Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2000, Qupperneq 6
24
+
Sport
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2000 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2000
DV DV
Sá fyrsti
Keflvíkingar unnu sinn fyrsta leik eftir jóla-
frí þegar þeir unnu KR-inga, 101-98, suöur með
sjó í gærkvöldi. Ljóst er að KR-ingar sakna
Jónatans Bow og eru ekki eins sterkir inni í
teig án hans.
Það var Ijóst í upphafi leiks að Keflavík
ætlaði að selja sig dýrt og bæta stöðu sína í
deildinni. Hvert 3ja stiga skotið rataði ofan í
og var Guðjón Skúlason heldur betur í stuði.
Hann geröi alls átta 3ja stiga körfur og tók bak-
verði KR-inga i kennslustund. Keflavík náði
24 stiga forskoti, 58-34, en það voru KR-ingar
sem skoruðu síðustu 9 stigin í fyrri hálfleik og
löguðu stöðuna í 58-43 þegar flautað var til
leikhlés. Liðin skiptust á að skora fyrstu mín-
útur seinni hálfleiks en þá ákvað Ingi Þór,
þjálfari KR, að prófa 3-2 svæðisvöm. Keflavík
lenti í vandræðum og KR-ingar náðu að
minnka muninn jafnt og þétt. Þegar tæpar 2
mínútur vom eftir hafði KR náð að minnka
muninn í aðeins 1 stig, 94-93, með góðri
baráttu. Þá kom Gunnar Einarsson með mikil-
væga 3ja stiga körfu sem gerði út um vonir KR-
inga.
Hjá Keflavík átti Guðjón Skúlason stórleik
og skoraði 8 3ja stiga körfur. Jason Smith var
góður í fyrri hálfleik og gladdi áhorfendur
nokkrum sinnum með fallegum troðslum.
Hann fékk lítið boltann í seinni háifleik og
hefði mátt leita meira til hans þegar KR var að
saxa á forskotið. Hjörtur Harðarson var
einnig sterkur ásamt Fannari Ólafsyni. Hjá
KR var Keith Vassell öflugur og Jesper Sören-
sen átti skemtilegar rispur.
Stórsigur Njarðvíkinga
Njarðvík sigraði Hamar, 95-74, í Njarðvík í
gærdag eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 47-44.
Það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem hlut-
irnir fóm að gerast hjá heimamönnum þegar
þeir skiptu yflr i svæðisvöm sem Hamar fann
aldrei svar við.
Gestirnir frá Hveragerði misstu Hjalta
Pálsson út af í upphafi leiks þegar hann meidd-
ist á ökkla. Þeir létu það ekki slá sig út af lag-
inu og spiluðu vel með Brandon Titus heitan í
sókninni og Óla Barðdal grimman í vörn.
Hamarsmenn náðu mest 10 stiga forskoti um
miðjan hálfleikinn en Njarðvíkingar fóru loks
að bíta frá sér og það var Keith Veney sem
kom þeim yfir með 3ja stiga körfu, 47-45, á síð-
ustu sekúndu fyrri hálfleiks. Njarðvík byrjaði
seinni hálfleikinn í svæðisvöm og reyndist það
vel. Fljótlega skildi leiðir og á meðan ekkert
gekk hjá gestunum fór Friðrik Ragnarsson á
kostum og skoraði grimmt ásamt þvi að mata
samherja sína með góðum sendingum. Njarð-
vikingar spiluðu síðustu mínútur leiksins
mest á varamönnum sínum enda komnir með
25 stiga forskot um tíma. Bestu leikmenn
Friðrik Ragnarsson atti
stórleik með Njarðvík í gær
og hér skorar hann körfu án
þess að Skarphéðinn
Ingason í liði Hamars komi
vörnum við.
DV-mynd E.ÓI.
Njarðvíkur voru Friðrik Ragnarsson, sem átti
frábæran seinni hálfleik, og nafni hans Stef-
ánsson sem var duglegur í fráköstunum og
barðist vel í vörninni. Hjá gestunum var
Brandon Titus góður í fyrri hálfleik en náði
sér ekki á strik í þeim seinni. Óli Barðdal var
mjög góður í vörninni og Skarphéðinn Ingason
var traustur.
