Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Side 8
haf f Ó k U S 11. febrúar 2000 Bob Flanegan var sadókisti af bestu gerð og Ijósmyndir hans eru ekki fyr- ir allar taugar. Þetta var síðasta sýningin sem haldin var á verkum Flanagans í lifanda lífi en hann dó fljótlega eft- ir að myndimar á Mokka höfðu fengið kaffihúsagesti til að svelgj- ast á kaffinu. 1980 - tippið í sárabindi Japanski hreyfilistamaðurinn Min Tanaka kom á vegum Listahá- tíðar til landsins sumarið 1980. Hann tróð kviknakinn upp í Laug- ardalshöllinni ásamt tónlistar- mönnum sem hann hafði meðferð- is. Það eina sem skýldi nekt hans var sárbindi sem hann var búinn að vefja um tillann á sér. Japaninn mætti einnig svona klæddur niðri á Lækjartorgi til þess að auglýsa uppákomuna í Höllinni. Ekki fannst mönnum þetta mjög hneykslanlegur viðburður enda ís- lendingar upplýstir um það að fólk í Japan klæðir sig öðruvísi en hér á Fróni. Auðvitaö kipptu Islendingar sér ekki upp við að sjá Japanann beran - út- lendingar eru öðruvísi. Það er ýmislegt sem hefur verið gert til að vekja athygli á listinni í gegnum tíðina og sumt hefur farið meira fyrir brjóstið á fólki en annað. Nýjasta dæmið um list sem gagngert er gerð til þess að vekja viðbrögð er sýningin Losti á Akureyri. Almenningur er þó orðinn svo sjóaður að það er fátt sem hann kippir sér lengur upp við, hvort sem það er kallað list eða ekki. Fókus tók saman nokkur dæmi um viðburði sem þykja sveigja siðferðis- og/eða klígjuþröskuld landsmanna en virkuðu sumir ekki sem skyldi af því að landanum stóð bara á sama, Á Listahátíð 1976 var að firnia sýningu sem bar nafnið „Eitt sinn skal hver deyja“. Sýningin var tvi- skipt. Annars vegar var um að ræða ljósmyndir sem sýndar voru í galleríinu Sjónarhóli á Hverfisgötu og Andres Cerrano hafði tekið í bandarískum líkhúsum. Þetta voru m.a. myndir af afskomum hausum með æðamar lafandi út úr strjúp- anum og likum sem byrjað var að kryfja. Hinn helmingur sýningar- innar hékk á Mokka og samanstóð hann af ljósmyndum af látnum ís- lendingum, aðallega ungum böm- um. Aðstandendur sýningarinnar létu mann, klæddan upp sem dauð- ann, ganga um bæinn til þess að vekja athygli á sýningunni en eitt- hvað fór þessi grímuklæddi maður misjafnlega í fólk, sem og líkmynd- irnar, en sumir héldu einfaldlega að um dimitteringu frá einhverjiun menntaskólanum væri að ræða. 1976 - með nagla í pungnum Árið 1976 sýndi sadókistinn Bob Flanagan ljósmyndir á Mokka und- Enn þá meiri Maggý í siðasta Fókusi birtist viðtal við of- urgelluna og viðskipta- fræðinemann „Maggý“ sem sést oft á Skuggabarn- um um helg- ar. í viðtalinu sagðist Maggý eiga svartan BMW, vera list- ræn grænmetisæta og fíla að klæða sig djarft um helgar. Þeir sem viija fræðast enn meira um þessa djörfu konu, sem karlmenn slefa yfir á bör- um borgarinnar, geta farið inn á heimasíðu hennar á Netinu og er slóðin: http://home.is- landia.is/maggy/. Þar fjallar Maggý meðal annars um förð- un, útlit og skáldskap. Einnig er þar að finna mynd af hinum glæsilega bíl hennar sem heitir í höfuðið á henni. Nýr trommari í svörtum fötum Trommar- inn Kári Árnason, sem spilað hefur með hljóm- sveitinni í svörtum föt- um, hefur gef- ist upp á hljómsveitar- tilverunni og fengið sér stabílla starf og er orðinn Ijósamaður í Þjóðleikhúsinu. í hans stað kemur Þorvaldur Þór Þorvaldsson sem er ættað- ur af Seltjarnamesinu og var áður í hljómsveitinni Bossa- nova. Þorvaldur mun að sjálf- sögðu spila í svörtum jakkaföt- um eins og Kári. Amerískt brimbretta- pönk á Gauknum Banda- ríska sörf- pönk hljóm- sveitin Man or Astro- man? kemur til íslands og spilar á tónleikum á Gauki á Stöng þann 19. febrúar nk. Man or Astro-man? er búin að vera á tónleikaferðalagi í Evr- ópu undanfamar vikur. Tón- leikamir á Gauknum verða síðustu tónleikamir á túmum hjá þeim. Þeir gáfu á síðasta ári út plötuna Eeviac, sem Steve Albini stjómaði upptök- um á og hafa nýlega lokið upp- tökum á annarri plötu undir stjóm Albinis. Tvífaramir t dag eru þrífaramir þeir Felix Bergsson leikari, Woody kúreki og Tom Hanks leikari. En þessir félagar em ekki bara þríburar að útliti heldur tengjast þeir órjúfanlegum böndum í gegnum hann