 stig af 38 mögulegum fyrir að standa þann samning. Toppinn í a-v fengu þeir sem voru doblaðir í 4 spöðum og fengu annaðhvort spaða eða tígulút- spil. Það dugði í 13 slagi, 7 á spaða og 6 á tígul. Það gaf töluna 1390 og 35 stig af 38 mögulegum. Tveir sagn- hafar fengu að spila 5 hjörtu ódobluð á hendur n-s, en talan 100 í a-v gaf n-s 37 stig af 38 mögulegum. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.