Alþýðublaðið - 14.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 14.11.1921, Page 1
ö-efi® át £sá Alþýdnfloklmœn. 1921 /Irsll alþýltinnar. —— Nl. Áðferðin, sem að kommúsistar (bolsivikar) vilja viðhafa, er aftur á móti sú, að verkalýðurinn beiti valdi tii þess, að gera fratnieiðslu- tækin að þjóðareign. Þeir segja, að það sé eina Ieiðin. Ög nú erum við komnir að alræði alþýðunnar. Kommúnistar segja, að þegar alþýðan hafi tekið framleiðslu- tækin i sfnsr hendur, þá eigi hún £in að ráða; Þeir, sem eigi til- heyri alþýðunni eigi engu að ráða, að eins þeir sem vinna, eigi að hafa kosningarrétt. Þeir segja, að ef auðmennirnir og atvinnurek endurnir gömlu, geti tekið þátt í stjórnmáiunum, þá geti þeir, af því að þeir hafi átt kost á betri mentun en alþýðan, áýmsanhátt, tafið fyrir framkvæmdum málanna, og notað til þess allskonar vífi- lengjur og staðlausar aðdróttaoir, sem þá raargir tryðu. Komœúnistar halda þvf fram, að núverandi fyrirkömulag ?é í raun og veru ekkert annað en mlrœði auðvaldsins. Það sé reynd ar í orði kveðnu ýmiskonar frelsi í núverandi þjóðfélagsfyrirkomu lagi, t d. prentfrelsi. En þarsem að það þurfi fé til þess, að gefa út blöð og bækur, þá sé prent frelsisrétturinn, sem verkalýðurinn iheflr ekki nema nafnið. Því íyrir hvert blað, sem verkalýðurinn gefi út, og hverja bók, geti anðvaldið gefið út 100 blöð og 100 bækur, og vitanlega getur enginn neitað því, að það er rétt, hváða afstöðn sera þeir að öðru ieyti taka til alræðis alþýðunaar. í þessa deilu sócialista og kommúnista blanda sér stöðugt auðvaldsblöðin, og telja þau alræði alþýðunnar hina mestu svívirðingu, gagnstætt ailri menningu, frelsinu o. s. frv. Segja kommúnistar það sérlega eðiilegt, að þau taki svona í málið, því auðvaldið viti, að með því að nota aðferðir sócial .4 Mánudaginn 14. nóvember. , ista, þá feafi verkslýðurion aldrei fram, að gera framleiðslutækin að þjóðareign. iyndirnar iim daginn. Lenin, Hatra þekkja allir. Staða hans í Rússlandí svarar til for- sætisráðherra í öðrum löndum. — Myndin er ekki vel Ifk, einkum sf því Lenin virðist svartskeggj aður á myndinni, en er með alveg ljósgult skegg. Lenin er kátur og fjörugur að iusdarfari. Hann er upphaflega lögfræðingur. Trotzki er þjóðarfulltrúi íyrir feernaðarmálum (svarar til hermála- ráðherra annarsstaðar) Trotzki er doktor í heimspcki. Hann hefir alveg einstaka hæfileika, sem stjórn- andi; það er hann sem hefir skspað. hinn rauða her Rússiands, sem gert hefir verklýðsstjórnina óvinn- andi. Myndín er mjög !ík. Radek er ritari Alþjóðafelags Kommúnista (3. Internationale). Hann var frægur um alla Evrópu sem blaðansaður og rithöfundur löngu fyrir strfð. Hann er mjög fjörugur í viðræðum, og ræður hans eru mjög fyndnar. Krasin er nú þjóðarfulttrúi utan- ríkisverzlunarinnar, en hann var áður fyrir samgöBgumálunum, og honum var mest þakkað, að nokkuraveginn lag komst á járn- brautarreksturinn Krasin er nú I Kanada, að gera þar verzlunar- samninga. Krasin er verkfræðing- ur. Myndin er lík. Zinojeýf er formaður f alþjóða- fél. koramunista (3. Iateraationale) og formaður sovietsins f Petrograd. Hann er einn af beztu og afkasta- mestu ' rithöfundum Rússa um þjóðfélagsmál. Myisdin er ekki vel Iík. i Lunatsjarski er þjóðarfulltrú kenslumála og menningar. Hann vsr þegar fyrir byltingu talinn einn af gáfuðustu og mentuðustu 1 n 1 111 wwiíiii ii— .. ' 263. tölnbl. Brunatryggingar á Innbúl og vdmsts hvtrgl édýr&rá ©st hrjA A. V. Tullnius váhrnlngukrlfktoAi ElmsMpaf+Utmh úaliw, Rússum, eigt aðeins meðal byit- iogamanna, heldur yfirleitt. Þykir skólafyrirkomuiag það sem hantf er búinn að koma á hið merki legasta. Er þv$ þannig fyrir kom- ið, að þeir einir sem mestar gáf- ur og mesta iðni sína, komast upp f æðri skóla Bucharin, er einn af allra helstu rithöfundum Rússa um þjóðfélags- mái. Hann er með Ijóst hár og skegg og fagurblá augu, er þesss getið af þvf að það sést ekki á myndinni. Hann var einn helsti stjórnandi uppreistarinnar i Moskva þegar verkalýðurinn braust til valda í Rússlandi, en í Moskva var svo sem kunnugt er barist i viku. BergToál heiíir lítið en mjög laglegt Ijóða- kver, eftir Magnús Gfslason, sem er nýkomið út. Það er prentað á vandaðann pappfr og er selt á eina krónu; minna getur það ekki verið eftir núvérandi prísum, enda hafa ekki verlð prentuð nema 500 eintök af Ijóðakveri þessu. Mörg lagleg Ijóð eru í þessu litla kveri og vi! eg hvetja menn þess að kynna sér, hvað skáldið, sem orkti „Nótt" sem nú er á hvers manns vörum, hefir samið upp á síðkastið. f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.