Mikið fjör í Síkinu
Það var mikið fjör í Síkinu á Sauðárkróki í
gær þegar Isflrðingar komu í heimsókn. Áhorf-
endur urðu vitni að einum albesta leik vetrar-
ins, geysileg spenna og fjör allan timann, jafn
leikur þar sem heimamönnum tókst loksins að
hrista gestina af sér á síðustu fjórum mínútum
leiksins og sigra 87-74.
Með sigrinum halda Tindastólsmehn sér enn
í hópi efstu liða en staða ísfirðinga er enn erf-
ið, falldraugurinn skammt undan en einnig
sæti í átta-liöa úrslitunum á sjónmáli.
Leikurinn í gær er kannski dæmigerður fyr-
ir það hvað deildin er jöfn í ár og lítill getu-
munur á liðunum. Tindastólsmenn voru þó
með frumkvæðið allan leikinn og gestunum
tókst aldrei að komast yfir en í tvígang i fyrri
hálfleiknum náðu þeir að vinna upp gott for-
skot Tindastóls og jafna en komust aldrei yfir
í leiknum. Þeir voru drifnir áfram af góðum
leik Bandaríkjamannsins Kliftons Buss og
skyttur þeirra voru líka drjúgar. Þannig skor-
aði Baldur Jónasson þrjár þriggja stiga körfur
í röð í fyrri hálfleik og jafnaði í stöðunni 40-40.
Tindastóll var einungis fjórum stigum yfir í
leikhléi og gestimir náðu að hanga á þessu róli
með mikilli baráttu þar til um fjórar minútur
voru eftir að Tindastóll gerði út um leikinn.
Var Svavar Birgisson þá í miklum ham ásamt
Bandaríkjamanninum Shawn Mayers sem var
geysisterkur í vörninni og náði að halda Bush
í skefjum. Lokatölur urðu sem fyrr segir 87-74.
Svavar Birgisson átti stórleik i liði Tinda-
stóls, bæði i vörn og sókn, og nýting hans á
sóknarfærunum var mjög góð. Mayers vann
geysilega vel fyrir liðið og Valur Ingimundar-
son, sem nú lék með liðinu að nýju, átti góða
innkomu, sem og hinn ungi Helgi Margeirsson.
Þá léku þeir Lárus Dagur, ísak og Kristinn
Friðriksson einnig vel þótt Kristinn skoraði
óvenjulítið að þessu sinni.
Hjá ísfirðingum var Klifton Bush sterkur og
Baldur Jónasson átti mjög góðan leik. Tómas
Hermannsson var drjúgur og Halldór Krist-
mannsson var sterkur i seinni hálfleiknum en
Grikkinn Patelis komst fljótt í villuvandræði.
Skagamenn nánast fallnir
Stórleikur Kim Lewis hjá Snæfelli varð til
þess aö Snæfellingar lögðu Skagamenn að vefli
í gærkvöldi og sendu þá nánast niður í 1. deild
rekinn
Michael Jordan er kominn aftur í NBA og um
helgina kom fyrsta fórnin þegar Jordan
rak þjálfara Washington Wizards, Gar
Heard, þrátt fyrir að liðið hefði unnið 2
af 5 leikjum síðan Jordan kom inn í
dæmið eftir að hafa tapað 30 af fyrstu 42
leikjum vetrarins. Ekki var tilkynnt um
eftirmann Heard en hann átti tvö ár eftir
i af samningi sínum sem hann skrifaði
undir í júní. -ÓÓJ
en Snæfellingar eru jafnir og Þórsarar með 10
stig í 10. sæti.
Leikurinn var mjög jafn í fyrri hálfleik en
síöan kom stórleikur Kim Lewis sem gerði 19
stig á stuttum tíma og kom Snæfellingum í 13
stiga mun. Skagamenn komust aðeins nálægt
Snæfellingum en ekki til að sigra. Hjá heima-
mönnum var Ægir H. Jónsson bestur en hjá
Snæfelli eins og áður sagði Kim Lewis, einnig
átti Jón Þór góðan dag.
3ja stiga körfur Gindvíkinga réðu úr-
síitum
Grindvíkingar unnu sinn flmmta leik i röð í
deildinni í Borgamesi, 87-93, og Skallagríms-
menn þurftu að sætta sig við sitt annað tap á
þremur dögum.