Woody litla. Felix og Tom ijá honum nefnilega báðir rödd slna í teiknimyndinni Toy Story 2 sem frumsýnd er í dag. Og þá er nú tilefni til að ímynda sér að 1 lífinu séu engar tilviljanir. Það er nefnilega sláandi hvað þessir þrír herramenn era líkir og sérstaklega þar sem þeir era í raun einn og sami maðurinn, allavega í bíó. Já, tvlfaramir þessa vikuna eru bara lítil sæt saga af merkilegum þrlföram. Bandaríkjamaðurinn Joel-Peter Witkin setti upp sýningu á Mokka sem var partur af Listahátíð árið 1994. Hann er ljósmyndari og myndir hans eru oft það ótrúlegar að fólk neitar að trúa þeim. Mynd- imar eru yfirleitt af afbrigðilegu fólki, svo sem dvergum, tvíkynj- ungum, krypplingum eða látnu fólki og er þvi stillt upp í súrreal- sísku samhengi. Sem dæmi um eina af myndum hans má nefna mynd sem heitir Kossinn og er hún af haus af látinni manneskju sem hefur verið sagaður í tvennt og helmingarnir lagðir hvor á móti öðrum þannig að það er eins og þeir séu að kyssast. Önnur mynd eftir hann sýnir týpiska uppstill- ingu af ávaxtaskál og vínflösku á fannst þetta í meira lagi óviðeig- andi svo hann stóð upp og sló á rassinn á Nam en listamaðurinn lét það ekkert á sig fá og hélt bara áfram að spila. Hverjum þykir líka ekki bara gott að fá smádangl á bossann? Felix Bergsson leikari. Tom Hanks leikari. Dvergar og afbrigðilegt fólk er gjarn- an myndefnl Joels Peter Witkin - þessi Ijósmynd er þó ekki eftir hann. Atli Heimir Sveinsson hefur ekki múnað við píanóið eins og starfsfé- lagi hans, Nam June Paik, en sá síö- arnefni kom til íslands fyrir tilstilli Atla árið 1966. heilbrigðisyfirvöldum voru fljótir að koma og fjarlægja hana. Brauð- in þoldu veðráttuna illa og kom fljótt mygla í þau og þótti mikill óþrifnaður að þeim. Það sem er þó athyglisvert er að á þessum sama tíma lágu klóök borgarinnar beint út í flöru en það þótti alls ekki eins mikið tiltökumál að fjörurnar væru fljótandi í mannaskit og að nokkrir myglaðir brauðmolar fykju um holtið. 1976 - Ijósmyndir af líkum 1970 - myglað brauð á SKolavörðuholtinu Kristján Guðmimdsson, einn af meðlimum SÚM-hópsins, hlóð vörðu úr brauði á Skólavörðuholt- inu árið 1970. Ekki fékk varðan að standa lengi á holtinu því menn frá Þessi mynd er úr bókinni Eitt sinn skal hver deyja og sýnir barnslík í kistu frá 1910. 1981 - hænur skornar á háls Hljómsveitin Bruni B.B. framdi óhugnanlegan gjöming í nafni list- arinnar árið 1981. í klukkutíma tónverki með kórsöng og dönsur- “ um í Nýlistasafninu fengu einnig nokkrir hausar að fiúka af hænum og flugu þær hauslausar yfir höíð- um gestanna í salnum. Meðlimir sveitarinnar voru kærðir fyrir verknaðinn en þó hafði hænsnaaf- lífun sem þessi lengi tíðkast í sveit- um landsins og þeir ófáir bænda- synirnir sem hafa séð hvernig hauslausar hænur fljúga. 1994 - afbrigðilegt fólk hálshöggnar af sveitinni Bruna B.B. í Nýlistasafninu árið 1981 en það sama er ekki hægt að segja um níu kynsystur þeirra. 1966 - múnað á áhorfendur Kóreumaðurinn Nam June Paik kom til landsins árið 1966 á vegum Atla Heimis Sveinssonar og hélt tónleika í Lindarbæ þar sem hann blandaði saman gjömingi og tón- list. Á milli þess sem Nam spilaði á pínanóið og samstarfskona hans, Charlotte Moorman, strauk sellóið hljóp Nam um sviðið og framdi ýmsa gjöminga. Þegar kom svo að Tunglskinssónötunni á prógramm- inu gyrti hann niður um sig og sneri berum rassinum út í sal með- an hann lét fingumar leika um pínaónóturnar. Einum gestanna Brauð er ekki bara gott í magann heldur er það líka sæmilegasta bygg- ingarefni eins og listamaður einn sannaði árið 1981 þegar hann byggði vörðu á Skólavörðuholtinu. Varðan var þó fljót að mygla og var fljótlega fjarlægð. ir yfirskriftinni „Hvers konar perri ert þú?“ Sýningin var stranglega bönnuð innan 18 ára og voru svart- ar gardínur fyrir myndunum og gátu þá þeir sem höfðu aldur til og þorðu að sleppa gluggaperranum fram í dagsljósið gægst bak við gluggatjöldin. Þar var að finna ýmsar sadókískar myndir sem sýndu Bob þar sem hann var búinn að stinga alls konar hlutum í sig. Ein áhrifaríkasta myndin var af honum þar sem hann var með 12 tommu nagla í pungnum á sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.