Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 12
t vikuna 10.2- 16.22000 6. vika Það er ágætis kraftur í topplagi iistans, The Dolphins Cry með hljómsveitinni Live. Lagið ætti samt að heita The Killer Whale Cry til heiðurs Vestmannaeyingnum Keikó. Aumingja strákurinn erþarna einn í kvínni og hefur engan til að leika við. Topp 20 Vikur (01) The Dolphins Cry Live á lÍStd ©77 (02) OtherSide Red Hot Chilli Peppers t 7 (03) Maria Maria Santana t 7 (04) Sexbomb (Remix) Tom Jones 4 7 (05) Orginal (órafmagnað) Sálin hans Jóns míns X 7 (06) Dr. Love Smokin’ Beats 4» 4 (07) The Great Beyond R.E.M. 4* 6 (08) OkkarNótt Sálin Hans Jóns Míns 4» w (09) ShowMe The Meaning OfBeingLonely Backstreet Boys t 4 (ÍO) Under Pressure (Rah Mix) Queen & David Bowie 4- 7 (í?) SexxLaws Beck t 6 (12) Rainbow Country Bob Marley & Funkstar De Luxe 4/ 5 (73) Viltu Hitta Mig 1 Kvöld Greifarnir & EinarÁgúst 4» 5 (74) /LearnedFrom The Best Whitney Houston 4^ 9 (75) IHaveADream Westlife 4” 2 (76) WhatAGirlWants Christina Aquilera 4 8 (77) Ifl Could Turn Back The Hands Of Time R.Kelly 4 9 (78) Tarfur Quarashi 4, 4 (19) GoLetltOut Oasis V 9 <p* * (20) Kerfisbundin Þrá Maus 4, 8 Sætin 21 til 40 @ topp/ag vikunnar J hástðkkvari 9 vikunnar 21. Better Be Good Páll Óskar n 4 22. Hann (“Ben“ úr Thriller) VédísHervör (Versló) t 7 23. DearLie TLC 4, 8 r J( nýtt á listanum 24. NorthenStar Melanie C. t 5 25. Girl With The Sparkiing Eyes Bellatrix t 2 |q| stendurlstað 26. Alive Beastie Boys 4, 6 /k hækkarsigfrá ■ s/Atstu viku 21. LeamToFly Foo Fighters 4> 8 28. Kiss (When The Sun Don’t Shine) Vengaboys X 7 j l lækkar s/a frá s/Aistu viku 29. lAm Selma 4- 10 30. BacklnMyLife Alice Deejay X 1 fallvikunnar 31. Don’t CallMe Baby Madison Avenue t 4 32. The World is Not Enough Garbage (James Bond) 4> 9 33. BackAtOne Brian McKnight t 2 34. Shake Your Bon Bon RickyMartin 4 6 35. Tonite Phats& Small t 3 36. Born To Make You Happy Britney Spears 4 5 37. Glorious Andreas Johnson t 3 38. Re-Rewind The Crowd The Artful Dodger 4 3 39. Caught You There Kelis X 7 40. Cartoon Heroes Aqua X 1 IL ifókus i' Ein allra besta plata síðasta árs var „Play“ með Moby Nú hefur karíinn verið tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna og er að fara á heimstúr til að kynna verkið. Næsta skref hjá honum verður svo að búa til tónlistina í væntanlega mynd John Waters (“Cecil B. Demented"). Dr. Gunna fannst þetta alveg næg ástæða tíl að tékka betur á Moby. n f/ ao vera „Play“ er rúmlega klukkutíma löng, en löðrandi af svo góðu popp- stöfii að erfitt er að fá leið á henni. Sex af lögunum átján eru byggð á sömplum með gospel-söng gamals blúsara, Alan Lomax. Moby spinnur poppaða elektróníku i kringum sömplin svo úr verður eins konar blúsað rokkdiskó, sem erfitt er að finna hliðstæður við. Það er ekkert skringilegt við það hvernig Moby komst í sarp Lomax. „Ég fór bara í plötubúðina mina I New York og keypti diska með hon- um,“ segir hann. „Ég kannaðist við nafnið en hafði aldrei heyrt í honum. Ég varð fyrir eins konar uppljómun." Hver var svoferill frá því aö hugsa: „Vá, gott stöff", í aö þú fórst í aö vinna meö tónlist hans? „Það var nú einfalt, þetta var sungið efhi sem var vel tekið upp, svo ég samplaði brot úr lögunum og bjó til ný lög sem voru byggð á þeim.“ Feiminn við athygl- ina Moby (Richard Melville Hall) er skyldur Herman Melville, sem skrifaði m.a. „Moby Dick“, og þaðan er gælunafnið komið. Hann er 34 ára og býr og vinnur einn síns liðs. Hann ruddist inn í poppbransann 1991 með teknóslagarann „Go“, lag sem byggði á Twin-laginu eftir Angelo Badala- menti. Árið 1995 kom fyrsta albúmið „Auglýsingamennskan og kvenhatrið fór í taug- arnar á mér. Annað hvert lag með Kid Rock og Limp Bizkit er um „tíkur“ og „hórur“.