Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2000, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2000, Page 11
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2000 29 Marcelo * A' hægri) og* Ravanelli ríítayffl marka Lazio NWj sigri jegn Bari sem færöi liöið aöeins einu stigi frá toppnum. Reuter Þrjú þekktustu liöin í hollenska fótboltanum duttu út úr 3. umferð bikarkeppninnar um helgina. Ajax tapaði fyrir Roda JC Kerkrade, 0-1, á fostudag, PSV Eindhoven fyrir Vitesse Arnheim, 0-2, á laugardag og loks Feyenoord, 1-3, á heimavelli fyrir AZ Alkmaar. -ÓÓJ Sport ITALIA Lecce-Verona..................2-1 1-0 Lucarelli (6., viti), 1-1 Colucci (20.) 2-1 Conticchio (69.) Piacenza-Udinese..............0-1 0-1 Muzzi (56.). Bologna-Parma ................1-0 1-0 Bia (48.). Fiorentina-Reggiana...........1-0 1-0 Batistuta (50.). Juventus-Cagliari ............1-1 1-0 Inzaghi (1.) , 1-1 Sulcis (13.). Lazio-Bari....................3-1 1- 0 Mihajlovic (2., víti), 2-0 Salas (39.), 2- 1 Spinesi (42.), 3-1 Nedved (43.). Perugia-AC Milan..............0-3 0-1 Shevchenko (69.), 0-2 Shevchenko (73.), 0-3 Shevchenko (76.). Venezia-Torino................2-2 1-0 Ganz (11. víti), 2-0 Berg (37.), 2-1 Grandoni (89.), 2-2 Ferrante (90.). Inter Milan-AS Roma..........2-1 1-0 Vieri (8.), 1-1 Aldair (33.), 2-1 Vieri (42). Staðan á ítaliu Juventus 19 11 7 1 25-9 40 Lazio 19 11 6 2 36-17 39 Inter 19 11 2 6 36-17 35 Roma 19 10 5 4 37-21 35 ACMilan 19 9 8 2 39-24 35 Parma 19 9 5 5 30-21 32 Udinese 19 8 4 7 31-27 28 Lecce 19 7 6 6 21-27 27 Bari 19 7 5 7 23-24 26 Bologna 19 7 5 7 16-18 26 Fiorentina 19 6 7 6 19-21 25 Perugia 19 7 2 10 18-35 23 Torino 19 5 6 8 18-24 21 Reggina 19 3 8 8 18-28 17 Venezia 19 4 4 11 17-30 16 Verona 19 4 4 11 15-29 16 Cagliari 19 1 9 9 17-29 12 Piacenza 19 2 5 12 10-25 11 Spænski boltinn: Barcelona komst ekki á toppinn Barcelona náði 1-1 jafhtefli gegn nágrönnum sínum i Espanol á laugardag og mistókst þar með að ná toppsætinu á Spáni af Deportivo La Coruna. Espanol komst yfir en Patrick Kluivert jafnaði í blálok fyrri hálfleiks. Topplið steinlá aftur á móti gegn Valladolid, 4-1, og Real Zaragoza og Barcelona minnkuðu forustu Deportivo í tvö stig. Real Madrid fór síðan í 5. sæti með sigri á Atletico Bilbao. Úrslitin um helgina Celta Vigo-Atletico Madrid .... 0-1 Espanol-Barcelona.........1-1 Alaves-Valencia...........0-1 Real Betis-Malaga.........0-0 Numancia-Real Mallorca....3-1 Real Socieadad-Rayo Vallecano . 2-1 Valladolid-Deportivo Coruna ... 4-1 Real Zaragoza-Sevilla ....2-1 Real Madrid-Atletico Bilbao ... 3-1 -ÓÓJ Svört helgi hjá Genk Það var sannkölluð svört helgi hjá RC Genk í Belgíu. 23 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum og geysileg stemning var á meðan leikurinn fór fram. Standard byrjaði leikinn mun betur en menn þorðu að vona og tókst að skora eftir aðeins 2 mínútur er Van Buyten kom þeim í 1-0. Eftir það var jafnræði með liöunum en RC Genk fór illa með færin sem liöiö fékk. Er líða tók á keyrði Standard upp hraðann. Áttu þá leikmenn RC Genk ekkert svar við sóknarspili mótherjanna. Þórður Guðjónsson átti eitt hættulegasta færið er hann skallaði góða fyrirgjöf í slána. Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Standard skoraði strax á 46. mínútu og sýndi eftir það frábæran sóknarleik og tókst að skora úr öllum sóknum sínum en RC Genk átti ekkert svar. Bjarni Guðjónsson kom inn á á 88. mínútu. -KB Lazio sækir aö Juventus á toppi ítölsku deildarinnar: - þrenna Shevchenko fyrir AC Milan á 7 mínútum Bæði Juventus og Lazio, efstu liðin. í ítölsku knattspyrnunni, fengu draumabyrjun á heimavelli í gær en aðeins Lazio náði öllum þremur stigunum í hús og minnkaði forustu Juve í eitt stig. Filippo Inzaghi kom toppliði Juve yfir strax í upphafi en vamarmenn liðsins gleymdu sér, Cagliari jafnaði og hélt út gegn stórsókn Juve í seinni hálfleik. Úkraínski landsliðsmaðurinn And- rei Shevchenko, rauk í gang á útivelli gegn Perugia og skoraði þrennu á sjö mínútum og AC MOan vann 0-3 sigur. Shevchenko er markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk á fyrsta tímabili sínu. Venezia hafði gott tækifæri til að komast úr fallsæti í fyrsta sinn í vetur, með 2-0 forustu, þegar komið var fram í uppbótartíma á heimavelli gegn Torino en gestimir tryggðu sér stigið með tveimur mörkum. Nýliðarnir í Leccé komust í efri hluta deildarinnar með 2-1 i Veróna á laugardag en Verónumenn hafa ekki unnið útileik í 19 vikur. Sigur Udinese á Piacenza sendi síðarnefnda liðið í botnsæti deildarinnar en Piacenza fékk fjögur upplögð tækifæri þrátt fyrir að vera einum manni færri mestallan seinni hálfleik. Gianluca Pagliuca hefur haldið marki Bologna hreinu á heimavelli í 630 mínútur og 1-0 sigur liðsins á Parma var sá fyrsti síðan 1987. í kvöldleiknum vann Inter Milan lið Roma, 2-1, og komst þar með upp í þriðja sæti upp fyrir Roma og AC Milan á markatölu. -ÓÓJ Andrei Shevchenko gerði þrennu. NBA-DIIIDIN Aöfaranótt laugardags: Boston-Phoenix ...........91-88 Pierce 31, Walker 24 - Robinson 37, Hardaway 18, Chapman 12. Toronto-Miami............108-93 Carter 23, McGrady 20 - Mourning 26, Thorpe 10, Strickland 10. Atlanta-NY Knicks.........98-96 Rider 22, Mutombo 18 - Houston 22, Sprewell 21, Ward 16, Ewing 10. Sacramento-Chicago......102-90 Webber 24, Divac 19, Wiliiams 19 - Brand 30, Carr 16, Artest 15, Kukoc 10. Denver-Houston...........104-98 Mercer 24, Van Exel 21 - Francis 27, Bullard 18, Anderson 12. LA Lakers-Milwaukee . . . 117-89 O’Neal 30, Bryant 23, Rice 19 - Cassell 18, Allen 14. Aðfaranótt sunnudags: Philadelphia 76ers-Detroit . 88-90 Iverson 27, Lynch 13, Ratliff 11, Snow 11 - Stackhouse 26, Laettner 15 (16 frák.), Curry 13. Minnesota-Utah Jazz......96-94 Garnett 29, Brandon 15, Peeler 15 - Malone 35, Hornacek 13, Stockton 12. Chicago-Toronto..........89-106 Artest 18, Brand 16, Kukoc 13 - Carter 22, Willis 21, McGrady 18, Curry 17. Indiana-Miami.............94-84 Miller 30, Smits 22, Rose 12, Mourning 24 (18 frák.), Mashburn 15, Hardaway 14, Brown 12. Portland-SA Spurs.........81-67 Smith 15, Pippen 14, Wallace 11, O'Neal 10 - Johnson 15, Duncan 12 ( 2 frák.), Robinson 12 (10 frák.) Washington-Cleveland . . . 103-98 Strickland 26 (11 stoðs.), Hamilton 21, Howard 17 - Sura 23, Kemp 14. Charlotte-Phoenix....... 100-79 Jones 20, Coleman 19, Mason 15 - Hardaway 24, Robinson 15, Gughotta 13. Orlando-Atlanta..........103-87 Gatling 19, Maggette 18, Armstong 16 - Jackson 15, Henderson 12, Coles 12. Dallas-Denver............107-96 Ceballos 31, Strickland 15, Nash 12 - Stith 27, Posey 15, Clark 14, Mercer 13. Seattle-Milwaukee .......99-101 Payton 29 ( 12 stoðs.), Patterson 22, Barry 20 - Robinson 24, Allen 18, Cassell 18, Thomas 16. LA Clippers-NJ Nets......98-93 Taylor 23, Odom 21, Anderson 18 - Kittles 24, Marbury 23, Van Horn 11. í toppform með trimForm 553-3818 Fyrir EFtir Frír pruFutími í vatnsnuddi Heimatrimform Berglindar Leigjum út trimformtæki sendum um land allt. Við leiðbeinum þér að ná árangri. Símar: 586-1626 og 896-5814 EFtir Aloe Vera komin til að vera Frír pruFutími í vatnsnudd TRIM/VforM I I 1 i I I I I t I I I 1 0pið: Grensásvegi 50, • virka daga kl. 8-22 SÍmÍ 553-3818

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.