Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 3
* _______________________ALÞYÐPBLAÐIÐ Hvergi betur gert við skó, en á VegamoM 9 B. Kr. Guðmiidss. Tómar steinolmtunnnr. Peir sem óska að selja tómar tunnur undan olíu Landsverzlunarinnar, eru beðnir að gefa sig fram þegar í stað. Landsverzlunin. €rltii stnskeyti. Fá Pjóðrerjar afslátt! Enska blaðið Djily Express segir að brezki fulltrúinn i skaða- bótanefnd Bandamanna hafi stung- ið upp á að Þjóðverjum veiði að minsta kosti gefinn afsláttur á skaðabótum þeim er eiga að greiða, en að Frakkland sé alger- lega mótfallið þessu. Jólagjöfln V. ár, er komin út. í henni eru margar laglegar sögur, æfintýrí og skritlur, en ait of mikið af auglýsiugum í bók sem kostar 5 krónur. In iasiai s| vegias. Krelkja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 4lU f kvöld. Altsherjarverkfall í Rðm. Eftir skeyti, sem hingað barst á laugardaginn, er svo að sjá, sem allsherjarverkfall hafí verið hafíð i Róma (höfuðborg ítalfu). Hefír nú í því Iandi staðið svo að segja Iátlaus borgarastyrjöld i heilt ár. Hefir stjórnin látið þetta innanlandsstríð milli vetkalýðsins og auðvaldsins (íklæddu þjóðernis- sinna hjúpi) að mestu afíkiftalaust, og hafa þar fjöldi af byggingum verið eyðilagð&r, svo sem verka- mannafundahús, skrifstofur verka- mannaféiaga, samvinnufélagshús o. s. frv. og fjöldi manns verið drepinn í þessum viðskiftum. — Kommúnista flokkurinn (bolsivika- flokkurinn) ftalski er afar sterkur, og það er eins líklegt að boisi- vikauppreist vetði í ttalfu þá og þegar, Nýtt tðnskálð. Bened. Á. Elfar söng í gær lag eftir Þórarinn Guð- mundsson. Var mikið klappað fyrir þvf, og átti Þórarinn víst eitthvað af þvi lofí. Vm gengismálið var baldinn fundur f Samvinnuskólanum á laugardagskvöldið. Hafði þiug mönnum, blaðamönnum og ýms um öðrurn verið boðið þangað, og voru þar saman komnir meðai annars Jón Baldvinsson, Sigurður Eggerz, Jónas frá Htiflu, Jakob Mölier, Magnús Jónsson þingm., Magnús Jónsson prófessor, Magnús S)gurðsson, Gunnar frá Selalæk, Héðinn Vaidimarsson, Sigutður Sigurðsson búnaðarfé!. forstjón, Vigíús í Engey, Helgi Hermann,. Benedikt Sveinsson, Tryggvi Þór- hallsson, Morten Ottesen o. fl. Jónas frá Hriflu hóf máls. Var fundurinn hinn fróðlegasti. Listmálararnir allir, sem nú hafa opnar sýningar hér i bænum, Guðmundur Thorsteinsson, Finnur Jónsson og Asgeir Bjarnþórsson hafa sýnt háskól&stúdentum þá rausn, að bjóða þeim öllum á sýningar sín?r. St. Framtíðin nr. 173 Fund- ur í kvöld kl. 8 lh. Agætt hag- . nefndaratriði. Bened. A. Eifar söng í gær. kvöldi l Bárunni fyrir sem næst fullu húsi. Var mikið klappað og varð Benedikt að endurtaka sum lögin. Ber öllum saman um, að honum sé alt af að fara fram. Jón Ivarsson lék undir söng Benedikts. Alþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa I blaði þeirra, þeas vegna er bezt að auglýsa l Alþýðublaðinu. Nýkomið: Hakkavélar, köknform margar teg , pottar, email. og óemail., katlar, kaffíkönnur, gasbakaraofnar, olíu- vélar, prímusar, sprittvélar o, m. fl. Johs. Hansens Enke, AIIÍJ? segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um i Hjálpræðishernum). Þar geta, menn fengið karlmannsstigvél aí ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmísjóstígvél og verka- mannastígvél á kr. 15,50. Spari- st'gvéi og kvenmannsstfgvél frá kr. 10 og þar yfir og barnastíg- vél telpustígvél og drecgjaatígvél, Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiítia! Virðingárfylst, O. Thorsteinsson. Verzluttitt „Skógajoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. S e 1 u r allskonar matvörur með lægra verði en annarstaðar. —• Aðeins góðar vörur. — Pantanir sendar heim. Hringið í sima 353 PJtstjjórí og ábyrgðarmaðar.: ölaíar FrÍðrikssor>. frentamið)an Gatenbert,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.