Borgnesingar höfðu unnið alla þrjá leiki árs-
ins fyrir þessa helgi.
Strax í byrjun leiks varð Skallagrimur fyrir
áfalli er spánski leikmaðurinn í liðinu varð að
fara af leikvelli vegna meiðsla.
Fyrri hálfleikur liðanna var frekar jafn
og Grindvíkingar leiddu með 7 stiga
mun í fyrri hálfleik. Um miðjan
síðari hálfleik röðuðu Grind-
víkingar 3ja stiga körfum á
svæðisvöm heimamanna
og náðu 20 stiga forskoti
og áflt stefndi í öruggan
sigur Grindvíkinga.
Skallagrímsmenn
breyttu yfir í maður á
mann og náðu að gera
leikinn æsispennandi í
lokin en urðu fyrir
öðru áfalli er
Tómas Holton nef-
brotnaði mjög illa
á lokasekúndu
leiksins og 6
stiga sigur
Grindvikinga var
i höfn.
Hjá liði Skallagríms
var Hlynur Bæringsson að
spila vel, einnig vakti athygli
hinn ungi Hafþór I. Gunnars-
son en aörir leikmenn lík-
lega ekki búnir að jafna sig
eftir rússíbanaferð til
ísafjarðar. Hjá
Grindavík var
Brenton
Birmingham
yfirburðamaður
bæði í vörn og
sókn.
-BG/-ÞÁ/-
DVÓ/-EP/-ÓÓJ
ÍA (31) 72 - Snæfell (32) 76
Skailagrímur (34) 87 - Grindavík (41) 93
9-7, 21-22, 26-28, (31-32), 42-55, 56-63, 65-70, 72-76.
Frúköst: ÍA 17, Snæfell 22.
3ja stiga: ÍA 23\6, Snæfell
18/6.
Ægir Jónsson 29
Reid Beckett 15
Chris Horrock 9
Brynjar K. Sigurðsson 5
Sveinbjörn Ásgeirsson 4
Brynjar Sigurðsson 4
Elías Guðjónsson 2
Halldór B. Jóhannsson 2
Dómarar (1-10): Kristinn
Óskarsson og Rúnar
Gíslason, 5.
Gϗi leiks (1-10): 6.
Viti: ÍA 11/8, Snæfell 21/16.
Áhorfendur: 40.
Kim Lewis 35
Jón Þór Eyþórsson 14
Adonis Pomanis 10
Pálmi Sigurgeirsson 9
Ágúst Jensson 5
Rúnar Sævarsson 2
Baldur Þorleifsson 1
Maður leiksins: Kim Lewis, Snæfelli. 1 Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík.
6-5, 14-8, 21-24, 24-34, (3441), 3841, 43-57,
51-72, 59-77, 75-85, 87-93.
Torrey John 22
Hlynur Bæringsson 18
Tómas Holton 14
Birgir Mikaelsson 9
Ari Gunnarsson 9
Hafþór Gunnarsson 8
Sigmar Egilsson 7
Fráköst: Skallagrímur 34,
Grindavík 26.
3ja stiga: Skallagrímur
24/6, Grindavík 39/14.
Dómarar (1-10):
Sigmundur Herbertsson og
Erlingur Erlingsson, 5.
Gœdi leiks (1-10): 7.
Viti: Skallagrímur 32/24,
Grindavík 16/11..
Áhorfendur: 252.
Brenton Birmingham 30
Bjami Magnússon 11
Pétur Guðmundsson 9
Guðjón Egilsson 8
Sævar Garðarsson 7
Bergur Hinriksson 7
Alexander Ermolinski 6
Guðmundur Ásgeirsson 6
Unndór Sigurðsson 5
Dagur Þórisson 4
Fimmtánda umferö úrvalsdeildarinnar í körfubolta í gær:
Fýrsti sigur
aldarinnar
- er Keflavík vann KR. Grindvíkingar á toppnum
Sport
l.deild kvenna í körfubolta:
27 firáköst
í tvígang hjá Ebony Dickinson gegn KR
Ebony Dickinson hjá KFÍ var
enn í sviðsljósinu um helgina í 1.
