Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1999
í Sport
DV
Lárus Orri Sigurðsson fékk mikið hrós í enskum blöðum:
Þurfti að breyta til
- draumurinn að komast í úrslitakeppnina um sæti í efstu deild
Lárus Orri Sigurðsson knatt-
spyrnumaður, sem leikur með
West Bromwich Albion í ensku B-
deildinni, var á mánudag valinn
maður leiksins í enska blaðinu Ev-
ening Mail.
WBA lék á laugardag á móti
Huddersfield sem var í öðra sæti
deildarinnar og tapaði naumlega,
1-0. Láras fékk afar góða dóma eft-
ir leikinn og sagði Evening Mail að
hann hefði algjörlega haldið Clyde
Wijnhard, öðrum markahæsta leik-
manni deildarinnar, í skefjum.
Blaðið sagði enn fremur að Lárus
hefði verið fastur fyrir og ekki gef-
ið framherjum Huddersfield neitt
pláss til að athafna sig.
Láras fékk einnig hrós í Express
and Star en þar sagði að hann hefði
spilað snyrtilega knatt-
spyrnu og gert afar fá
mistök.
„Þetta er búið að
ganga framar vonum
héma hjá mér. Maður
þurfti að breyta til og
ég er búinn að spila
mjög vel það sem af er.
Ég er mjög jákvæður á
þetta héma hjá WBA.
Það mætti að vísu vera
betri æflngaaðstaða en á móti kem-
ur að maður er að spila með betri
mönnum en hjá Stoke,” sagði Láras
sem lék áður í fimm ár með Stoke.
„Það var mjög gott að komast í
burtu og að auki upp um deild. Það
verður erfitt að komast upp í A-
deildina héðan af. Við
höfum spilað vel en
ekki náð að vinna nógu
mikið. Það væri draum-
ur að ná í sæti í úrslita-
keppninni og það er
nóg eftir enn þá,” sagði
Lárus.
Liðin sem enda í
þriðja til sjötta sæti
deildarinnar leika í úr-
slitakeppni um eitt
aukasæti í A-deildinni. WBA er nú
í 14. sæti en tímabilið er tæplega
hálfnað.
Bróðir Lárasar, Kristján, leikur
með unglingaliði Stoke og stendur
sig mjög vel. Hann er þegar farinn
að banka á dyrnar hjá aðalliðinu og
hefur Lárus fulla trú á honum.
Gaman að fylgjast með
Guðjóni hjá Stoke
„Bróðir minn spiíar vel og hann
er gott efni. Nú er mun betur hald-
ið utan um þetta en þegar ég var
þarna og þeir eru komnir með góð-
an framkvæmdastjóra. Það er mjög
gaman að fylgjast með Guðjóni í
þessu nýja hlutverki hjá Stoke. Það
er líka þrælgaman að fylgjast með
þessu þróast og ég tala ekki um að
fá fleiri íslendinga i kringum sig.
Ég hef tröllatrú á þessu hjá þeim,“
sagði Lárus að lokum. -ÍBE
Kristinn i
54. sæti
Kristinn Bjömsson
hafnaði í 54. sæti eftir
fyrri ferð á heimsbikar-
móti í stórsvigi í gær.
Kristinn komst ekki í
aðra umferð en þess má
geta að stórsvigið er
aukagrein hjá Kristni þar
sem svig er hans
aðalgrein. Hermann Maier
frá Austurríki sigraði í
stórsviginu.
-SK
==s^r '
MEiSTARADEILDIN
C-riöiU:
MarseiUe-Lazio .............0-2
0-1 Stankovic (64.), 0-2 Conceicao
(78.)
Chelsea-Feyenoord ..........3-1
1-0 Babayaro (45.), 2-0 Flo (67.), 3-0
Flo (86.), 3-1 Cruz (90.).
D-riðiU:
Rosenborg-Bayem Miinchen . 1-1
0-1 Jancker (10.), 1-1 Skammelsrud
(47.)
Dynamo Kiev-Real Madrid . . 1-2
0-1 Morientes (17.), 0-2 Gonzalez (48.),
1-2 Rebrov (85. viti).
Meistaradeild Evrópu í gærkvöld:
Góður sigur hjá Chelsea
„Það var unun að sjá til minna
manna í þessum leik. Þessum gæð-
um í leik okkar þurfum við að við-
halda ef við ætlum okkur að sigra
Marseille og Lazio,“ sagði Gi-
anluca Vialli, framkvæmdastjóri
Chelsea, eftir góðan sigur liðsins á
hollensku meisturunum í Feyen-
oord í Meistaradeild Evrópu í gær-
kvöld, 3-1.
