Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Page 9
borði en mitt á milli vínberjanna i ávaxtaskálinni liggur dautt fóstur. Þess má geta að Witkin vann sem starfsmaður i líkhúsi mn tíma og hafði því ágætan aðgang að góðum módelum. 1998 - lífi rúnkað í myndlistina í sínum villtustu draumum dreymir marga mn að taka sínar kynferðislegu athafnir upp á vídeó. Pamela Anderson og hennar mað- ur hafa látið drauminn rætast og árið 1998 gerði myndlistarmaður- inn Egill Sæbjömsson það sama og fækkaði fotum fyrir framan vídeó- vélina. Myndbandið lenti þó ekki í hans prívat myndbandasafni held- ur bauð hann gestum og gangandi að sjá myndina á Kjarvalsstöðum. Vídeóið sýndi EgO fitla við tillann á sjálfum sér og hreinlega rúnka sér á skjánum en myndbandið sló þó síður en svo myndbandið þeirra Tommys og Pamelu út. Egili Sæbjörnsson hefur rúnkað sér á Kjarvalsstöðum í nafni listarinnar. 1998 - fljótandi garnir Ómar Stefánsson stillti upp „Fermingarsett" heltir þetta verk eft- ir listamanninn Ómar Stefánsson. Það samanstendur af úrgangi úr slát- urhúsi. verki í Nýlistasafninu árið 1998 sem bar titilinn Ferðafermingar- sett og var partur af Listahátíð sama ár. Verkið samanstóð af 300 lítra gegnsæju fiskabúri án allra fiska en var í staðinn fullt af alis konar dýrainnyflum sem flutu þar í formalíni. Rétt áður en þessi sýn- ingin var sett upp hafði listamað- ur í Bretlandi skorið hest í tvennt og sett í formalín þannig að lista- verk í þessa átt voru heimsþekkt plága á þessum tíma í bransanum. Þeir einu sem glöddust verulega yfir uppákomunni voru liffræði- kennarar sem hvöttu nemendur sina óspart til þess að mæta og kíkja á gamimar. 1998 - mannlegur úrgangur Á Listahátíð árið 1998 var sett upp sýning í Nýlistasafninu og í 14 verslunargluggum á Laugavegin- um. Meðal þeirra listamanna sem áttu verk á sýnigimni vom hjónin Ólafur Ámi Ólafsson og Libia Per- ez de Siiles de Castró. Verkið hét Tikk takk og samanstóð af mann- legum úrgangi, eins og hor, manna- skít, támrn og tíðablóði. Þessu var öllu komið fyrir í formalínkrukku sem stillt var út í glugga Kirkju- hússins á Laugaveginum. Ekki gat almenningur séð að hér væri um mannlegan úrgang að ræða enda voru aðstandendur sýningarinnar ekkert að auglýsa það sérstaklega. Á síðasta degi listahátíðarinnar sprakk hins vegar krukkan og það er óþarfl að taka það fram að lykt- in var ekkert sérstaklega góð, svo vægt sé til orða tekið. Spumingin er hvort verkið hafl átt að springa á síðasta degi eða hvort þetta hafl verið slys en af nafninu að dæma, Tikk takk, þá var það gangandi sprengja. Meira aö segja kúkur getur veriö list. Gunni Helga verður Axel Axels „Þetta leggst bara rosalega vel í mig. Það verður góð tilbreyting að færa sig úr þætti með fyrirfram ákveðnu handriti og yfir í svona óleikið, spontant umhverfi," sagði Gunnar Helgason þegar rætt var við hann um breytingamar sem nú eiga sér stað á SkjáEinum. Hann er að taka við af Axel Axelssyni úr þættin- um Axel og félagar en Axel er að yf- irgefa SkjáEinn. „Auðvitað var ég beðinn um að taka við þættinum," sagði Gunni hneykslaður þegar hann var spurður hvort hann hefði sóst eft- ir stöðunni eða verið boðin hún. „Maður hefur nú sitt stolt,“ bætti hann við. Fyrsti þátturinn, með Gunna við stjómvölinn, fór í loftið á miðvikudagskvöldið. Nonni næstbestur Miklar breytingar eru nú í gangi á SkjáEinum og verið er að stokka upp í dagskránni. Að sögn Gunna telur hann þessar breyting- ar ekkert hafa að gera með frammistöðu þáttastjórnendanna. „Ég get til dæmis sagt frá því að SkjárEinn gerði áhorfskönnun og þar kom í ljós að Nonni sprengja var með næstmesta áhorfið. Axel og félagar var með þriðja eða fjórða mesta áhorfið, þannig að það er ekki slæleg frammistaða sem veldur. Málið er það að samn- ingar allra voru að renna út og þar sem þetta er ung sjónvarpsstöð er þetta enn þá allt í lausu lofti og engin föst umgjörð komin um hlut- ina,“ bætti Gunni við. Þar af leið- andi finnst honum svona breyting- ar ekkert óeölilegar. Áfram sókn Er Gunni var inntur eftir því hvort að hann hefði viljað breyta ein- hverju í þættinum þá svaraði hann: „Nei, ég hef ekkert við umgjörð og efnistök þáttarins að athuga, finnst það bara fint eins og það er nú þegar. Ég lít frekar á það sem svo að það sé verið að skipta mér inn á, ég sé bara nýr center, en að sama leikskipulagið verði áfram í gildi,“ sem þýðir líklega áframhald- andi sókn. Sérstaklega tók hann það fram að hann hefði viljað halda félögunum, hann væri mikill aðdáandi þeirra og vildi ekki án þeirra vera. 11. febrúar 2000 f ó k u s 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.