Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐUB LAÐIÐ Kartöflur í stórsölu Ogr smásölu. JohsB Hansens Enke. Fyrirliggj andi ailar stærðir af „Icaiadia" eldavélum, mikið úrvai af ofcura, rörum, ristura, eldföstum steia og ieir. Johs. Hansens Enke. A Jóh&nns horni er ódýrast að kaupa nauðsynjar sín- ar, kg. meiis 0 60 st. sykur 0,55, kaffi 1,30, smjörlíki 1,23, hrísgrjón 0,45 pr. >/2 kg. ísl. srajör 3,00 Va kg, ódýrara í smáum stykkj- ura. Kartöflur, lauk og ýmiskonar kryddvörur. Kex og kökur, marg- ar teg. Rjól, rulla, sigarettur, vindiar ódýrastir í bænum, hænsa- tnais, bankabygg, baunir, búsá- höld ýmiskonar með niðursettu verði. Gerið kaup við Jóh. Ögm. Oddsson Laugav. 63. Versl. „Hlíf“ Hrerflsg. 58A Skæri margar stærðir, mjög ódýr. Potta skrubbur, uppþvotta- kústar, gólfkústar, strákústar, ofn burstar, Fataburstar ög fleira. A’t Dýjar vörur. A Vatnsstlg 3 er gert við prímusa, oiíuofna, lampar, luktir. Skerptir skautar. Vel unnið. Ódýrast f bænum. Pr jónagfarn nýkomið. Johs, Hansens Enke. Nýjii* Kokkar og við geiðir á gömlum og ýmsum fleiri munum, rendum og ótendum, fást á Nýlendugötu 13. Veizlunin Grund Grundarstíg 12. S í m i 247. seiur í nokkra daga steinbaitsriki- iög sfar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykbur upp til vetrar- ins með harðæti. Þ&ii, sem ekki hafa fest sér fæði annarsstaðar, geta (engið það á Laugaveg 49 á kr. 100,00 á mánuði. — K, Dalhsted. ivatt Turgeolew: Æskumlnnlngar. um vingjarnlega en var þó dálítið vandræðaleg á svip inn. „Eftir það sem þér sögðuð í gær, hefði eg alt af ver- ið að brjóta heilann um það, hvernig við gætum stækk- að búðina og gert hana fallegri. Hérna held eg að við ættum að láta setja tvo skápa með glerhurð, það er tíska nú, eins og og þér vitið . . . og svo . . .“ „Ágæti, ágætt!“ hrópaði Sanin. „Við skulum hugsa um þetta alt seinna meir. En komið þið nú með mér inn og þá skal eg segja ykkur dálítið markvertj“ Hann leiddi mæðgurnar inn með sér. Frú Leonoru varð svo hverft við að hún misti þumlungamálið, sem hún hafði verið með. Gemma varð líka hálfhrædd i fyrstu, en þegar hún var búin að virða Sanin fyrir sér, varð hún róleg aftur. Sanin var að vísu dálítið þreytulegur í andliti, en þó jafnframt ákveðinn og glaðlegur. Hann sagði þeim báðum að setjast — stóð sjálfur fyrir fram- an þær, strauk hárið og sagði þeim með miklum handa- hreyfingum og svipbreitingum frá því, að hann hefði tiitt æskuvin sinn Polosof, og að hann væri nú fast- ráðinn í því að skreppa til Wiesbadeu til þess að selja þar jörðina. „Hugsið ykkur, hvað eg er heppinn!" sagði hann, svo — „nú er svo komið, að eg líklega losna við að fara til Rússlands! Og við getum gift okkur miklu fyr en við áttum von á!“ „Hvenær ætlarðu til Wiesbaden?" spurði Gemma. „I dag — eftir eina klukkustund. Vinur minn hefir vagn með sér o2 eg fæ far með honum." „Ætlarðu að skrifa okkur?“ „ Auðvitað, — undir eins og eg er búinn að tala við þessa frú, skal eg skrifa ykkur!" „Þessa frú . . . þér segið, að hún sé mjög rík?“ sagði frú Leonora, sem alt af hugsaði um fjármálin. „Já mjög rík — faðir hennar var miljónaeigandi . . . og hún hefir erft allar eigur hans.“ „Hún ein?. . . . Þetta er sannarleg hepni fyrir yður. En gætið þess nú að selja jörðina ekki of ódýrtl Verið þér nú verulega hygginn. Og látið ekki fara móð yður f neinar gönurl Eg skil vel að yður muni Ianga til þess að geta gifst Gemmu sem allra fyrst . . . en . . . en það sem alt á veltur er þó forsjálnin og gætninl Gleymið þvf ekki, að þ ví meira, sem þér fáið fyrir jörðina, Þvi meira hafið þér handa Gemmu og börn- unum ykkar." Gemma sneri sér undan og Sanin bandi méð hend- inni." „Þér getið verið rólegar, frú Leonora; eg verð gæt- inn. En lengi g3t eg ekki verið að þrátta um verðið fyrir jörðina. Eg fer fram á ákveðna upphæð; vilji hún greiða hana, þá er það gott, vilji hún það ekki — ja þá á eg ekkert meira við hana.“ „Þekkirðu þessa frú?“ spurði Gemma. „Eg hefi aldrei séð hana!“ „Og hvenær ætlarðu að koma aftur?" „Ef ekkert verður úr kaupunum, kem eg strax úr því að morgundagurinn er liðinn, en takist samning- arnir, verð eg sennilega að dvelja þar nokkra daga. Eg skal að minsta kosti ekki vera lengur en eg þarf. Því eg skil hjarta mitt eftir hjá þér. . . . En eg má nú ekki eyða tímanum lengur í masi eg verð að fara heim. Réttið mér hendina frú Leonora og óskið mér góðrár ferðar — Það er gamall og góður rússsneskur siður“ „Hægri eða vinstri?“ „Þá vinstri — hún er hjartanu nær. Ekki á morgun heldur hinn daginn verð eg kominn hingað aftur ann1 aðhvort sem sigurvegari eða sigraður! Einhver innri rödd segir mér að eg muni koma sem sigurvegari! Verið þér sælar, kæra frú Leonoral" Hann faðmaði hana að sér og kysti hana og bað svo Gemmu að lofa sér að tala við hana eina inni í herbergi hennar, sem allra snöggvast, því hann hefði dálítið mjög merkilegt að segja henni. Hann gæti ekki kvatt hana öðruvísi en f einrúmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.