Leikmenn Chelsea náðu að sýna
flestar sínar hestu hliðar og tfmun-
um saman buldi þung sókn enska
liðsins á marki Hollendinga. Mörk-
in hefðu hæglega getað orðið fleiri
og ljóst er að mannskapurinn er til
staðar hjá Chelsea tO að gera góða
hluti í keppninni. Chelsea komst I
3-0 í gærkvöld og Norðmaðurinn
Tore Andre Flo var í miklu stuði.
Cruz náði að minnka muninn fyrir
Feyenoord á síðustu andartökum
leiksins og sigur Chelsea var mjög
sanngjam og öruggur.
„Við áttum hreinlega enga
möguleika gegn Chelsea i kvöld.
Þegar maður lítur á leikinn i heOd
voru leikmenn Chelsea fremri
mínum mönnum á hreint öOum
sviðum knattspymunnar," sagði
Leo Beenhakker, þjálfari Feyen-
oord, eftir leikinn.
Chelsea hefur nú leikið 32 leiki á
heimaveUi sínum í Evrópukeppni
án þess að bíða ósigur. Þetta er
met i sögu félagsins en Chelsea var
fyrst með í alþjóðlegu móti árið
1958.
-SK
NBA-DEILDIN
Urslitin í nótt:
Boston - San Antonio .... 98-121
Williams 16, Walker 15 -
Duncan 31, Elie 25.
Philadelphia - Washington 93-101
McKie 17, Ratliff 15 -
Murray 19, Austin 15.
Charlotte - Vancouver .... 89-73
Jones 14, Mason 12 -
Dickerson 16, Abdur-Rahim 15.
Miami - Atlanta.........93-91
Mourning 25, Majerle 18 -
Rider 28, Mutombo 20.
Orlando - Dallas.......112-100
Armstrong 33, Gatling 19 -
Finley 35, Nowitzki 20.
Milwaukee - Chicago .... 102-95
Robinson 22, Allen 18 -
Brand 16, Hawkins 15.
Minnesota - Portland......81-88
Szczbiak 26, Brandon 22 -
Smith 18, Stoudamire 18.
Denver - Toronto ........109-84
Van Exel 19, Clark 13 -
Carter 16, Curry 13.
Golden State - New Jersey . 84-92
xxx
xxx
LA Lakers - Utah..........90-82
O'Neal 39, Rice 21 -
Malone 22, Homacek 14.
Staðan
Atlantshafsriðill:
Miami
Boston
Orlando
New York
Philadelphia
Washington
New Jersey
Toronto
Milwaukee
Charlotte
Indiana
Cleveland
Detroit
Atlanta
Chicago
9
7
6
6
5
4
2
Miðriðill:
7
7
7
6
5
5
4
1
3
5
6
8
8
8
10
5
5
5
5
5
6
8
10
Miðvesturriðill:
San Antonio
Utah
Minnesota
Denver
Dallas
Vancouver
Houston
3
5
4
5
9
8
10
KyrrahafsriðiU:
Sacramento
Portland
Seattle
LA Lakers
Phoenix
LA Clippers
Golden State
75,0%
58,3%
50,0%
46,2%
38,5%
33,3%
9,1%
58,3%
58,3%
58,3%
54,5%
50,0%
45,5%
33,3%
9,1%
76,9%
58,3%
55,6%
50,0%
30,8%
27,3%
23,1%
88,9%
84,6%
75,0%
69,2%
66,7%
36,4%
20,0%
Islandsmótið inni:
Fjölgun í
kvennaflokki
Islandsmótið S innanhússknatt-
spymu fer fram í LaugardalshöU og
Austurbergi S janúar og er leikið á
þremur helgum. Sem fyrr er spUað í
fjórum deUdum í karlaflokki og tveim-
ur í kvennafiokki. Nokkur öölgun er í
kvennafiokki því þar leika nú 23 félög
og er í fyrsta skipti spUað í þremur
riðlum í 2. deUd.
Dregið hefur verið í riðla og þeir eru
þannig skipaðir í efstu deUdunum:
1. deild karla:
A-riðiU: KR, Víkingur R., Kefla-
vik, Dalvík.
B-riðiU: Hvöt, Leiftur, Valur,
Fram.
C-riðiU: Fylkir, ÍA, Sindri, Breiða-
blik.
D-riðiU: Þróttur R., ÍBV, Grinda-
vík, Víðir.
2. deild karla:
A-riðill: Haukar, Afturelding, HK,
KA.
B-riðill: Leiknir R„ ÍR, FH, Fjöln-
ir.
C-riðill: Völsungur, TindastóU,
Magni, Smástund.
D-riðiU: Stjarnan, Þór Ak„ Sel-
foss, KÍB.
1. deild kvenna:
A-riðiU: Sindri, KR, Stjarnan,
Fjölnir, ÍBV.
B-riðiU: FH, Breiðablik, Valur,
Haukar, ÍA. -VS