deild kvenna er hún setti nýtt frá-
kastamet í deildinni með því að
taka 27 fráköst í báðum leikjum
KFÍ gegn KR. Metið var áður 25 og
Dickinson var ein þriggja sem áttu
það. Með þessum 54 fráköstum i
KR-húsinu um helgina hefur Ebony
tekið 277 fráköst í 14 leikjum vetr-
arins sem er það mesta á tímabili í
sögu deildarinnar þó enn séu 6
leikir eftir. Að meðaltali hefur
Dickinson tekið 19,8 en met deildar-
innar eru 14,4 fráköst hjá Svönu
Bjamadóttur fyrir Blika 1996-97.
KR-konur fógnuðu aftur á móti
sínum 25. og 26. heimasigri í röð og
eiga nú 7 sigra i að jafna met Kefla-
víkur frá 1990-1994. Hanna B. Kjart-
ansdóttir bætti upp fyrir slaka
hittni á laugardegi með því að
skora 26 stig á 23 mínútum í gær
þar sem hún hitti úr 79% skotanna.
Þær Linda Stefánsdóttir , Guðbjörg
Norðfjörð og Kristín Jónsdóttir
léku mjög vel báöa dagana.
Laugardagur, KR-KFÍ 90-57 (49-32)
Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 22 (11 frú-
köst), Kristín Björk Jónsdóttir 15, Linda
Stefánsdóttir 14, Gréta María Grétarsdóttir
10, Hanna B. Kjartansdóttir 7 (13 fráköst, 5
stoðsendingar), Sigrún Skarphéðinsdóttir
6, Emilie Ramberg 6 (5 stoðsendingar),
Hildur Sigurðardóttir 6, Sigrún Hallgrims-
dóttir4.
Stig KFÍ: Ebony Dickinson 43 (27 frá-
köst, 10 í sókn), Sigríður Guðjónsdóttir 7 (9
fráköst, 6 í sókn), Tinna B. Sigmundsdóttir
5, Sólveig Pálsdóttir 2.
Simnudagiur, KR-KFÍ 95-50 (45-26)
Stig KR: Hanna 26 (8 fráköst, 6 stolnir,
hitti 11 af 14 skotum), Linda 20 (5 stolnir, 4
stoðsendingar), Guðbjörg 12 (7 stoðs.),
Kristin 11, Emilie 11, Gréta 7, Guðrún Ama
3, Sigrún Hallgrímsdóttir 3, Hildur 2.
Stig KFÍ: Ebony Dickinson 23 (27 frá-
köst, 23 í vöm), Sigríður 14, Sólveig 3, Svan-
dis Egilsdóttir 3, Tinna 3, Sesselja Guðjóns-
dóttir 2, Arrna Sigurlaugsdóttir 2.
Tindastóll í 4. sætið
Tindastólsstúlkur komust upp í
4, sæti deildarinnar með tveimur
sigrum á Grindavík um helgina.
Sólveig Gunnlaugsdóttir skoraði
átta 3ja stiga körfur í leikjunum
tveimur en næst mætast KFÍ og
Tindastóll í 2 úrslitaleikjum um
sæti í úrslitakeppninni.
Tlndastóll-Grindavlk 58-40 (29-20)
Stig Tindastóls: Jill Wilson 19 (16 frá-
sköst, 6 stolnir, 5 stoðsendingar), Bima Ei-
ríksdóttir 14, Halldóra Andrésdóttir 8, Dúfa
Ásbjömsdóttir 6, Efemía Sigurbjömsdóttir
5, Aníta Sveinsdóttir 2 (10 fiáköst), Sigur-
laug Bjamadóttir 2, Hrafnhildur Kristjáns-
dóttir2.
Stig Grindavíkur: Sólveig Gunnlaugs-
dóttir 18 (5 stoðsendingar, 4 stolnir), Sigríð-
ur Anna Ólafsdóttir 9, Bára Vogninsdóttir
6, Þuríður Gísladóttir 4, Bryndís Gunn-
laugsdóttir 2, Sandra Guðlaugsdóttir 2.
