Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 1
ublaðið O-efíl.® &t mí .AJþýOullolclfcnp 1921 Mánudsginn 14, nóvember. , 263 tölnbí. filmU alþýðunnar. —— Nl. Áðferðin, sem að komraúcistar (bohivikar) vilja viðhafa, er aftur á rnóti sú, að verkalýðurinn beiti valdi tii þess, áð gera framleiðslu- tækin að þjóðareign. Þeir segja, að það sé eina Ieiðin. Ög nú erum við komnir að alræði alþýðunnár. t Kommúnistar segja, að þegar alþýðan hafi tekiS framleiðslu- tækin i sínsr bendur, þá eigi hún ^íin að ráðaT Þeir, sem eigi til- heyri alþýðunni eigi engu að ráða, að eins þeir sem vinna, eigi að hafa kosningarrétt. Þeir segja, að ef auðmennirnir og atvinnurek: endurnir gömlu, geti tekið þátt í stjórnmálunum, þá geti þeir, af því að þeir hafi átt kqst á betri mentun en alþýðan, á ýmsan hátt, tafið fyrir framkvæmdum málanna, ¦og notað til þess allskonar vífi- lengjur og staðlausar aðdróttariir, sem þá margir tryðu. Komœúnistar halda þvif fram, að núverandi íyrirkömulag sé í raun og veru ekkert annað en -alrœði auðvaldsins. Það sé reynd- ar í orði kveðnu ýmiskonar frelsi ,í núverandi þjóðfélagsfyrirkomu iági, t d. prentfrelsi. En þarsem að það þurfi fé til þess, að gefa ut blöð og bækur, þá sé prent írelsisrétturinn, sera verkalýðurinn Jheflf ekki nema nafsið. Því fyrir fovert blað, sem verkalyðurinn gefi út, og hverja bók, geti anðvaldið gefið út 100 blöð og 100 bækur, og vitanlega getur enginn neitað því, að þsð er rétt, hváða afstöðn sera þeir að öðru Ieyti taka til alræðis alþýðunaar. í þessa deilu sócialista og kommúnista blanda sér stöðugt auðvaldsblöðin, og tel]a þau alræði alþýðunnar hina mestu svívirðingu, gagnstætt allri menningu, frelsinu o. s. frv. Segja kommúnistar það sérlega eðlilegt, að þau tski svona í raálið, því auðvaldið viti, að með því að nota aðferðir sócial ista, þí hafi verkalýðuritm aldrei fram, að gera framleiðslutækin að þjóðareign. IpdirDarjm áapn. Lenin, Hann þekkja allir. Staða hans í Rússiandí syarar til for- sætisráðherra í öðrum löndum. — Myndin er ekki vel !ík, einkum ef þvi Lenin virðist svartskeggj aður á myndinni, en er með aíveg ljósgult skegg. Lenin er kátur og fjörugur að luadarfari. Hann er upphaftega lögfræðingúr. Trotzki er þjóðarfulltrúi fyrir faernaðarmálum (svarar til hermála- ráðherra annarsstaðar). Trotzki er doktor í heimspeki. Hann hefir alveg einstaka hæfileika, sem stjórn- andi; það er hann sem hefir sksspað hinn rauða her Rússlantís, sem gert hefir verklýðsstjórnina óvinn- andi. Myndín er mjög lik. Radek er ritari Alþjóðafelags Kommúnista (3. Iaternationale). Hsnn var frægur um alla Evrópu sem blaðaraaður og rithöfundur löngu fyrir stríð. Hann er mjög fjörugur í viðræðum, og ræður hans eru mjög fyndnar. Krasin er nú þjóðarfulltrúi utan- ríkisverzlunarinnar, en hann var áður fyrir samgösigumálunum, o'g honum var mest þakkað, að nokkurnveginn lag komst á járn- brautarreksturinn Krasin er nú í Kasiada, að gera þar verz'unar- samninga. Krasiu er verkfræðing- ur. Myndin er lík. Zinojeýf er formaður £ alþjóða- fél. kocsmunista (3. Internationale) og formaður sovietsins í Petrograd. Hann er einn af beztu og afkasta- mestu * rithöfundum Rússa um þjóðfélagsmál. Myisdin er ekki vel Hk. i Lunatsjarski er þjóðarfulltrú kenslumála og menningar. Hann vsr þegar fyrir byltingu talinn eina af gáfuðustu og mentuðustu Bru nat ryggi n gar á Innbúi og vörum hrcrfi édýrarl *n krlAj Á. V. Tulfnlus vátrjrntfnvaskrtfMo^i Elm ektjpaf 4I««ah úelmi. Rússum, eigi aðeins meðal bylt- ingamanna, heldur yfiríeitt. Þykir skólaiyrirkómulag það sem hantt er búinn að koma á hið merki legasta. Er þvl þannig fyrir kom- ið, að þeir einir sem mestar gáf- ur og mesta iðni sína, kornast upp í æðri skóia Buckarin, er einn af allra helstu rithöfundum Rússa um þjóðfélags- mál. Hann er með ljóst hár og skegg og fagurblá augu, er þesss getið af því að það sést ekki á myndinni. Hann var einn helsti stjórnandi uppreistarinnar í Moskva þegar verkalýðurinn braust til valda í Rússlandi, en í Moskva var svo sem kunnugt er barist i viku. Bergfmál heitir lítið en mjög laglegt Ijóða- kver, eftir Magnús Gfslason, sem er nýkomið út. Það er prentað á vandaðann psppfr og ¦ er selt á eina krónu; minna getur það ekki verið eftir núvérandi prísum, enda hafa ekki verið prentuð nema 500 eintök af ijóðakveri þessu. Mörg lagleg ljóð eru í þessu litla kveri og vi! eg hvetja menn þess að kynna sér, hvað skáldið, sem orkti „Nótt" sem nú er á hvers manns vörum, hefir samið upp á síðkastið. . J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.