Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2000, Blaðsíða 8
26 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2000 Sport Manchester United vann Middlesboro: Afturá toppinn - Leeds getur nú einbeitt sér að deildinni eins og United Það gekk ekki andskotalaust fyrir sig hjá meisturum Manchester United að koma sér aftur í toppsæti ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu en á laugardag sigraði United lið Middlesborough naumlega á heimavelli sinum, 1-0. Þetta var eini leikur helgarinnar í deildinni vegna bikarleikja og það var David Beckham sem tryggði United öll stigin með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Markið skrifast alfarið á markvörð Middlesborough sem missti skot Beckhams klaufalega í markið. Christian Ziege fékk rauöa spjaldiö Þjóðverjinn Christian Ziege hjá Middles borough var rekinn af leikvelli á 61. mínútu og Juninho lét Mark Bosnich verja frá sér vítaspymu eftir að Jaap Stam hafði brot ið gróflega á Brasilíumanninum inn- an vítateigs. jj Manchester United tekur Æí, ekki þátt í ensku bikar- • ' keppninni í ár og liðið hef- M ur verið gagnrynt harð- ( ' lega fyrir þá ákvörðun að gefa bikarkeppninni langt nef og mæta þess í stað i ónýta heimsmeistara- keppni félagsliða í Brasilíu sem engu skilaði. Þetta hef- ur verið harðlega gagnrýnt og sú gagnrýni á full- an rétt á sér. Nú er Leeds, sem lengi hefur verið í topp- sætinu, úr leik í bikamum og getur liðið því einbeitt sér að deildinni ■ ENGLAND Carbone var á skotskónum í gær og kom Aston Villa áfram í bikarnum. Reuter Enski bikarinn: Þrenna Carbones - Leeds og Leicester út Aston Villa og Chelsea tryggðu sér i gær réttinn til að leika í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Aston Villa sigraði Leeds á heima- ív velli sínum, 3-2, og þar var ítalinn Benito Carbone í aðalhlutverki og skoraði öll mörk Aston Villa. Leeds náði tvívegis for- ystunni 1 leiknum en tókst ekki að halda fengnum hlut , og Aston Viila fagnaði sæt- um sigri. í -SK Arnar lék vel Arnar Gunnlaugsson var í byrjunarliði Leicest- er gegn Chelsea og lék vel, átti þátt í marki Leicester sem kom á síð- ustu mínútu leiksins en Elliott skoraði markið. Áður höfðu þeir Gu- stavo Poyet og George Weah komið Chelsea í , 2-0. Leicester er þar með úr leik í bik- amum en Chelsea mætir ■ GiUing- ham itunum. -SK ems og United. klikkaði David Beckham bjargaði þremur stig- um í hús fyrir Manchester United um helgina með sigurmarki á sföustu stundu. Hér fagnar hann marki sínu gegn Middlesborough sem hann skoraði tveimur mínút- um fyrir leikslok. Reuter ■mm a vitaspyrnu Lærlingar Guðjóns Þórðarsonar voru miklir klaufar að innbyrða ekki öll þrjú stigin gegn Burnley í leik liðanna á heimavelli Stoke um helgina. Stoke var tveimur mörkum yfir þegar stundarfjórðungur var til leiksloka en lét leikmenn Burnley komast upp með að skora tvívegis og jafna leikinn \ . Tveimur mínútum fyrir leikslok fékk Stoke vítaspyrnu en markvörður Burnley gerði sér lítið fyrir og varði. Ætli Stoke að eiga möguleika á að k'omast upp í 1. deild verða slik dauöafæri að nýtast. Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Stoke en Sigursteinn Gislason var á varamannabekknum. Einar Þór Daníelsson var ekki í leikmannahópi Stoke. Greint var frá því í enskum ijölmiðlum í gær að Guðjón Þórðarson hefði verið mjög ósáttur við dómara leiksins. -SK Enska bikarkeppnin (16-liða úrslit) Cambridge-Bolton.............1-3 1-0 Benjamin (29.), 1-1 Taylor (53), 1-2 Taylor (75.), 1-3 Eiður Smári (86.) Coventry-Charlton............2-3 Everton-Preston .............2-0 1-0 Unsworth (64.), 2-0 Moore (90.) Fulham-Tranmere..............1-2 0-1 Allison (9.), 1-1 Coleman (19.), 1-2 Kelly (73.) Gillingham-ShefField Wed. . . . 3-1 0-1 Sibon (27.), 1-1 Saunders (70.), 2-1 Thomson (72.), 3-1 Southall (82.) Aston Villa-Leeds ...........3-2 0-1 Harte (14.), 1-1 Carbone (32.), 1-2 Bakke (39.), 2-2 Carbone (59.), 3-2 Carbone (69.). Chelsea-Leicester............2-1 1-0 Poyet (35.), 2-0 Weah (49.), 2-1 Elliott (90.) Blackburn-Newcastle . . . . í kvöld Úrslit í 1. deild: Birmingham-Stockport ........2-1 Cr. Palace-Huddersfield......2-2 Grimsby-Crewe................1-1 Ip6wich-Sheff. United .......1-1 Portsmouth-Barnsley..........3-0 QPR-Nottingham Forest .......1-1 Walsall-Wolves ..............1-1 WBA-Swindon..................1-1 Staðan í 1. deild: Charlton 28 18 5 5 52-28 59 Man. City 28 17 4 7 44-22 55 Bamsley 29 17 4 8 59-42 55 Ipswich 29 15 9 5 48-29 54 Huddersf. 29 15 6 8 47-31 51 Wolves 29 11 10 8 38-33 43 Stockport 29 11 9 9 34-38 42 Birmingh. 28 11 8 9 39-32 41 Blackburn 27 10 10 7 35-30 40 QPR 29 10 10 9 38-35 40 Fulham 28 9 12 7 25-25 39 Norwich 28 10 8 10 27-30 38 Sheff.Utd 29 10 8 11 37-13 38 Bolton 27 9 9 9 35-31 36 Tranmere 28 10 6 12 37-38 36 Cr.Palace 29 9 9 11 42-17 36 Grimsby 29 9 7 13 33-49 34 Nott. For. 29 7 9 13 30-37 30 WBA 29 5 15 9 25-33 30 Crewe 29 7 8 14 28-38 29 PortVale 27 6 9 12 31-37 27 Portsmouth 29 6 9 14 34-45 27 Walsall 29 6 8 15 31-17 26 Swindon 29 3 10 16 21-50 19 Lárus Orri Sigurdssoti kom aftur inn í lið WBA í 1. deiidinni sem náði aðeins jöfnu gegn botn- liði Swindon á heimavelli. Lárus Orri lék allan leikinn en hann var í þriggja leikja banni. ívar Ingimarsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir 2. deildar lið Brentford er liðið sigraði 0-1 á heimavelli Blackpool. Markið skoraöi ívar á 10. mínútu og var það eina mark leiksins. Siguröur Ragnar Eyjólfsson skoraði annað af tveimur mörk- um Chester í 3. deild er liðið sigraði Torquay á heimavelli. Eidur Smári Guðjohnsen var ekki í byrjunarliði Bolton gegn Cambridge i bikarnum í gær. Hann kom inn á sem varamað- ur á 59. mínútu fyrir Dean Holdsworth og skor- aði þriðja mark Bolton 27 mínútum síðar. Bob Taylor, sem tók sæti Eiðs Smára í byrjun- arliðinu, skoraði ppr hin tvö mörkin. Bolton fékk Chariton Þessi lið leika saman í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninn- ar: Chelsea-Gillingham Everton-Aston Villa Bolton-Charlton Tranmere-Blackburn/Newcastle. Leikið verður 19.-20. febrúar. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.