Tindastóll-Grlndavik 67-50 (36-22)
Stig Tindastóls: Bima 22, Efemia 13,
Wilson 11 (7 stoðsendingar, 5 stolnir), Hall-
dóra 7, Dúfa 6, Sigurlaug 3, Aníta 2, Ingi-
björg Marín Guðmundsdóttir 2.
Stig Gilndavíkur: Sólveig 24 (8 fiáköst,
7 stoðsendingar, 5 3ja), Sigríður Anna 8 (3
varin), Bryndis 8, Sandra 8, Þuríður 2.
-ÓÓJ
ÚRVALSDEILDIN
Grindavík 16 13 3 1427-1234 26
Njarðvík 14 11 3 1287-1086 22
Tindastóli 16 11 5 1349-1248 22
KR 15 10 5 1208-1102 20
Haukar 14 10 4 1168-1070 20
Hamar 16 8 8 1237-1301 16
Keflavík 16 7 9 1475-1305 14
KFÍ 16 6 10 1277-1337 12
SkaUagr. 16 6 10 1357-1442 12
Þór A. 15 5 10 1200-1381 10
SnæfeU 16 5 11 1163-1276 10
ÍA 16 1 15 994-1360 2
1. DEILD KVENNA
KR 14 12 2 1025-623 24
Keflavík 12 11 1 889-614 22
ÍS 14 10 4 836-712 20
Tindastóll 12 4 8 684-846 8
KFÍ 14 3 11 786-1045 6
Grindavík 16 1 15 712-1092 2
Keflavik vann sjötta heimaleik sinn
gegn KR í röð í úrvalsdeildinni í gær
en Vesturbæjarliðið hefur aðeins
unnið 4 af 23 leikjum liðanna.
Skagamenn töpuöu sínum 14
deildarleik í röð og þeim sjöunda á
heimavelli gegn Snæfelli en Snæfell
var eina liðið sem hafði ekki sótt
sigur á Akranesi í úrvalsdeildinni í
fimm viðureignum liðanna. Þessar
báðar taphrinur eru jöfnun á
félagsmetum Skagamanna en þeir
töpuðu 14 deildarleikjum í röð 1995 til
1996 og 7 heimaleikjujm í röð á sama
tímabili. -ÓÓJ
Fimmta fram-
lengingin
Hún ætlar að verða eftirminni-
leg rimman í úrvalsdeildinni
milli KFÍ og Skallagríms á þessu
tímabili. Fyrri leikur liðanna var
sögulegur og komst í metabækur
með fjórar framlengingar þar sem
KFÍ hafði betur, það var sama
upp á teningnum í leik þeirra á
föstudag nema að nú var aðeins
ein framlenging.
KFÍ hafði aftur betur í hörku-
leik, 76-75, en Skallagrímur hafði
fyrir leikinn unnið íjóra leiki í
röð og var taplaus á nýja árinu.
KFÍ vann aftur á móti sinn fjórða
heimaleik í röð.
Leikurinn var ekki mikið fyrir
augað, mikið um mistök, hræði-
leg skotnýting og tapaöir boltar
voru margir. Það sem bjargaöi
leiknum var dramatík í lokin og
spennandi framlenging. KFÍ
komst þar með að hlið Keflvík-
inga og Skaflagrimsmanna með 12
stig og greinilegt að baráttan
verður hörð á milli þessara liða
um sæti í úrslitakeppninni.
Skallagrímsmenn unnu sig aft-
ur inní leikin eftir sterka byrjun
heimamanna. Framlenging var
jöfn og spennandi. Bestu menn
KFÍ voru þeir Clifton Buch og
Vinko með 15 stig. Hjá
Skallagrímvoru þeir Torrey John
og Hlynur Bæringsson bestir.
-AGA/ÓÓJ
KFÍ (41) (71) 76 - Skallagrímur (39) (71) 75
4-0, 12-4, 16-8, 24-11, 29-18, 34-26, 37-32, 39-37, (41-39), 4H3, 48H5, 52-51, 54-59,
60-59, 67-66, 71-69, (71-71), 71-73, 73-73, 76-73, 76-75
Fráköst: KFÍ 35 (12-23),
Skallagrímur 40 (17-23)
3ja stiga: KFÍ 26/6,
Skallagrimur 16/4.
