Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Síða 5
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 23 Úrslit leikja fyrstu tvo dagana á EM A-riöilI 1. dagur Spánn-Króatia ..............27-22 Þýskaland-Úkraína...........24-24 Frakkland-Noregur ..........24-21 2. dagur Króatía-Þýskaland ..........21-20 Noregur-Spánn...............21-25 Úkraína-Frakkland...........22-24 B-riðiU 1. dagur Rússland-Danmörk............27-26 Svíþjóö-Ísland..............31-23 Portúgal-Slóvenía...........28-27 2. dagur Danmörk-Svíþjóð.............22-29 Slóvenía-Rússland ..........23-27 Ísland-Portúgal.............25-28 (Sjá úrsUt frá því í gær á siöu 22) Næstu leikir A-riöiU 4. dagur, þriðjudagur 25. janúar Frakkaland-Spánn............16.00 Þýskaland-Noregur...........18.00 Úkraína-Króatía.............20.00 B-riöiU 4. dagur, þriöjudagur 25. janúar Svíþjóð-Slóvenía............16.00 Portúgal-Rússland...........18.00 Island-Danmörk .............20.00 Nú skipta riólarnir um leikstaði, þannig aö A-riðill kemur til Rijeka en okkar riðill, B-riðillinn, fer til höfuðborgarinnar Zagreb. -ÓÓJ „ Mats Olsson: Island kemur mest á óvart Mats Olsson, fyrrum mark- vörður sænska landsliðsins í handbolta, telur að það sem mest hafi komið á óvart það sem af er keppninni sé hversu íslenska landsliðið hafi verið dauft í upp- hafi móts. Olsson, sem er nú að lýsa leikjum fyrir sænska sjón- varpið, hætti eftir Ólympíuleik- ana 1996 en hafði löngum gaman af því að loka markinu fyrir ís- lensku skyttunum þegar hann var á fullri ferð. -JKS Sport Þjóöverjinn Volker Zerbe (dökkur) er tekinn hér að ofan föstum tökum af Bozidar Jovic frá Króatíu en Kroatía lagöi Þjóöverja að velli meö einu marki í hörkuleik á laugardag. Reuters Magnus Wislander (til vinstri) og Ola Lindgren hafa fagnað sigri í 20 af 24 Evrópuleikjum sínum með Svíum og Svíar viröast vera í miklum sérflokki nú ef marka má fyrstu þrjá daga Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. Reuters Sama gamla, góða sagan á Evrópumeistaramóti landsliða í Króatíu: Svíar í sérflokki - hverjir geta stöðvað sænsku vélina sem aldrei virðist eldast? Evrópumeistaramótið í handbolta er nú komið á fulla ferð og þó að illa gangi hjá íslenska liðinu er sumt sem aldrei breytist á stórmótum i hand- bolta, Svíar eru alltaf bestir. Sviar hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína mjög sannfærandi í Króatíu, vörnin og markvarslan eru á sínum stað og sóknin gengur snurðulaust enda liðið með aðeins 10 tapaða bolta í fyrstu tveimur leikjunum, sex færri en næsta lið og liðið er einnig með 59% sóknarnýtingu, sem er auðvitað tala í sérflokki á mótinu. Hinar Norðurlandaþjóðirnar þrjár, sem töpuðu sex fyrstu leikjum sínum, hafa aftur á móti mátt muna fifil sinn fegri á undanfómum mótum. Svíar hafa urrnið þetta mót í tveim- ur af þremur skiptum sem það hefur verið haldið og Svíar hafa unnið 20 af 24 leikjum sínum í EM. Svíar eru að spila á sama kjarna og á undanfomum áratug en Stefan Lövgren hefur komið mjög sterkur inn í þessa keppni og orðinn einn allra besti handboltamaður heims. Bengt Johansson nær alltaf því besta út úr sínum leikmönnum og það má sjá á leikmanni eins og Magnus Wislander að Bengt hefur fundið nýjan samastað fyrir hann inni á línu þar sem þessi fyrrum besti handknattsleiksmaður heims hefur skorað fimm mörk úr 6 skotum f fyrstu tveimur leikjunum og fiskað 6 víti að auki. Skytturnar frá Spáni Spánverjar hafa sýnt styrk í hin- um riðlinum og sterkar skyttur liðs- ins sem njóta góðs af góðum sending- um Talant Dujshebaev auk þess sem hann hefur gert 11 mörk sjálfur fyrir utan. Alls gerði spænska liðið 27 mörk fyrir utan í góðum sigurleikj- um gegn Króötum og Norðmönnum, sem var sjö mörkum fleira en næstu lið gerðu tvo fyrstu dagana. Þjóðverjar töpuðu óvænt stigi gegn Úkraínu í fyrsta leik og eftir tap gegn heimamönnum í öðrum leik er ljóst að þeir hafa oft verið sterkari. Heimamenn eru skeinuhættir auk Frakka sem hafa unnið fyrstu tvo leikina, mest á reynslunni. Rússa- seiglan kom þeim i gegnum fyrstu tvo leikina en ef marka má byrjun mótsins gæti keppnin um annað sæti riðilsins orðið mjög hörð. -ÓÓJ Undarlegt Þorbjörn Jensson var ósáttur við fjölda brottvísana sem ísland hefur fengið á mótinu en eftir tvo fyrstu leikina var íslenska liðið búið að vera tíu mínútum lengur út af en næstu lið sem eru Portúgal og Spánn. Þetta er samtals í 30 mfnútur, eða 25% leikjanna. Þorbjöm gagnrýndi það á blaðamannafundi eftir leikinn við Portúgal og ekki sist það að spænskir dómarar skildu vera settir á leik íslands og Portúgals þar sem Carcia Cuesta Javier, þjálfari portúgalska liðsins, er Spánverji. -JKS VW Golf 1,6, f.skrd. 16.09.1997, bsk., 5 dyra, ekinn 30 þ.km, blár. Verð kr. 1.160.000. Hyundai Accent, f.skrd. 27.08.1997, ssk., 5 dyra, ekinn 13 þ.km, grár. Verð kr. 920.000. VW Golf CL, f.skrd. 27.08.1993, bsk., 3 dyra, ekinn 93 þ.kin, rauður. Verð kr. 710.000. Toyota Avensis, f.skrd. 22.12.1997, ssk., 4 dyra, ekinn 30 þ.km, Ijósgrænn. Verð kr. 1.495.000. Opel Corsa, f.skrd. 31.05.1995, ssk., 5 dyra, ekinn 43 þ.km, rauður. Verð kr. 800.000. Toyota Hilux D/C, bensín, f.skrd. 20.09.1992, bsk., 4 dyra, ekinn, 102 þ.km, dökkgrænn. Verð kr. 1.160.000. MMC Pajero 3000, bensín, f.skrd. 23.10.1991, ssk., 5 dyra, ekinn 138 þ.km, grænn/brúnn. Verð kr. 1.540.000. Mazda 323, f.skrd. 04.08.1995, bsk., 4 dyra, ekinn 88 þ.km, grænn. Verð kr. 740.000. BILASALANl Volvo 440, f.skrd. 22.03.1995, ssk., 4 dyra, ekinn 94 þ.km, grár. Verð kr. 920.000. Borgctrtúni 26. símar 561 7510 & 561 7511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.