Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 4
jólaiindirbútúngurúm í Qi desember. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 Jólastjaman: Jólalög allan sólarhringinn Fyrir þá sem eru í alveg sérstak- lega miklu jólaskapi berast þau tíð- indi að útvarpsstöðin Stjarnan muni senda út jólalög og ekkert nema jóla- lög allan sólarhringinn fram að ára- mótum. Helstu fréttatímar Bylgjunn- ar eru sendir út samtímis á Stjöm- unni sem sendir úr á FM 102,2. Stjarnan hefur um allnokkurt skeið mestmegnis leikið gamla rokk- og blústónlist en á nýju ári taka nýj- ar áherslur við. Idesember keppast verslanir við að hafa útstiiiingar sína sem glæsileg- astar og hátíölegastar. Ljósmyndari DV fékk sér göngutúr niður Lauga- veginn og fangaði jólastemninguna eins og hún birtist i uppljómuðutn búðargluggum kaupmanna. „Viö mctum þettti sem ódýrustu auglýsinguna okkar," segir Jón Sig- urjónsson, gullsmiður og meðeigandi Óskars Óskarssonar úrsmiðs í versl- uninni Jón og Óskari. „Við höfum alltaf lagt áherslu á að hafa gluggana okkar glæsilega, ekki síst til að lífga upp á Laugaveginn. §SSm5B*?Z' 'Jfi Við tókuin þann póiinn núna að gera ' ' \ útstihinguna bæði jólalega og ára- K' " 9 mótalega og slá þannig tvær ílugur í einu höggi og ég held aö það hafi tek- ist ágætlega," segir Jón. „Við gerum þetta sjálf og höfum ahtaf gert. Við smíðuðum að vísu ekki ljósaskiltið en létum gera það skemmtilegt að vinna við þetta verk 19 því það er skapandi og við eritm alltaf að fá nýjar hugmyndir," segir Jón en verslun þeirra Óskars hefur bæði . flfl^B unnið til viöurkenninga og verðlauna frá Þróunarfélagi miðborgarinnar fyrir jólaútstillingar sínar. „JólaútstiUingin er skemmtilegasta ^^flBK—-------------------- útstiUingin á árinu og aUir hlakka mikið tU. Vana- ~w- S p • lega gerir fjölskyldan I I -I—r T* hana saman, oftast I I II l\/|ll . um helgi og þá er U V/ X X V X XX \ mikU stemning," JL segir Sólborg Sig- * 'T" urðardóttir, guU- O I 1 fX S"\ T 7 C_ smíðanemi hjá fl I ,/^T I I \/ GuUi og silfri, en T V. hún er dóttir Sig- urðar Steinþórssonar guUsmiðs og „Við erum búin að keyra allan Kristjönu Ólafsdóttur eiginkonu hans Laugveginn og forum venjulega sem eiga verslunina. Þau voru viku lengri leiðina i vinnuna tU að seinna á ferðinni með útstiUinguna í skoða hjá öðrum,“ segir Sól- ár en venjulega, en ekki var hægt að borg og henni líst vel á jólaút- heQast handa fyrr en síðasta fóstudag ngiFMjt:'—y vegna þess að rúða hafði verið brotm TSjj' *|pr' »(Hit í versluninni. > i fjr,. v~jtt P^ofjfl^.s Fjölskyldan í GuUi og sUfri leggur JMLm ^u m* "jBÉ^flflj metnað i jólaútstUlingu sína og hefur l'engiö lyrir bana viðurkenningu. Aö sögn Sólborgar reynir fjölskyldan að I hafa jólastemningu i útstillingunni flEfl^P j , án þess að draga athyglina algerlega S frá vörunum sem eru til sýnis í fl glugganum. „Maður verður að reyna að draga að. Fá krakkana til aö I Ískoöa jólasveinana og stoppa flfciNSI mömmurnar," segir hún. L Að verki loknu er farið á : stjá og skoðað hvemig tekist . Skíf ^hefur tU hjá nágrönnunum. Þarer kampakatur jolasveinn meö fj Jólakort Blindrafélagsins: Jólasveinavísur Einn af árvissum boðberum jól- anna eru jólakort Blindrafélagsins en sala þeirra er ein meginstoðin í fjáröflun félagsins. Jólakort Blindafélagsins er tvenns konar. Einstaklingskortin eru seld þrettán saman í pakka en þau hefur Bjarni Jónsson myndskreytt með teikningum sínum af jólasveinunum og hverjum sveini fylgir viðeigandi vísa eftir Jóhannes úr Kötlum. Á svoköUuðum fyrirtækjakortum er gullfaUeg og hátíðleg mynd af Land- mannalaugum í vetrarskrúða. Kort- in er hægt að fá með erlendri eða íslenskri jólakveðju og án texta ^g| fyrir þá sem þaö kjósa. Sölu-^p menn Blindrafélagsins munu verða á ferðinni og selja kort sín nú á aðventunni. stiUingamar í ár, segir þær fjöl- breyttar og metnaðarfullar. „Það er dálítið öðru vísi núna og fleiri með áherslu á áramót- in í útstUlingunum.“ -GAR 1 glugga verslunarinnar hefur tekist að Ijá undirfötum og nattklæðnaði hátíöarblæ jólanna. Te & kaffi: Indverskur jólasveinn á frívakt innan um jólaskraut og drykkjarvörur. Hvíldarstóll úr ledri HvíldarstóU úrtaui Jon og Osknr: Þar ef sórstðK nlieiSla lögð á Komandi ammöt meö íallogu Ijósaskilti Kósý » *** Húsgögn Sívumúla 28 - 108 Reykjavik - Sími 568 0606

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.