Clifton Buch 20
Vinko-Charal Pateli 15
Baldur Ingi Jónasson 14
Tómas Hermannsson 9
Halldór Kristmannsson 7
Pétur Sigurðsson 6
Þórður Jensson 3
Mark Burton 2
Dómarar (1-10): Jón H.
Eðvaldsson og Sigmundur
Már Herbertsson (7).
Gceöi leiks (1-10): 6.
Torrey John
Hlynur Bæringsson
Hafþór Gunnarsson
Birgir Mikaelsson
Tómas Holton
Ari Gunnarsson
Viti: KFÍ
Skallagrímur 20/16.
Áhorfendur: 400.
22/10,
Maður leiksins: Hlynur Bæringsson, Skallagrími.
23
19
12
10
8
3
Tindastóll (48) 87 - KFÍ (44) 74
6-0, 10-2, 15-8, 15-15, 26-17, 31-19, 40-31, 40-40, (48-44), 5646, 60-55, 60-60, 68-60,
Svavar Birgisson 23
Shawn Myers 13
Lárus D. Pálsson 12
Valur Ingimundars. 11
Helgi Margeirsson 7
ísak Einarsson 7
Kristinn Friðriksson 7
Sune Hendriksen 3
Flemming Stie 2
Friðrik Hreinsson 2
Fráköst: Tindastóll 30, KFÍ
31.
3ja stiga: Tindastóll 16/12,
KFÍ 14/8.
Dómarar (1-10): Leifur
Garðarsson og Einar
Einarsson, 9.
Gœði leiks (1-10): 8.
Víti: Tindastóll 11/9, KFl
17/11..
Áhorfendur: 330.
Clifton Buch 27
Baldur I. Jónasson 15
Halldór Kristmannsson 9
Tómas Hermannsson 7
Vinko-Charal Pateli 6
Pétur Sigurðsson 6
Þórður Jensson 4
Maður leiksins: Svavar Birgisson, Tindastóli.
Keflavík (58) 101 - KR (43) 98
8-5, 14-9, 20-11, 29-20, 39-27, 46-30, 57-32, (5643), 66-50, 73-55, 80-59, 80-67, 87-76
90-82,
(0
Guöjón Skúlason 28
Hjörtur Harðarsson 22
Jason Smith 22
Fannar Ólafsson 12
Gunnar Einarsson 12
Jón Hafsteinsson 4
Elentínus Margeirsson 1
93, 99-95, 101-98.
Fráköst: Keflavík 30, KR
25.
3ja stiga: Keflavík 15/31,
KR 9/21.
Dómarar (1-10): Kristján
MöUer og Jón Bender, 9.
Gceói leiks (1-10): 9.
Víti: Keflavík 8/12, KR
24/30.
Áhorfendur: 200.
Keith VasseU 36
Jesper Sörensen 22
Ólafur Ormsson 15
Jakob Sigurðsson 10
Atli Einarsson 5
Steinar Kaldal 4
Ólafur Ægisson 3
Guðmundur Magnússon 3
Njarðvík (47) 95 - Hamar (45) 74
5-6, 9-15, 15-24, 22-32, 32-38, 41-44, (47-45), 53-51, 65-53, 72-56, 86-61, 90-88, 95-74.
Friðrik Ragnarsson 27
Teitur Örlygsson 17
Hermann Hauksson 12
Keith Veney 10
Páll Kristinsson 10
Friðrik Stefánsson 6
Ragnar Ragnarsson 5
Gunnar Örlygsson 4
Sigurður Sigurðsson 4
Fráköst: Njarðvík 36,
Hamar 30.
3ja stiga: Njarðvík 8/29,
Hamar 5/24.
Dómarar (1-10): Helgi
Bragason og Einar
Skarphéðinsson, 5.
Gceöi leiks (1-10): 7.
Víti: Njarðvík 17/29,
Hamar 8/14.
Áhorfendur: 250.
Brandon Titus 19
Skarphéðinn Ingason 16
Pétur Ingvarsson 13
Óli Barðdal 9
Kristinn Karlsson 5
Lárus Jónsson 5
Svavar Pálsson 4
Kjartan Kárason 2
Ómar Sigmarsson 1
Maður leiksins: Guðjón Skúlason, Keflavík.
Maður leiksins: Friðrik Ragnarsson, Njarðvík.