“ hjá stóru plötumerki, „Everything Is Wrong“. Þar mixaði hann danstónlist við gítarrokk, teknóaríur og stál- Plotuspilarar, CNL trommuneili í lok síðasta árs kom út mix-disk- urinn „Decks, Efx & 909“ með teknótónlistarmanninum Richie Hawtin. Á honum mixar Hawtin saman í samfellt mix 38 teknóstykkj- um en blandar auk þess inn I mixið hljóðum úr efíektamaskínu og bítum úr Roland TR 909 trommuheila þannig að úr verður mix sem ekki bara sýnir hæfni hans sem plötu- snúðs heldur líka sem pródúsers. Þessi plata markar nokkur tímamót því að hún er einhvers staðar á milli þess að vera safnplata með verkum annarra og plata með hans eigin tón- listarsköpun. En hver er þá þessi Richie Hawtin? Frá Oxfordshire til Detroit Richie Hawtin er fæddur í Oxfords- hire í Englandi snemma á áttunda áratugnum, en flutti ungur til Ont- ario í Kanada. Pabbi hans var með tækja- og tölvudellu og þannig ólst hann upp innan um alls konar raf- tæki. Á unglingsárunum brá hann sér oft yfir landamærin til Detroit og í einhverri af þeim ferðum heyrði hann fyrst teknó í margfrægum út- varpsþætti Jeff MUls. Hann fékk delluna og byrjaði að spila sem plötu- snúður árið 1987. Árið 1989 hitti hann plötusnúðinn John Aquaviva og saman stofnuðu þeir plötufyrirtækið Plus 8 sem varð áberandi í Detroit i byrjun tíunda áratugarins. Plus 8 gaf út tónlist með þeim félögum undir ýmsum nöfnum, en líka verk með listamönnum á borð við Kenny Larkin og Speedy J. Tónlist Hawtins var undir sterkum áhrifum frá evrópsku raf- poppi á borð við Kraftwerk og New Order ann- ars vegar og hins vegar frá upphafs- mönnum Deroit- teknósins, Juan Atkins, Derrick May og Kevin Saunderson. Hawtin varð snemma þekktur fyrir að fara Rlchie Hawtin. háttar afrek. ótroðnar slóðir sem plötusnúður. Hann nennti ekki að spila sams konar sett aft- ur og aftur og fór því fljótt að gera til- raunir. Partíin sem Plus 8 gengið stóð fyrir í Detroit á fyrri hluta tíunda áratugarins voru concept þrungnar ff maraþon-dansveisl- ur og eru löngu orðin alræmd. Plast- maðurinn Hawtin gerði fyrst tónlist undir nöfnunum States of Mind (bleep teknó), Cyberson- ik (Detroit hardcore) og F.U.S.E, en árið 1993 varð til Plastikman sem átti eftir að verða hans frægasta alter egó. Plastikman-tónlistin var upphaflega sambland af hörðu Detroit-teknói og acid house en þróaðist seinna út í mun tilrauna- kenndari og skrýtnari hluti. Sú þróun náði hámarki með plötunni Consumed sem kom út árið 1998. Eftir aðra Plastikman-plötuna, Muzik sem gefin var út árið 1995, bjó Hawtin til mikla tónleikasýn- ingu sem hann tróð upp með á helstu tónlistarhátíðum Evrópu þá irni sumarið, t.d. Glastonbury og Tribal Gathering. Árið 1996 byrjaði Hawtin að koma fram sem plötu- _ snúður með svipaðar græjur og hann notar á Decks, Efx & 909. Með því að nota trommuheila og effekta auk plötuspilar- anna tekst honum að þétta mixið enn frekar svo að úr verður ótrú- lega magnaður og sam- felldur ryþma-galdur sem stundum varir í allt að sex tíma í senn. *-s». ‘...••••"LjnlÉ Nýi mix-diskurinn hans er talinn meiri Kemur Hawtin til Islands? Mix-diskurinn „Decks, Efx & 909“ er samþjöppuð útgáfa á þess- um margfrægu dj-settum Hawtins. Á honum eru 38 kröftug teknó- stykki með listamönnum á borð við Richard Harvey, Jeff MiUs, Surgeon, Pacou og Vladislav Delay auk nokkurra verka með Hawtin sjálfum. Útkoman er væg- ast sagt stórkostleg. Lagavalið er gallalaust og mixið fullkomið. „Decks...“ diskurinn markar líka endurkomu Hawtins inn í fram- varðarsveit teknósins því að ólíkt síðasta stóra verkinu hans, Consu- med- disknum með Plastikman, þá hefur hann alls staðar fengið dúndrandi dóma. Consiuned fékk reyndar sums staðar mjög góðar viðtökur, t.d. í Frakklandi, en Hawtin var (eins og Björk) meðal þeirra sem frönsk stjómvöld fengu til að semja tónlist í tilefni af ár- þúsundaskiptum. Að lokiun má geta þess að þær sögur ganga í hænum að Richie Hawtin sé væntanlegur til íslands til að þeyta skífum einhvem tím- ann á næstu mánuðum. Það væri gaman! Richie Hawtin er sennilega best þekktur fyrir plöturnar sem hann hefur gert í gervi Plastikman. í tilefni af útkomu tímamóta mix-disksins „Decks, Efx & 909“ rifjar Trausti Júlíusson aðeins upp feril þessa mikla gúrús teknótónlistarinnar. I- I : f Ó k U S 11. febrúar 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.